Tíminn - 21.02.1962, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.02.1962, Blaðsíða 14
Carl Shannon: ÖRLAGA þeir höfðu ekki leyfi Dveh við, en þrákelkni mín hvísl- G’Pedes, og það höfðu þeir aði að mér að halda áfram. vitanlega ekki. Eg gaut hornauga til þrífót Ekki leið á löngu, þangað arins, smeygði mér fram hjá til ég var kominn inn í skóg og hélt áfram í átt til Vesata. inn, og nú fylgdi ég götunni, Hlébarði urraði inni í myrk sem lá til Salata. Eg svipaðist viðnum til hægri. um eftir götu, sem lægi til norðurs, svo að ég þyrfti ekki 15. kafli. að fara nærri þorpinu sjálfu. Mér rann kalt vatn milli Þegar Dveh G’Pede og stríðs skinns og hörunds, er ég menn hans komu með líkið, heyrði þetta urr. Eg hafði þó hafði ég tekið eftir litlumj enga sérlega ástæða til að götuslóða, er lá í átt til fjalls ins. Mér var ekki vel kunn- ugt um, hvar Vesata var, en fannst þó enginn vafi á, að ég hlyti að finna þorpið. Eft ir því sem höfðinginn hafði; sagt, skildist mér, að þaði væri næsta þorp fyrir norðan I Salata. Það hlaut að vera auðþekkt vera órólegur. Þetta gat líka á því, að þar bjó ekkert fólk. i verið aðvörun — ef til vill Ekki gerði ég mér fulla grein hafði einhver innfæddur mað fyrir, hvað ég byggist við að; ur orðig þess var, að ég braut finna þar. En þeir, sem stol antilópulögin. Eg hikaði and ig höfðu líkinu og flutt það artak, en dró því næst uppí þangað, hlutu að hafa skilið skammbyssu mína og hélt á-j eftir einhver verksummerki, fram. Hljóðið heyrðist ekk'i 20 sem ef til vill gátu orðið mér að nokkru liði. Tvisvar varð ég að troða mér inn í runna, til þess að svertingjar, sem um skóginn fóru, yrðu mín ekki varir. Eg slapp óséður í bæði skiptin. Þegar ég kom að götuslóöan- um, sem lá til norðurs, sneri ég inn á hann. Það var næst- um grobb, að kalla hann götu. Hér var frumskógurinn svo þéttur, að það var mikl- um erfiðleikum bundið, að troða sér gegnum hann. Þegar ég hafði lagt að baki svo sem tuttugu metra, gekk ég fram á eins konar vegar- tálma. Var hann þannig gerð ur, að þrem spýtum var stung Ið niður og bundnar saman í efri enda með viðartrefjum, þannig, ag þær mynduðu eins konar þrlfót. Milli stanganna var hengt upp höfuð af anti lópu. Mér var mséta vel kunn ugt um, hvað þetta þýddi. Það merkti, að vegurinn var lokaður öllum nema þeim ^ett flokkum einum, sem þekktu aftur. Gatan breikkaði nú, og var svo að sjá, sem hún væri. troðin af mörgum innbyggj- um skógarins. Hér varð sýnu brattlendara, og mér varð Ijóst, að ég var kominn á leið upp á hið helga fjall. Eg mætti engum. Eftir um það bil hálfrar stundar gang kom ég allt í einu út úr skóg inum, og sá þá hvar lítill hóp ur kofa stóð á auðu svæði skammt frá. Engan reyk sá ég leggja frá neinum lcof- anna. Þarna stóð ég í nokkr ar mínútur og virti þorpið fyrir mér til að vita, hvort ég sæi nokkuð lífsmark. Hið eina, sem ég sá kvikt, var stóreflis ferfætla, blá og rauð, sem hljóp með fram einum kofanum, Þarna voru sjö kofar, allir með bambusdyr sínar bundn ar aftur .Stóðu þrír hvorum megin