Tíminn - 25.06.1963, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.06.1963, Blaðsíða 8
LOFTLEIÐABYGGINGU MIÐAR VEL ÁFRAM BúiS er aS steypa skrokkinn á skrifstofubygglngu LoftleiSa og verið a5 ganga frá undirstöðum afgrelðslubyggingarinnar. Skrifstofubyggingin á aS verSa fokheld i haust og afgreiðslan um áramót. Verða skrifstofurnar þá teknar í notkun í marz n.k., en sá hluti er um 800 fermetrar á þrem hæðum og kjallara. Afgrelðslan verður tvær hæðlr og kjallari, 980 fermetrar. 20—30 manns vlnna að byggingunum nú. Byggingamelstari er Þórður Kristjánsson, byggingaverkfræðingar: Stefán Ólafsson og Gunnar Guðmundsson; etfirlltsmenn Loftleiða h.f. verkfræðlngarnir Jóhannes Einarsson og Þorvaldur Daníelsson. Teiknlngar eru frá teiknlstofu Gísla Halldórssonar, verkfr. — (Ljósm.: TÍMINN—,—GE). ABALFUNDUR K.E.A. Aðalfundur Kaupfélags Eyfirð' Inga var haldínn á Akureyri dag- ana 5. og 6. þessa mánaðar í sam komuhúsi bæjarins. Mættir voru 179 fulltrúar af 190, sem rétt höfðu til fundarsetu, frá 24 félagsdeildum, auk stjórnar fé- lagsins, endurskoðenda »g fram- kvæmdastjóra ásamt ýim®uim starfs mönnum og öðrum gestum. Fundarstjórar voru Keti'll Guð- jónsson, bóndi, Finnastöðum, og Árni Jónsson, tilraunastjóri, Akur eyri, og fundarritarar Árni Frið- geirsson, Akureyri og Aðalsteinn Ósbarsson, Dalvík. í upphafi fundarins las formaðúr féiagsstjórnar, Brynjólfur Sveins- son, skýrslu stjórnarinnar, og greindi einkum frá fjárfestinigum félagsins á árinu, en framkvætmda- stjóri félagisins, Jakob Frímanns- son, skýrði frá rekstri þess og ias reikninga félagsins fyrir árið 1962. Var þetba 25. aðalfundurinn, sem hanrn flutti skýrslu um rekstur og SENDIRÁÐIÐ BÝÐUR VESTUR- ÍSLENDINGUM Ambassador Bandaríkjanna og frú Penfield munu hafa boð inni iyrir alla þá bandarísku Vestur- Íslendinga, sem hér eru á ferð, mánudaginn 1. júlí frá kl. 5.30 til 7,30 e.h., i sendiráði Bandaríkj- anna, Laufásvegi 23. Gagnfræðaskólanum í Keflavík var slitið í kirkjunni föstudaginn 31. maí. f skólanum voru skráðir Íslenzk-ameríska félagið heldur kvöldfagnað fimmtudaginn 4. júlí n.k., í tilefni af þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, ag Hótel Sögu (Súlnasalnum), og hefst hann kl. 3,30 e.h. Dagskrá: 1. Forseti fé- afkomu KEA. — Heildarvörusala innlendra og erlendra vara, ásannt sölu verksmiðja og annarra fram- leiðsluigreina og eigin hlutafélaga félagsins nam 487 milljónum króna og hafði aukizt um tæp 20% frá árinu 1961. Þá fóru fram umræður um starf semi félagsins á liðnu ári, sem verið hafði mjög fjölbreytt og þróttmikil að venju. Fundurinn ákvað, að verja tekjn afgang, rúmlega 4 mUijónum kr., til endurgreiðslu á 4% af ágóða- skyldri vöruúttekt félagíroanna og gangi upphæðin í stofnsjóði þeinra. Enn fremur ákvað fundur- inn að greiða í reikninga félags- manna 6% af úttekt þeirra í Stjörnuapóteki, sem þeir höfðu sjálfir greitt. Síðari fundardaginn var enn framhald á umræðúm um starf- semi félagsins. Þá flutti Páll H. Jónsson, fræðslufulltrúi SÍS, fé- lagsmönnum hvatningarorð og heillaóskir. Fundurinn samiþykkti, að leggja kr. 100.000,00 af árságóðanum í Menninigarsjóð KEA. Að lokum fóru fram kosningar. Brynjólfur Sveinsson, mennta- skólakennari, og Björn Jóhanns- son, bóndi, voru endurkosnir í stjórn félagsins tU þriggja ára. — Hjörtur Þórarinsson, bóndi og Halidór Guðlaugsson, oddviti, voru endurkosnir varamenn í félags- stjórn til þriggja ára. Sigurður Óli Brynjólfsson ,kenn ari, var kosinn endurskoðandi tU tveggja ára í stað Guðm. Skafta- 303 nemendur í vetur. 