Tíminn - 23.05.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.05.1962, Blaðsíða 16
Mbl. bcrtir heljiarmikið vilðtal við Ólaf Thors á forsíðu sinni í gær. Viðtal þetta er um rnargt kát- broslegt. Ólafur segir m.a.: „Við Sjálfstæðismenn erum hreyknir af borgarstjóranum okkar. Við ósk- um honum og okkur til hamingju með það, að skjöldur hans skuli vera svo hreinn, að andstæðing- arnir hafa neyðzt til að játa upp- gjöf sína með lúalegri baráttu . ..“ „ . . Ég þykist þá líka viss um að við höldum meirihlutanum í borgarstjórninni.“ Viðtalið er samt að meginefni hnútur til Framsóknarmanna og útmálun á þvi, hvernig ástandið væri ef þeir fengju einhverju ráðið. Kallar forsætisráðherrann þá Ey- stein Jónsson og Þórarin Þórar- insson asna og Mbl. birtir tilheyr- andi mynd með. Þá dásamar Ólaf- ur fjármálasnilli Sjálfstæðismanna, en segir Framsóknarmenn enga ■ þekkingu hafa á málefnum Reykja-1 Saltið á götunum veldur árlega 75 millj. kr. tjóni víkur. Það má teljast purkunar- leysi hjá manni, sem hefur tekizt að koma einu mesta auðfélagi landsins á hausinn, staðið fyrir byggingu á ónýtri síldarverk- smiðju, Faxaverksmiðjunni, til (Framnaiö a lö siðu Miðvikudagur 23. maí 1962 116. tbl. 46. árg. Olafur öruggur en óttast B-listann Á hverjum vetri er salti ausið á götur borgarinnar til þess að draga úr hálku. Saltið eyðir klakanum og snjónum, sem treðst á göturnar, en hitt er líka kunnugt, að það eyðir verðmætum fyrir óhemju upp hæðir á ári hverju, samanber ummæli Jóns Sveinssonar, vél tæknifræðings, í Tímanum 27. apr. s.l., þar sem hann seg ir að saltausturinn kosti 75 milj. á ári. | Saltið tærir málma, sem það j liggur á, og það skemmir einnig ! gúmmí. Það er versti óvinur bif- reiðaeigenda á veturna, og þeir, sem vilja fara vel með bílana sína, bera ekki við að hreyfa þá, þegar þeir vita, að saltinu hefur verið mokað á göturnar. Það er mjög algen] g sjón, að sjá tiltölulega nýja bíla sundurryðgaða og ber bifreiðaeigendum og við- gerðamönnum saman um, að saltið leiki undirvagninn þó verst. Á hverjú ári kasta bifreiðaeigendur stórfé í ryðviðgerð á bílum sínum, sem yrði miklu minni, ef eitthvert annað efni en salt væri notað til þess að eyða hláku. Misjöfn blöndun Að vísu er blandað efnum í sa’t ið, sem eiga að draga úr ryðmynd- unaráhrifum þess, en það megnar ekki að eyða þeim, auk þess sem það blandast svo misjafnlega, að oft kemur það ekki að neinu gagni. ......t........I Plastúrgangur beztur Frekja - hræsni! SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hefur til afnota Skátaheimilið við Snorra- braut og félagsheimili KR við Kaplaskjólsveg eins og þessar myndir sýna. Skátahreyflngin og KR eru almenn æskulýðssamtök og hefur víst engum dottlð í hug að kenna þau við einn eða annan stjórnmálaflokk. Sjálfstæð- ismönnum þykir samt sjálfsagt að fá húsakynni þessara samtaka — vænt- anlega leigð — til afnota fyrir sig í kosnlngum. — Jafnframt hneykslast svo þessir hræsnarar á því, að Framsóknarflokkurinn tekur á leigu tvö óinnréttuð herbergl í Bændahöllinni f Reykjavík. Telja það „misnotkun". Hvað segja menn um svona frekju og yfirdrepsskap? Eru þessir menn færir um að fara með völd? Tíminn hafði í gær samband við Arinbjörn Kolbeinsson, lækni, sem er formaður Félags íslenzkra bif- reiðaeigenda, og spurði hann, hvort FÍB hefði ekki tekið saman áætlun um það, hve miklum fjár- hagslegum skaða saltið ylli á bif- reiðum á ári hverju. Kvað hann það ekki vera. Spurt var, hvort FÍB hefði gert einhverjar gagnráð- stafanir eða mótmælt þessu, en Ar- inbjörn kvað það ekki vera. Reynt hefði verið að komast fyrir um það, hvernig bezt hefði gefizt er- lendis að eyða hláku, og niðurstað- an orðið sú, að bezt reyndist úr- gangur úr plasti. Hins vegar sagðist Arinbjörn hafa heyrt, að Reykjavíkurborg hefði fest kaup á 400 tonnum af koparmenguðu salti, sem ætti að ausa á göturnar næsta vetur. Sagði Arinbjörn, að ef þetta væri rétt, væri það hinn alvarlegasti hlutur, því að koparmengað salt örfaði ryð myndun mun meira en nokkurn tíma venjulegt salt, og það væri hinn alvarlegasti hlutur, ef það yrði notað til þéss að eyða hláku á götunum. Ekki keypf heldur hirt Tíminn spurði Geir Berg, fram- (Framh á 15 síðu) STOKKHOLMUR - REYKJAVlK Svart: F. Ekström 25. b4b5 — Dc6d7 26. Hbldl — Dd7e6 27. DxD — f7xD Friðrik segir: Svartur sér sig til- neyddan að fara í drottningarkaup til að draga úr vaxandi sóknar- mætti hvíts og tekur á sig tvípeð þess vegna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.