Tíminn - 18.07.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.07.1963, Blaðsíða 6
Búizt við fjölmenni á Skálholtshátíðina — BBC og Nordvision hafa beðið um að fá aðstöðu til að kvtkmynda afburðinn á sunnudag KH-Reykjavík, 15. júlí. BÚAST má við, að margt verði um manninn í Skálholtr um næstu helgi, þegar kirkjan verður vígð og Skálholtsstaður afhentur þjóð- kirkjunni. Ef veður yerður hag- stætt, er. jafnvel, búizt við 10—20 þúsund manns á súnnudaginn. Og vist er, að hér er um sérstæðan og slórkostlegan athurð að ræða, enda hefur undirbúningur verið mikill og margvíslegur. Óskir hafa bor- izt frá BBC og Nórdvision um að fá aðstöðu til 'að kvikmynda atburð inn. 30 manns úr Skálholtssókn og rit- stjóra blaðanna. Þá er loks öllum prestum þjóðkirkjunnar, biskupi kaþólsku krrkjunnar og fríkirkju- presti boðið, og munu þeir flest- ;r koma. Kirkjan tekúr úm 400 i sæti, þegar stólakostur er aukinn eins og hægt er, syo, að engir aðr- u en boðsgestir komast í kirkjuna við sjálfa vígsluathöfnina, en há- talarar munu flytja það, sem fram fer, til fólksins utan icirkjunnar. Til minningar um vígsluna hefur verið sleginn sérstakur heiðurspen ngur, sem forseti íslands, herra Uppbygging Skálholtsstaðar hef- Ásgeir Ásgeirsson, mun veita ýms ur til þessa kostað ríkið 13,1 millj ónir króna Byggt hefur verið í- búðarhús, fjós, hlaða, haughús, biskupsstofa, sem enn er ófull- gerð, og kirkjan, en til byggingar hennar hefur verið varið 6,5 millj- onum króna. Þá hefur einnig ver- ið gerður upp gamli undirgang- arinn og tengdur við kjallara kirkj unnar, lögð hefur verið heimreið, túnið girt og kirkjugarðiirinn stækkaður og ræktaður. Fyrsta Skálholtshátíð í nýjum sið var haldin 20. ágúst 1949, og má segja, að það hafi verið upp- liafið að vakningu um uppbygg- ingu Skálholtsstaðar. Þeir, sem lengst hafa starfað í byggingar- nefnd, eru þeir Hilmar Stqfánsr son,;í' bankastjórj;; prófessor Magn- ÚSj .Már Lárusson og séra Svein,: björn Högnason, prófastur. Prófess or Magnús Már, sem verið hefur eltirlitsmaður kirkjumálastjórnar- innar með framkvæmdunum í Skálholti, skýrði frá því á fundi með fréttamönnum nýlega, að oinn sá þáttur uppbyggingarinnar, sem sér þætti einna vænst um, væri ef til vill sá, hvemig tekizt nefði að tengja fortíðina nútíð- inni með því að gráfa 'upp hinn orna undirgang og tengja hann við kjallara kirkjunnar. Hellulagn ingin í gólfinu er frá 12. öld með ræsi undir, sem starfar fullkom- ícga ennþá. Og niðri í grashýsinu rr kista Páls biskups Jónssonar, cg við veggi hafa verið reistir ílestir legsteinarnir, sem voru í gomlu dómkirkjunni Undirbúningsnefnd vígsluhátíð- arinnar, ásamt fleiri mönnum, héldu nýlega fund með fréttamönn um og skýrðu frá undirbúningi og lilhögun vígslunnar. Nefndina skipa þeir prófessor Þórir Kr. Þórðarson, séra Guðmundur Óli Ól- aísson, sem ekki gat þó mætt á íundinum, og Guðmundur H. Bene diktsson, stjórnarráðsfulltrúi. — Gunnlaugur Pálsson, arkitekt, er framkvæmdastjóri vígsluhátíðar- innar. Tíminn hefur áður skýrt frá und irbúningi og dagskrá hátíðarinnar í stórum dráttum, og verður þvi aðeins stiklað á stóru. Dagskrá há- iðarinnar verður birt í smáatrið- um síðar. Boðsgestir á hátíðinni eru þessir: erlendir aðilar, sem gefið hafa gjafir til kirkjunar, einn biskup frá hverju Norðurlandanna, þar með taldar Færeyjar, forseti ís- lands og forsetafrú, ríkisstjórn fá- lands og nokkrir æðstu embættis- menn ríkisins og erlendir sendi herrar, ennfremur forstöðumenn nokkurra stofnana, sem kirkjan er sérstaklega tengd. Ýmsum vel- ■mnurum Skálholts fyrr og nú hefur biskup sérstaklega boðið, og cinnig eru tekin frá sæti fyrir um um velunnurum Skálholts. Á fram 'hið peningsins er greyptur mítur, cn bagall og lykill eru í kross að haki mítursins. Til skýringar má j-eta þess, að Péturslykillinn var \ iðarmark Skálholts og brenni- mark