Tíminn - 11.06.1963, Side 8

Tíminn - 11.06.1963, Side 8
V : i.rlil::: :l !:i . . Þegar við komum vestur á Grandagarð fyrir helgina, var þar full'Setmn hver bekkur við verbúðabátabryggjurnar. Hver báturinn lá utan á öðrum, allt að fimmfalt á hvora bryggju- hlið. Flestir eru nýhættir á síld — og eru að búa sig aftur á síld. Að kvöldi þess dags, sem vi.ð vorum að „vísitera1- á bát- unum, lagði fyrsta sfldarl'eitar- skipið, Pétur Thorsteinsson, af stað norður. Af þessu sjáum við, að ekki er til langrar setu boðið, rétt til að fá sér „nesti og nýja skó“ og snurfusa sig dulítið til. Margir þessara báta, sem þarna lágu svo þétt, að lengi þurfti að leita einhvers sérstaks, höfðu veri.ð á vetrarsíld, síðan á vorsíld, og hún varaði fram eftir mánuði. Við hoppuðum út í nokkra báta og spurðum þá, sem þar voru önnum kafnir við að taka ýmsa hluti til handar- gagns, smíða, splæsa, þétta og tjarga, skrapa og mála, hvernig sumarið- legðist í þá. Og þeir sögðu: „Auðvitað vel, ekki þýð- ir annað. Það var gott sumarið í fyrra, og engin ástæða til að gruna, að þetta verði verra.“ Við spurðum, hvort þeir væru ánægðir með veturinn og vor- ið, og þá sögðu þeir, að vetur- in hefði verið þolanlegur, sæmilegt fram í febrúar, en síðan hefði þetta verið oftast óttalegur kreistingur, þótt þeir hefðu verið að dunda við síld- ina fram um krossmessu. Hvað þeir byggjust við að margir bátar yrðu á síld fyrir norðan í sumar? „Ætli það verði ekki hálft þriðja hundr- að það mætti segja mér það,“ anzaði einn. Um fjörutíu fiski- Þar var smiðað og splæst, skrapað og málað. Hér llggur umhleðsluprammlnn vlð Grandagarð. Löndunarrennurnar llggja á ská og enda í stút með stuttu mllliblli. Vélarhúslð t. h. og þar aftanr við matsalur og vistarverur sklpshafnar. (Ljósm.: TÍMINN-GE). *®aii sa 8 TÍMINN, þriðjudaginn 11. júní 1963

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.