Tíminn - 18.07.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.07.1963, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 18. júlí 1963 158. fbl. 47. árg. Kemst kláfurinn á Hald fyrir haustið? íeabee-flogvéltn TF-RKH vl@ bryggju f SkeriaffrSI í gaer. TaklS etflr, hvernfg unnt er að opna framhurSlna. Þarna getur maSur veltt úr vél- li*ni, án þess aS þurfa aS stfga út úr hennl. ÞaB er annarelgendanna, Höskuldur, sem stendur fremst í véllnnl. Veiðimannaflugvél? MB-Reykjavík, 17. júlí. AÐEINS ein gangfær flug- vél, sem lent getur bæðfi á sjó og landi, mun nú í eigu íslend- inga. Það er flugvélin, sem við sögðum frá að hefði lent á Kópavoginum í gærkvöldi. — Mennirniir, sem eiga hana, hug leiða nú, hvort ekki muni unnt að nota hana til að flytja veiði menn á henni til vedðivatna, en hún er svo haganlega útbúin, að unnt er að veiða úr henni, án þess að veiðimaðurinn stígi nokkru sðnni út úr henni. Eins og sagt var frá í Tím- anum í dag lenti lítil flugvél af gerðinni Seobee á Kópavogi í gær. Flugvél þessi er eign tveggja flugmanna, Höskuldar Þorsteinssonar og Kristjáns Steindórssonar, Þar sem hér mun vera um að ræða einu flug vélina í eigu íslendinga í dag, sem lent getur á sjó, hringdi blaðið í dag í annan eigandann Kristján Steindórsson, og spurð ist nánar fyrir um flugvélina. — Við keyptum þessa flug- vél frá Bandaríkjunum fyrir um það bil ári, sagði Kristján. Síðan hafa farið fram gagnger ar breytingar á henni. Meðal annars má nefna, að allur stýris útbúnaður er nýr og vængirnir hafa verið lengdir, en það hef- ur nú verið gert við margar vélar af þessari gerð. — Vélar þessar eru nokkurra ára gamlar og var hætt við framleiðslu þeirra. Þær hafa nú gefið svo góða raun, að ætluii- in er að hefja að nýju fram- leiðslu á þeim, með nokkrum breytingum, þrískiptri skrúfu, sterkari mótor og lengdum vængjum, eins og við höfum nú fengið. Vélar þessar eru nú í mjög háu verði vestra og mik- ið notaðar í norðurhéruðum Kanada og í Suður-Ameríku. — Vélin flýgur með um 110 mílna hraða á klst. og tekur þijá farþega. Við keyptum hana eingöngu til einkanota, en þar sem hún er nú eina flugvélin hérlendis, sem lent getur bæði á sjó og landi, erum við famir að hugsa alvarlega um að nota liana í framtíðinni til að flytja farþega. Kemur þar aðallega til greina að flytja veiðimenn til veiðivatna, en þess má geta, að hurðarútbúnaður flugvélarinn- ar er þannig, að veiðimaðurinn getur staðið fremst í flugvél- inni og veitt, án þess að stíga Framhald á 15. síðu. SILDAR VIÐA VART, EN AFLINN SÁRALÍTILL FB-Reykjavík, 17. júli. Ilandsbuigt og fór síldarleifiarskipið f morgun fréttist að togbátar pétur Thorsteinsson þegar á vett- frá VeStmannaeyjum hefðu orðlð I vang til þess að athuga, hvort hér varir við mikla síld út af Meðal-lværi um vor- eða sumargotssfld Rehu Moana á heimleið FB-Reykjavík, 17. júlí. f GÆRKVÖLDI var fleytan Rehu Moana dregin út fjörðinn frá Seyðisfírði, en þar hefur hún legið undanfarnar vikur, eftir að sjógarpamir gáfust upp á því að sigla til Grænlands. Aðeins vora tveir menn um Héraðsmótinu á Barðaströnd írestað Vegna óviðráðanlegra orsaka verður frestað fyrirhuguðu héraðs móti Framsóknarmainna í Austur- Barðastrandarsýslu, sem vera átti um næstu helgi, laugardaglnn 20. iúlL borð í Renu Moana, þegar hún lagði af stað 1 ferðina til Eng- iands, þeir dr. Lewis fyrirliði far- arinnar og Petersen, Daninn, sem :-igldi fyrir þremur árum frá Nýja Sjálandi til Danmerkur einn á báti. 7veir skipsverjar voru þegar farn- ír heim flugleiðis, en þann þtiðja hitti fréttamaður Tímans á Seyð- isíirði í fjallgöngubúningi í dag, og hugð'ist hann klífa fjöll á ís- tandi, úr því hann komst aldrei til Grænlands. Þeir Lewis og Petersen voru