Tíminn - 25.02.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.02.1962, Blaðsíða 5
Veljið Ötsvðr 1962 Borgarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið skv. venju að innheimta fyrirfram upp í útsvör 1962, sem svarar helmingi útsvara hvers gjaldanda árið 1961. Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4 af- morgunum og eru gjalddagar 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 12% % af útsvari 1961 hverju sinni, þó svo að greiðslur standi jafnan á heilum eða hálfum tug króna. Reykjavík, 24. febrúar 1962. Borgarritarinn. Heimili ....................................‘. Óska að fá bókina Bör Börsson senda gegn póst- kröfu. Arnarútgáfan, Kirkjuhvoli, Rvk. NÚTÍMA saumavél með frjáSsum armi Husqvarna Rotary Saumavél með frjálsum armi fyrir veDjulegan saum. Verð kr. 5.990,00 Husqvarna Zig-Zag Ódýr saumavél með frjálsum armi og sjálfvirk að nokkru leyti. Verð kr. 7.770.00. Husqvarna Automatic Automatisk saumavél með frjálsum armi, saumar beinan saum og zig-zag, auk fjölda mynztra Verð kr. 9.630.00. Kennsla fylgir með í kaup- unum Söluumboð víða um landið Gunnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16, Rvík. Sími 35200. Vanur jarðýtustjóri óskast Ræktunarsamband Breiðdals- og Bersuneshrepps óskar eftir vönum jarðýtustjóra. til að vinna með beltadráttarvél, TD 15, á komandi sumri. Tilboð ásamt kaupkröfu sendist undirrituðum fyr- ir 1. apríl næstkomandi Æskilegt að meðmæli fylgi umsókn. SIGURÐUR LÁRUSSON, Gilsá, Breiðdal. Símstöð Breiðdalsvík. Nafn Nokkur eintök af bókinni Bör Börsson 1. og 2. bindi. Hin fræga og vinsæla saga, er Helgi Hjörvar las i útvarpinu, fæst hjá útgefanda. BæSi bindin, um 800 síð- ur, á kr. 100,00. Frjálsi armurinn auðveldar yður- stórrnn sauma, þar sem ella er erfitt að komast að, t. d. við að sauma í ermar, bæta drengjabuxur o. fl. Aðeins HUSQVARNA vélar með frjálsiun armi hafa þessa undraverðu kosti. ic Skyttu sem ekki flækir ■k Hraðaskiptingu ic Langan, grannan frjálsan arm , ★ Flytjara, sem getur verið hlutlaus NÝTT NÝTT VORUVAGNAR á tveimur 10 tommu gúmmihjólum. Grind og pallur úr jámi. Lengd 52 tommur. Breidd 28 tommur. Verð kr. 2.460.00. Lausir stýrisgafflar fyrir vagnana á tveimur gúmmíhjólum. Verð kr. 1.185.00. Sami gaffallinn notast fyrir marga vagna. Útsölustaðir 1 Reykjavík: Byggingarvörur h.f., Laugavegi 178. MERCEDES-BENZ ocoo auto union DKW SYNINGARBILL A STAÐNUM , KOMIÐ SKOÐIÐ — REYNIÐ pjcjALjju-n. i-O-t VERÐ FRÁ KR. 120.000,— RÆSIR U. SKÚLAGÖTU 59 Kvenbomsur svartar og brúnar. Sérstaklega gengið frá hæl- unum (koma niður úr) eins og myndin sýnir. I Smekklegar og fallegar. Verð kr. 103.50. PÓSTSENDUM. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugaveg 17, Framnesveg 2 T.ÍMINN, sunnudaginn 25. febrúar 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.