við stíginn, en hinn sjöundi stóð beint framund- an í fjarri enda hins auðuga og yfirgefna þorps, og lá gat an rakleiðis heim að dyrum leyndardóm hins dinglandij hans. antilópuhöfuðs. Reyndur | Mér sagði svo hugur um, að frumskógafari myndi aldrei, þetta væri Vesata. Gekk ég dirfast að virða slíka hindr-' nú heim að koíanum, sem un að vettugi. Það hafði oft komið fyrir, að ég varð að taka á mig langan krók, ef ég rakst á slíka uppsetningu. Eg stóð lengi og starði á þetta ein- falda umferðamerki. Þarna stóð í rauninni með skýrum stöfum „allur akstur bannað ur“. Þag var steinhljóð í skóg inum, nema hvað nokkrir ap ar örguðu í fjarska. Heilbrigð skynsemi skipaði mér að snúa stærstur var. Mér fannst bezt fallig að byrja þar leitina. Hurðin lét þegar undan, er ég ýtti við henni. Eg beygði mig tii þess, að missa ekki af mér hitabeltish j álminn, og staldraði við um stund, svo ég vandist rökkrinu sem inni var ,„Það vera mjög heimskú legt að koma hingað, herra Leigh.“ Þetta var málrómur Múmú. Eg hrökk við, eins og ég hefði heyrt í draug. Þetta var all stórt herbergi sem ég var staddur í. Innst í kofanum sat Múmú í stól. Ekki var annað að sjá en við værum alein, þó var mér ekki grun laust um að einhver lægi á hleri bakvið hurðina til hægri handar henni. Eg óskaði þess í hljóði, að ég væri staddur meðal vina. En væri ég kom inn í klípu,-reið á að sleppa úr henni með sem hægustu móti. . „Hvers vegna segir þú það,1 Múmú? spurði ég og gekk tilj hennar, „Hvítum mönnum er bannað j að koma á heilaga fjaU.“ j Eg svaraði engu. Hún vissij ag mér var sjálfum kunnugt | um, að ég mátti ekki vera hér. j „Hvers vegna kemur þú j hingað, herra Leigh?“ spurði; hún kuldalega. „Til þess að tala við þig, Múmú,“ skrökvaði ég. „Eg verð að komast eftir ,e>inu I atriði. Og þú sagðist skyldu hjálpa mér.“ Það var steinhljóð í kofan um. Eg þóttist heyra dauft þrusk, líkt og einhver hreyfði sig. Eg litaðist um, en það var enginn hjá okkur. „Hvað er það sem þú þarft að vita, herra Leigh,“ spurði Múmú. Eg kunni ekki við hreiminn í rödd hennar, en svaraði: „Eg vil fá að vita, hver gaf mér eitrið. Eg þarf að vita„ hver það var sem stal líki Polletts.“ Eg brýndi raustina. „Og ég vil fá að vita, hvernig þú hefur komizt yfir ein kennismerki Follets.“ Eg var kominn á flugstíg með að spyrja, hvers vegna hún hefði logið að mér, þegar hún sagð ist ekki hafa verið ástmey Folletts en hvarf frá því af eins konar nærgætni Eg hefði eins vel mátt spyrja að því, slíkt hefði öldungis gilt einu. „Eg ekki vita hver gaf þér eitur,“ ansaði hún áherzlu- laust. „Eg segja ég hjálpa þér af því hvíta fólkið halda þú drepa Follett. Það halda hvíta fólk ekki lengur.