bjartsýnir. þegar þeir lögðu af stað, og sögðust vissir um, að þeír myndu halda jól á Englandi, en liangað munu þeir verða að ber- 'ist undan veðri og vindum, því þeir hafa enga véi og ekkert nema seglið, en mastur fleytunnar er heldur lélegt, þrátt fyiir viðgerð- ina, sem fór fram á því. að ræða, en værl þetta vorgotssíld mun hún ganga austur og norður fyrir land í leit að æti. Þá var leit arskipið Ægir að leita að sfld út <af Kolbeinl og út af Melnakka- sléttu og varð þar vart við sfld, en torfurnar voru annað hvort mjög smáar eða þær stóðu mjög djúpt. — Síidartorfurnar stóðu djúpt í all'a nótt út af Kolbeini, sagði Jakob Jakobsson fiskifræðingur í kvöld. Eg vil ekki fullyrða neitt um það, hvers vegna síldin hefur staðið svona djúpt í sumar, en hún hlýtur að koma upp áður en langt um líður, hún getur ekki verið svona í allt sumar. Fæðuskilyrðin hérna eru ágæt. Það er mögulegt, Framhald á 15 sfðu FB-Reykjavfk, 17. júlí. SAMKVÆMT upplýsingmn frá Sigurði Jóhanmssyni vegamála- stjóra er enn ekki hafiin uppsetn- ing kláfferjunnar við Tungnaá á Haldi. Bændur þar austur frá eru mjög uggandi um að ekki verði kláfferjan komin upp fyrir fjall- skiil í haust, en það er bæði erf- itt og hættulegt að þurfa að ferja allt fé yfir hina straumhörðu á. Á fjárlögum í ár voru veittar 350 þúsund krónur til kláfferjunn- bi. Ása- og Djúpahreppar leggja íiam sameiginlega 150 þús. og gert er ráð fyrr framlögum frá i-aforkumálaskrifstofunni og fjall- vegasjóði. Stálsmiðjan í Reykja- vík hefur tekið að sér að smíða kiáfinn og er öllum undirbúningi að því lokið, en verkfræðingaverk- fallið hefur tafið framkvæmd verk» ins til þessa í sumar. Framhaid á 15. siðu. Verkföllin: Mjólkurfræð- ingadeilan oleyst enn FB-Reykjavík, 17. júlí. f gær sátu mjólkurfræðingar á sáttafundi með atvinnurekendum í 7 klukkutíma, en ekkl náðist samkomulag. Það, sem nú veldur aðallega ágreiningi, að sögn Sig- urðar Runólfssonar mjólkurfræð- inigs, er aldursuppbétin, sem mjólk urfræðiugar fara fram á. Mjólkurfræðingar hafa farið fram á að fá 10% uppbót eftir 3 ár, 15% eftir 10 ár og 20% eftir 15 ár. Þá vflja þeir einnig stytta vinnuvikuna um fjórar stundir í 39 stundir og að öll aukavinna verði greidd með 100% álagi. Næsti fundur verður á föstudag, en á laugardag hefst verkfallið, ef samkomulag hefur ekki náðst fyrir þann tíma. í kvöld verður samningafundur með trésmiðum og atvinnurekend um, en trésmiðir hafa enn ekki boðað verkfall. í gær var samið við pípulagn- ingamenn um 13% kauphækkun, blikksmiðir eru að hefja samn- ingaviðræður við atvinnurekendur sína, en þeir hafa enn ekki boðað vinnustöðvun. Þegar síðast fréttist, höfðu samn ingar ekki tekizt. sgisma. // jr Isinn // MB-Reykjavík, 17. júld. Blaðið átti I kvöld tal við Jóhann Pétursson, vitavörð á Hornbjargi og spurði hann frétta af hafísnum úti af Horni. Honum sagðist svo frá: ísinn virðist lóna nokkuð ti! og frá eftir fallstraumum 0" vmdátt. í gær færðist spöngin talsvert austur á bóginn og inn á Reykjafjörð. Má segja, að fjörðurinn hafi verið orðinn hálffullur af ís í gærkvöldi og nótt. í dag hefur verið hæg norð- austan gola og ísinn hefur lón- að vestur á bóginn. Hér eru nokkrir jakar skammt undar landi, og strax, þegar kemu> um tvær mílur út af Hornbjarp er talsvert ísrek. Séð úr um 250 metra hæð virðist ísinn vera orðinn alveg samfelldur, í tíu til tólf mílna og frá fjarlægð, svo langt, sem augað eygir. Eg sé héðan einn togara, sem er að veiða innan um ísinn, eitthvað fimm til sex sjómílur undan landi. — Þú hefur ekkert orðið var úð ísbirni? — Nei, maður býst nú ekki við því, að sjá þá koma hérua í hópum, en ég skal láta þig vita, þegar ég sé hftla undir þann fymita.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.