Tíminn - 23.05.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.05.1962, Blaðsíða 11
Rytvarlnn - Sparneytínn — Sferlw Sérsfaklega bygglur fyrir molanngt Sveinn Björnsson & Co, Hafnarstrscll 22 - Simí 24204 . MARPESSA DAWN Sýnd kl. S og 9. Engin sýning kl. 7. ££MpÍP Hatnartlrö Slm 5C • 84 Tvíburasysturnar Sterk og vel gerð mynd um ör- lög ungrar sveitastúlku, sem kemur til stórborga.rinnar i hamingjuleit ðalhlutverk: ERIKA REMBERG Sýnd Jd. 7 og 9. Bönnuð börnum. KÓMviddsBLO Slm' 19 1 85 Sannleikurinn um hakakrossinn Ógnþrungin heimildakvikmynd, er sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi til enda- loka. — Myndin er öll raunveru- leg og tekin, þegar atburðirnir gerðust. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd ld. 9. Francis í sféhernusn Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Straetisvagnafert ur bækjar götu k! 8,40 og tii baka frá bíóinu kl 1100 Slm‘ 16 4 4« Hættuleg sendiför Æk:=pennandi ný amerísk kvik mynd, eftir skáldsögu Alistair Mac Lean. Simi » 14 75 Hænda sfúSkan (The Hired Gun) Afar spennandi, ný, bandarísk kvikmynd í CinemaScope RORY CALHOUN ANNE FRANCIS Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. neu Slm » 13 8« Orfeu Negro — Háfið blökkumannanna — . "•* áhrifamikii og sérstaklega . ,.,eg, ný, frönsk stórmynd i lit- um BRENO MELLO ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ WR/AD, Slm I 15 44 Þjófarnir sjö (Seven Thieves) Geysispennandi og vel leikin, ný, amerísk mynd sem gerist í Monte Carlo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 14 ára. Slm 18 9 3« Hver var jiessi kona? Bráðskemmtileg og fyndin ný, am'ertsk gamanmynd, ein af þeim beztu, og sem allir munu hafa gaman af að sjá Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böhnuð innan 16 ára. 'nd kl. 4, 7 og 9. Heimavinna LAUGARA8 Simar 32075 og 38150 Kona óskar eftir heima- vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins, merkt: „Laghent“. Bíla- & búvélasalan Bíla og Búvélasalan, Eskihlíð B, sími 23136 19-5-23 DENNI DÆMALAU5I ir um nágrennið. Drengjunum verður séð fyrir læknisskoðun. — Allar upplýsingar varðandi nám- skeiðið munu veita þeir Sigurður Helgason, skólastjóri í Stykkis- hólmi, og Guðmundur Svein- björnsson, formaður íþróttabanda lags Akraness. — Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. júní, og send- ast til forstöðumannsins, Sigurð- ar Helgasonar. Umsóknum skulu fylgja meðmæli skólastjóra eða kennara. Aðalfundur Iðnaðarmannafélags- ins í Reykjavík var haldinn 30. aprfl. — Formaður flutti skýrslu stjórnarinnair yfir störf hennar á liðnu starfsári. Úr stjórninni áttu að ganga að þessu sinni form„ varaform., og vararitari, en þeir voru allir endurkosnir samhljóða. — Stjórnina skipa því: Guðmund- Uir H. Guðmundsson, húsg.sm.m., formaður; Guðmundur Halldórss., húsasm.m., varafoimaður; Gísli Ólafsson, bakaram., ritari; Jón E. Ágústsson, málaram., vararitari; og Leifur Halldórsson, frummóta- sm., gjaldkeri. — Fulltrúar félags ins á næsta Iðnþing íslendinga: Björn Rögnvaldsson, byggingam., Anton Sigurðsson, húsasm.m., og Leifur Halldórsson, frummótasm., til vara Pétur Hjaltested, máiara- m. — 8 iðnaðarmenn gerðust fé- lagar á þessum fundi. — Á aðal- fundi 1942 var Guðmundur H. Guðmundsson fyrst kosinn for- maður féiagsins. Hefur hann því gegnt því starfi samfieytt í 20 ár og auk þess varaform. í 2 ár áð- ur en hann var kosinn form. Miðvikudagur 23. maí. 