búsmala. Lögun peningsins er sú sama og á smelltum skjöld- um á stétt hins foma Skálholts- kaleiks í Þjóðminjasafninu. Þar sem dagskráin hefur áður verið rakln í stórum dráttum í Tím anum, veiður það ekki gert hér, en vígsluvoltar verða níu, þ. e. alhr erlendu biskuparnir, vígslu- biskupar Hóla og Skálholts, fyrr- verandi biskup, Ásmundar Guð- mundsson, og dr. Valdimar Ey- laffg^A U1113Ir:Ob'l » Ji>uúi JJÍ í laiþlfiíL 19_ 4MriiiíH'lA -----fjolda. .tsh ri ‘Ýégna"íijns miklá fjolda, sqpjj ^erí é‘r ráð fýfíí "í'Skálh'Ölti1 þenn- an dag, er mikill viðbúnaður til þess, að umferðin megi ganga slysa laust. Séð verður fyrir 2000 bíla- stæðum að Skálholti, og munu lög- tegla og skákar stjórna umferð- tnni í nágrenni staðarins. í ráði er að rykbinda veginn á milli Brúará og Iðu. BSÍ verður með fastar ferðir austur kl. 7,30, kl. 10 og kl. 12 og til baka síðdegis. í Skálholti verða skátar með Rauða kross tjald ef slys kynni að bera að höndum. Póst- og síma- málastjórnin mun reka pósthús þennan dag í Skálholti, verður dagstimpill, og gömlu Skálholts- írimerkin verða til sölu og stimpl uð sérstaklega. Kvenfélag Skál- holtssóknar mun sjá um veitinga- sólu í tjöldum á staðnum, en ann- ars er þess Vænzt, að fólk muni sjá sér farborða í mat. Hörður Bjamason, húsameistari ríkisins, sem teiknaði Skálholts- kirkju, var viðstaddur blaðamanna- fundinn, og gerði hann grein fyrir oyggingunni. Teikningin, sem var sú þriðja, sem gerð var af kirkj- unni, var fullgerð árið 1954, og á Skálholtshátíðinnj árið 1956 var nornsteinninn lagður. Þetta er krosskirkja með útbrotum, og við leikninguna var reynt að fylgja út i'num hinna stærstu rómönsku kirkna á Skálholtstíð. Kirkjan er 32 metrar á lengd, aðalskipið er 12 metrar á hæð, 7 metrar eru á milli útveggja aðalskipsins og út- skota, og turninn er 24 metra hár. Gluggar eru gerðir af Gerði Helgadóttur. Skálholtskirkju hafa borizt marg ar veglegar gjafir, flestar gefnar af útlendingum, og eru þar Danir iang gjöfulastir. Þeir hafa gefið hið veglega orgel, sem vígt verður á hátíðinni, glugga, öll sætin, 250 að tölu, kirkjuklukku, fé til skreyt ingar á kórvegg, sem skreyttur verður af !s)enzkum listamönnum. 10 þús. kr. fjárstyrk, og einn dansk ur aðili gaf 30 þúsund danskar krónur. Þá hafa danstkir aðilar gef ið krosíinark og hölkul, svo og lýsingu kirkjunnar. Skálholtskirkja mun vera ema kirkjan á Norðurlöndum, sem læt ur hljóma klukkur frá öllum Norð urlöndunum Tvær klukknanna eru gjöf frá Svíum, ein frá Norðmönn um, ein frá Finnum og éin frá Dönum Alls eru Skálholtsklukk- ur 8, og eru 2 þeirra gamlar ís- lenzkar klukkur, og ein þeirra er gefin af norskum aðila. Er hún talin vera frá fyrri hluta 12. aldar, og er talin hafa borizt til verk- stæðis í Noregi úr Hrunakirkju, en þar keypti hinn norski gefandi klukkuna. Norðmenn hafa gefið talsvert af byggingarefni í kirkjuna, miik- /ð af timbri, skífur á þak kirkjunn ar, flísagólfið, hurðirnar, þrjá sér stóla og einn hökul. Svíar gáfu 2 kirkjuklukkur, sem íyrr segir Frá Færeyjum barst skírnarfontur, forkunnarfagur grip ur, höggvinn í granít með silfur- skál, gerður af færeyskum mynd- höggvara. Frá íslenzkum aðilum hafa borizt hátíðahökull og tveir mannhæða- háir stjakar. f Skálholtskirkju eru nokkrir gamlir munir úr Brynjólfskirkju, gamall stóll, ljósahjálmur, altari og altarisstjakar. Að lökinni sjálfri vígsluathöfn- inni á sunnudaginn mun Bjarni FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI 1-8823 Atvlnnurekendur: Sparið tíma og penlnga — látlð okkur flytlo vlSgerSarmenn yðar og vorahluti, örugg þjónusta. fLUGSÝN stað, þ.e. kirkjuna sjálfa, biskups stofu, íbúðarhús bónda, útihús og búfénað. Auk þess fær þjóðkirkjan árlega um óákveðinn tíma eina roilljón króna til áframhaldandi uppbyggingar og viðhalds á staðn um. Biskupinn yfir fslandi, herra Sigurbjörn Finarsson, var enn frem ur staddur á blaðamannafundin- am. Hann lét þess getið, að vigslu- dagurinn hefði verið valinn með tilliti til þess, að 20. júlí væri Þorláksmessa á sumri, og hefðu allar Skálholtshátíðir verið haldn- ar nálægt þeim degi. Kvaðst hann búast við, að Skálholtshátíðir yrðu haldnar árlega hér eftir. 