“ Mér hefði verið innan hand ar, að segja henni að játning Sets læknis væi;i fölsk, og vinir Folletts hefðu mig grun aðan, eins og fyrr. En mér vannst ekki tími til þess, því Múmú lyfti höndinni nokkr ir hálfnaktir svertingjar komu um báðar kofadyrnar. Þeir gripu mig, áður en ég fengi náð til skammbyssunn ar. Það lenti í 'áflogum og meðan á þeim stóð, varö mér ljóst að ég átti hér ekki við menn úr þorpi Dweh G’Fedes, ! heldnr framandi fólk, — úr j mörgum ættflokkum, hélt ég ! b.elzt. Eg vissi að þetta myndu "era hlébarðamenn og barðist ! upp á líf og -dauða. Enginn þeirra jafnaðist á við mig að afli og vexti, enda tókst mér að slá nokkra þeirra niður Einum þessara ólukkans ná Dómarðnn (Framiiaid al 4 síðui Hálffimmtugur bóndi, sem Ufði í barnlausu hjónabandi, eign- aðist barn með 15 ára gamaili bróðurdóttur sinni ú Þýzka- landi eru þeir ófullveðja, sem ekki hafa náð 16 ára aldri), Hraustur strákur fæddist, og bóndinn og kona hans lofuðu að ala hann upp. „Eg hef neu- að að fallast á málsókn“, sagði Schlegelberger. Þýzk móðir myrti börn sín, annað var hálfs fimmta árs og sinnisveikt, hitt var tveggja og hálfs árr, krypp1- ingur. — „Konan hefur liðið svo mikið, að málsókn væri ó- réttmæt”, sagði Schlegelberg- er. Þegar stríðið hafði staðið í tvö ár kvartaði Hitler yfir því, að dómstólarnir dæmdu ekki nógu hart. Schlegelberger sendi þá öllum dómstólum i Þýzkalandi bréf, þar sem hann sagði, að dómstólarnir skyldu vera við því búnir að sæta á- kúrum fyrir væga dóma. „En“, skrifaði hann, „enginn dómari þarf neitt að óttast, sem dæmir samkvæmt beztu vitund af full um skilningi á þörfum þýzku þjóðarinnar í baráttunni fyrir lífi hennar". Lærði ekkert, iðrast einskis Svona var „dómarinn í N'irn- berg“. í Flensborg býr hann hjá syni sínum, sem af öllum er talinn vandaður maður. Son- urinn er amtmaður í Flenz- borg og tók 1. des. s.l. við fjár- málaráðherraembættinu af Schiiffer. Hann settist í sæii þess manns, sem hefur verið ákveðnasti andstæðingur föður hans. Mál Schlegelberger's var í höndum fjármálaráðherrans Schaffers, en ekki mannsins Schaffers. En til þess að stjórn in í Slésvík-Holstein gæti hag- nýtt sér fjármálahæfileika Schlegelbergers yngri, án þess að þurfa að svæfa málið gegn föðúr hans fékk hún þá snjöllu hugmynd, að fá innanríkisráðu- neytinu málið í hendur. Allir sjá, hver byi’ði þrózka gamla mannsins hlýtur að hafa verið syni hans. Og nú situr karlinn í ráðherrabústað sonar síns. Þessi maður hefur ekkert lært á langri ævi og iðrast ekki gerða sinna. Hann hefur aðeins verið „hinn fullkomni embætt- ismaður" í þjónustu stjómar sinnar. Skiptir ekki máli, hvort það var á keisaratímabilinu, í tíð Weimarlýðveldisins eða á valdaskeiði Hitlers. Auðvitað hefur hann aldrei verið flokksbundinn nazisti! Það fullyrtu bæði hann, vinir hans og ættingjar, þegar þeir voru spurðir. En það er verst fyrir Schlegelberger, að í myndamöppu frá 1941 fann ég ljósmynd af honum með haka- krossinn í jakkakraganum. í hringnum kringum krossinn má með stækkunangleri lesa nafn flokksins,1 svo að ekki verður um villzt. Aðalvitnið í réttar- höldunum — Já, við höfum nóg af þeim þessum í Þýzkalandi. Schlegel- berger er ekki sé eini. Heinrich Linauier dálítið bit ur, þegar hann ræðir um, hve fljótt böðlarnir gleymdust þeim, sem byggja Þýzkaland í dag. Sjálfur er hann ekki bú- inn að glevma þeim, og líf hans á meðan Hitler var við völd, var