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há degisútvarp. — 13.00 ,,Við vinn- una“. — 15.00 Síðdegisútvarp. — 18.30 Óperettulög. — 18.50 Til- kynningar. — 19.20 Veðurfregnir — 19.30 Fréttir. — 20.00 Stjórn- málaumræður: Um botrgarmálefni Reykjavíkur. Siðara kvöld. Röð flokkanna: B-listi A-Iisti G-Iisti F-listi H-Iisti D-Iisti Dagskrárlok nokkru eftir mið- nætti. Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. Sýning fimmtudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. 40. sýning. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 tU 20 - Sími 1-1200. Ekki svarað f sfma fyrstu tvo tímana eftir að sala hefst. Tónabíó Skipholtl 33 - Siml 11182 Viltu dansa við mig (Vouler-vous danser avec moi?) BRIGITTE BARDOT HENRI VIDAL Synd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Miðasala hefst kl. 4. selur Fesrguson Diesel 55 i til 56 árgerð og Dauts 15 D í árgerð 60, Farmall A 49, \ allur í toppstandi, mjög lít- | ið notaður. Massey- Harris, nýstand- settur, hentugur til að blása j með. Hannómac 55 Diesel. Kartöfluupptökuvél (Underhaug. Heyhleðsluvélar og Múga- vélar, Tætarar, Blásarar. Loftpressa byggð á vörubíl, og 25 kw Lister Oiesel-raf- stöð sem ný. Gott verð. Litkvikmynd, sýnd 1 TODD-A-O með 6 rása sterefónískum hljóm Skólasýning fyrir gagnfræða- skólanema kl. 6. Nemendur sýni skólaskírteini um leið og þeir kaupa aðgöngu- miða. Aðgöngumiðasala frá kl. 4, Sýnd kl. 9. Auglvsmgasími Timans — Eg held, að þig Vanti einka- ritara, pabbil 292 Lárétt: 1 sjávarþorp, 5 fljótið, 7 bókstafur, 9 líkamshluti, 11 for- nafn, 12 tveir eins, 13 bera við, 15 . . . foss, 16 fugla, 18 ættar- nafn. Lóðrétt: 1 tröllkona, 2 „. . . var þá Njáll”, 3 rómv. tala, 4 alda, 6 sjófangið (þf), 8 rönd, 10 bók- stafur, 14 fangamark, 15 forfað- ir, 17 fljóta. Lausn á krossgátu nr. 591: Lárétt: 1 stamar, 5 sin, 7 afi, 9 ama, 11 RR, 12 -|-13 Ástún, 15 gap 16 áta, 18 smárar. Lóðrétt: 1 skarta. 2 asi, 3 MI, 4 ana, 6 gaspur, 8 f.rú, 10 máa, 14 nám, 15 gar, 17 tá. Slm 27 i 4t Heldri menn á glapstigum (The league of Gentlemen) Danskur texti. Sýnd kl 5, 7 og 9 Síðasta sinn. Bönnuð börnum innan 16 ára. vitS útbreitJsiu og auglýsingaverí er hagkvæmast atS aug- lýsa í Tímanum Tíminn Leikfélag Reykjavíkur Stmi 1 31 91 Gamanlelkurinn Taugastríð tengdamömmu Sýning í kvöld kl. 8,30. Síðasta slnn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opln frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Listaháskólinn í Kaupmannahöfn hefur fallizt á að taka við einum íslendingi árlega til náms í húsa- gerðarlist, enda fullnægi hann kröfum um undirbúningsnám og standist með fulinægjandi árangri inntiikupróf í skóiann, en þau hefjast'venjulega í byrjun ágúst- mánaðar. Umsóknir um námsvist sendist menntamál'aráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjar- toÆ’g, fyrir 20. júní n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðu- neytinu. Tekiö á móti tilkynnmgum í dagbékina klukkan 10—12 SSftFj töMMíöi Slm) 50 2 49 5. VIKA. Meyjarlindin Hin mikið umtalaða „Oscar“- verðlaunamynd Ingmar Berg- mans 1961. Aðalhlutverk: MAX VON SYDOW BIRGITTA PETTERSSON °g BIRGITTA VALBERG — Danskur texti — Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Bönnuð börnum innan 16 ára 'rIMINN, miðvikndaginn 23. maí 1962 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.