2. síðan urlega lagað nef. Ef hann leit út fyrir, að vera slæmur maður, þá gat ég aldrei séð annað en að hann væn góður. Sumum geðj- aðist ekki að honum, þar sem erfitt var að kynnast honum, og hann var feiminn, en þegar þú kynntist honum, þá komstu að raun um bað, að hann hafði „heið arlega kímnigáfu“. Einhvern tíma sá hann 13 ára gamla stmku, sem var bækluð, og hann eyddi yfir hundrað pund um í læknishjálp handa henni. og borgaði spítalareikninginn fyrir hana, þangað til henni var batn- að. Ég hef séð hann tapa tíu þúsund pundum á einu kvöldi og borga hvern einasta eyri af því á staðnum. Mandy hefur kallað sjálfa sig aðra Lady Hamilton í sögu Eng- lands, og pær stöllur, Christine og hún virðast lifa eftir þeirri megnreglu að lifa fyrir daginn í dag, og borga svo kannski fyrir það seinna Frú Rachman, ekkja Peters, sagði nýlega í viðtali við sama blað og talaði við Mandy, að maður hennar væri áreiðanlega látinn, og hver sá, sem héldi Fimm ára styrkir Menntamálaráð íslands man i ár úthluta 7 náms- styrkjum til stúdenta, sem hyggjast hefja nám við erlenda háskóla eða við Háskóla íslands. Hver styrkur er tæpar 40 þúsund krónur. Sá, sem hlýt- ur slíkan styrk, heldur honum í allt að 5 ár, enda leggi hann árlega fram greinargerð um námsár- angur, sem Menntamálarað tekur gilda. Þeir ein- ir koma til greina við úthlutun sem luku stúdents- prófi nú í vor og hlutu háa fyrstu einkunn. Við úhlutun styrkjanna verður. auk námsárangurs höfð hliðsjón af því, hve nám það, er umsækjend- ur hyggjast stunda, er talið mikilvægt frá sjónar- miði þjóðfélagsins. Styrkir verða veittir til náms bæði í raunvísindum og hugvísindum. Umsóknir, ásamt afriti af stúdentsprófsskírteini, 15. ágúst m k. Skrifstofan afhendir umsóknareyðu- blöð og veitir allar nánari upplýsingar. Reykjavík, 15 júÞ 1963. Menntamálaráð íslands. Ms. Hekla SKIPAÚTGCR® RIKISINS 17 daga ferð til Þýzkalands og Hollands í september n. k. Frá Rvík Til Hamborgar Frá — Til Amsterdam Frá — Til Rvíkur föstud. 13/9 kl. 12,00 17/9 — 07,00 20/9 — 11,00 21/9 — 08,00 26/9 — 11,00 30/9 — 07,00 þriðjud föstud laugard fimmtud mánud. Fargjöld fram og til baka með 1. fl. fæði og þjón- ustugjöldum verða frá kr. 7.750.00 til 9.975.00, og ganga þeir fyrir, sem kaupa far á þann hátt. Álitlegar kynnisferðir verða skipulagðar í báðum löndum gegn sanngjörnu gjaldi fyrir þá farþega, sem óska. Vörur verða teknar út og heim. Nánari upplýsingar í skrifstotum vorum. öðru fram vissi ekkj um hvað hann væn að tala. Hún sagðist hafa heyr; þessar sögusagnir um það, að Rachman væri á lífi, en það væri vitleysa, hún hefði sjálf staðfest. að líkið værj af honum. Annars hefði hún ekkert meira um þetta að segja, og hún neit- aði að ræð* nokkuð um Profumo- málið, hvað þá heldur Mandy Rice-Davies. Minning Framhald af 8. síðu. Margrét sýndi það fljótt að hún var þeim vanda vaxinn að gegna því stóra hlutverki sem henni var falið að vinna. En óvænt kom kallið mitt í önn dagsins er húsfreyjan kvödd burtu af heimilinu. Eftir situr harmandi eiginmaður og börn sem svo mikið hafa misst. „Því hvað er ástar og hróðrar- dís, og hvað er engill í para- dís, hjá góðri og göfugri móður. Og nú finnst mér sem svo mik ið hafi sneiðst um hér í nágrenn inu við fráfall þessara þriggja kvenna sem bjuggu svo skammt hver frá annarri um margra ára skeið. Minnist ég þeirra með hlýhug og þakklæti í þau 24 ára sem ég hef búið í nágrenni við þær og vil ég þakka þeim samfylgdina og hlý hug í minn garð. S.S. 6 TÍMINN, fimmtudagiirinn 18. júlí 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.