76 nemend- ur þreyttu unglingapróf, 16 nem- endur landspróf miðskóla og 34 ugsins, dr. Benjamín Eiríksson setur samkomuna. 2. Paul D. Buie, aðmír'áll, yfirmaður varnarliðsins flytur stutt ávarp. 3. Skemmti kraftar: Svala Nielsen, Sigurveig Framhald á 13. síðu. sonar, hdl., sem eindregið baðst undan endurkosninigu. Varaendur skoðendur voru kosnir Steingrim- ur Bernharðsson, bankastjóri, ttl tveggja ára, og Ármann Dalmanns son, til eins árs. Þórarinn Björns- son, skólameistari, var endurkos- inn í stjórn Menningarsjóðs KEA til þriggja ára og Jóhannes Óli Sæmundsson, námsstjóri, og Hjörtur Þórarinsson, bóndi, hlutu og endurkosningu sem varamenn í stjóm sama sjóðs til tveggja ára. Þá voru og Jtosnir 1^4 \ aðalfund Sámbands jt^l, sam^vijinu- félaga. — Félagsmenn i Kaupfé- Aðalfundur Áburðarverksmiðj- unnar h.f. var haldinn í Gufunesi 19. apríl s.l. Stjómarforroaður, Pétur Gunn- arsson, setti fundinn og kannaði lögmæti hans. Fundinn sátu hiut- hafar og umiboðsmenn þeirra fyrir 93,3% hlutafjárins. Fundanstjóri var kjörinn Vilhjálmur Þór, Seðla bahkastjóri, en fundarritari Hall- dór H. Jónsson, arkitekt. Pétur Gunnarsson, deildanstjóri, formaður verksmiðjustjómarinn- gagnfræðapróf. Hæstu einkunn í skólanum hlaut Guðný S. Guðbjörnsdóttir, 1. bekk 9,3 og bekkjarsystir hennar Þór- rnn Skaftadóttir hlaut næsthæstu einkunnina 9,04. Hæst á unglinga- prófi var Guðbjörg H. Zakarías- dóttir, 8,79 hæsta einkunnin á iandsprófi í landsprófsgreinum var 7,90, sem Runólfur Skaftason hlaut. Hæsta einkunn á gagnfræða prófi hlaut Þuríður Sölvadóttir 6,50. Kennarafélag skólans, séra Framhald á 13. síðu. lagi Eyfirðinga í árslok 1962, voru 5344. Fastráðiff starfsfólk hjá félaginu var rösklega 400 man'ns. Beinar launagreiðslur til fastra starfsmanna og lausráðinna urðu samtal's 49,1 millj. kr., þar af 10 milljónir króna á Dalvík og í Hrísey. Óbeinar launagreiðslur, þ. e. greiðslur til ýmissa sjúkra- og tryggingansjóða, námu rösklega 1,5 mil'lj. króna. Stofnsjóður félagsins var í áns- ,10k 22.8 milljón króna, en gneiðsl 'ur úr sjóðnum til félagsmanna, voru tæplega 561 þús. kr. á árinu. ar, flutti sikýrslu stjómarinnar um rekstur og hag fyrirtækisins fyrir árið 1962. í árslok 1962 hafði vedk- smiðjan starfaff í 9 ár og fnam- Ieitt samtals 172.226 smálestir af kjarna. Starfandi voru í árslok 115 manns hjá fyrirtækinu og laun greidd yfir árið námu 13,8 milljónum króna. Framleiðsla ársins 1962 naro 19.836 smálestum og var það 3.228 smálestum minna en árið 1961. Samdrátburinn í framleiðsiu varð einkum af tveim ástæðum: 1) Vegna minnkandi fáanlegrar naforku lækkuðu afköst um rúm- ar 1.000 smálesttr. 