þannig, að nú er hann eitt aðalvitnið gegn stríðsglæpa- mönnunum. Hann er 79 ára og hefur verið verzlunarmaður og leikhúsmaður. Hann hefur ver- ið flokksbundinn jafnaðarmað- ur í 60 ár, og 1935 hafði hann hug til að segja sannleikann um þinghúsbrunann. Hitler kom honum í fangelsi og þar dúsaði hann í tvö ár. Þegar hann slapp út 1937, fór hann til íslands með konu sinni, og þegar hann sneri heim eftir 2 ár, hugðust þau fara til dóttur sinnar í Ameríku. En þá brauzt stríðið út, hann var handtekinn og sendur í fangabúðirnar í Sachsenhausen, þar sem hann sat til stríðsloka. — Nú harma margir gamlir nazistar, að gas ið varð mér ekki að bráð. En ég er lifandi. Bormann er á lífi Heinrich Linau hefur borið vitni gegn mörgum háttsettum nazistaforkólfum, Fylgifiskarn- ir, — látið þá sleppa — segir hann. En fjöldamorðingjarnir skulu fá að kenna á því. Og hann hefur sannarlega gert sitt til þess, að þeir sleppi ekki. Það var hann, sem kom upp um höfuðpaurinn í Auschwitz. Og Bormann, sem hann sá i lestinni milli Neumiinster og Flensborgar árið 1945, er enn á lífi. Það er hann viss um. — „Hann er hér í Þýzkalandi, i Slésvík-Holstein. Það er örugg- asti felustaður gamalla nazista nú orðið“. Linau telur Schlegelberger hiklaust meðal þeirra, sem mest hafa á samvizkunni og ó- hætt er að fletta rækilega of- an af, þegar Heyde-málið verð- ur tekið fyrir einhvern tíma í vor. Heyde var maðurinn, sem skipulagði fjöldamorðin á „ó- nytjungunum" í „Þriðja rík- inu. Þar til fyrir tveimur árum bjó hanrF í Flensborg undir náfninu „doktor Swade“. — Hann var í miklu áliti sem geð- læknir, en starf hans var m. a. að ákveða eftirlaun þeirra, sem nazistum tókst ekki að farga. Hann hefur t. d. ákveðið, hvað Linau á að fá. Á fáum árum krækti þessi höfðingi sér í 300. 000 krónur heiðurslaun. Það voru margir háttsettir embætt- ismenn, sem vissu, hver hann var, og þegar prófessor einn í Wiirzburg fletti ofan af honum í október 1959, höfðu ýmsir valdamenn í Flensborg ástæðu til að skjálfa. En það gerðist ekki neitt. Einn missti eftir- launin, annar fékk 10% kaup- lækkun, og samt sem áður sitja þeir í stólnum sínum, eins og ekkert hafi í skorizt. Vitna þeir hvor gegn öðrum? í tvö ár hefur Heyde-Swade gert allt, sem hann hefur getað til að tefja fyrir málsrannsókn- inni, en í vor kemur hann fyr- ir rétt. Þá væri furðulegt, éf Schlegelberger slyppi. Heyde hefur nefnilega varið sig með því, að þegar hann lagði áætl- un sína um fjöldamorðin fyrir þing helztu lögspekinga Þriðja ríkisins í Berlín 1942, var Schlegelberger þingforseti. Og enginn mótmælti, allir þögðu En þegar um það er að ræðto, hvort gamlir nazistar eigi að fá eftirlaun eða ekki, mun dóm arinn í Niirnberg ekki þegja. Hann vill hafa þau 2894 ipörk, sem þýzk yfirvöld dæmdu hon- um einu sinni. Sömu yfirvöld- in, sem dæma þeim hetjum sem börðust af heiðarleik gegn naz- istum, eins og Heinrich Linau, 527 mörk í eftirlaun. — Anne Marie RSdström. m TÍMINN, miðvikudagin>-. 21. febrúr 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.