2) Vegna bil- ana á spenni i verksmiðjunni varð framleiðsluskerðing um sem naest 2.150 smálestir, og olli hún um 4,15 milljón króna rekstrartjóni. Þá skýrði fonmaður frá því, að lokið væri byggingu áþurðar- geymsJu, sem byrjað var á 1961, og ætlað er ttl geymslu kjarna og innflutts efnis til framleiðslu blandaðs áburðar. Enn fremur skýrði formaður frá því, að korna stækkun kjarna, sem miðað hafði verið við að komin yrði í gang um vorið 1962, hefði ekki reynzt fram kvæmanleg enn þá með þeim tækj um. sem keypt hefðu verið frá Allis-Chalmers International, en að komin væri nú ttl landsins ný kvörn, er sett yrði upp í þessum tilgangi á næstunni. .Vísaði for- SUNNA ÍHÖFN Ferðaskrifstofan Sunna býður upp á mikla fjölbreytnii og góða terðaþjónustu í sumar. Hópferðir verða farnar um Evrópulönd ;-g Ameríku með ísleiuzkum fararstjór um, og komið verður upp útibúi frá ferðaskrifstofunni i Kaup- niannahöfn yfir sumarmánuðlna. Sunna hefur mikiff aukið viff sig farseðlasölu með flugvélum, skfp- um, járnbrautum og bílum erlend- is, o. m. a. hefur skrifstofan sölu- umboð fyrir Greyhound í Ameríku, Europabus í Evrópu og einkaum- boð hér fyrir frönsku ríkisjárn- brautirnar. Skrifstofa Sunnu í Kaupmanna- höfn verður til húsa að Helgolands gade 13, og er þetta nokkurs kon- ar vísir að terðaskrifstofu, sem þar verður og mun jafnt því að greiða fyrir ísiendingum, stöddum f Kaup mannahöfn, laða erlenda ferða- menn að landinu. Af fyrirhuguðúm ferðum Sunnu má nefna hópferð um byggðir Vest ur-íslendinga í Ameríku, og verður Gísli Guð'mundsson, fulltrúi þar fararstjóri Einnig verður hin vin sæla ferð til Parísar, Rínarlanda ug Sviss farin, og þar verður far- arstjóri Jón Helgason. Ítalíuferð- in verður í ágúst, og er Thor Vil- hjálmsson leiðsögumaður henn- ar, sem áður. Þess má geta, að í enda Ítalíuferðarinar er siglt á glæsilegasta skemmtiferðaskipi ítala frá Napoli til Cannes, og þar verður dvanzt í nokkra daga. Ein ig er fyrirhugug nokkurs konar sólskinsferð til Mallorca, en grein- argóðar upplýsingar um allar þess- ar ferðir getur fólk fengið' á ferða tkrifstofunni Sunnu hér í bæ, á- samt bæklingum og myndum. rnaður ttl skýTriu Runólfs Þórðar- sonar, verlcsmiðjustjóra um þetta mál. Að lokum skýrði formaður frá því, að á árinu 1961 hefði Áburð- arverksmiðjunni verið falinn rekst ur Áburarsölu ríkisins. Lýsti hann þeirri skoðun, að þessi ráðstöfun hefði verið mjög heppileg og til hagsbóta fyrir bændur landsins. Framkvæmdastjóri Hjálmar Finnsson las reikninga fyrir árið 1962. Niðurstöður rekstrarreikn- ings sýna rekstrarhalla á árinu 1962, að upphæð kr. 2.312 176.06. Til þess að íþyngja ekki áburðar- verði vegna 4.15 mU'ljón króna tjóns af völdum eins árs óhapps, svo sem spennisbilunarinnar, var Framhald á 13. siðu. ANDORRA GÓ-Sauðarkróki, 21. júní Tuttugu og fimm manna hópur frá Þjóðleikhúsinu sýndi Andorra hér á Sauð'arkróki við húsfylli og mikla hrifningu áhorfenda. Þetta er þriðja sýningin á Andorra úti á landsbyggðinni. Héðan fór leik- Lokkurinn, sem er sá fjölmenn- asti, sem hér hefur verið í leikför, átram til Akureyrar. Sýningar á Andorra verða hér á Norðurlandi og ein.úg a Austfjörðum. BÓKAGJÖF TIL GAGN- FR.SKÓLA KEFLA VÍKUR Kvöldfagnaður Samdráttur í framleiðslu Áburðarverksmið junnar 8 TfHINN, þrlðjudaginn 25. júní 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.