Tíminn - 15.08.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.08.1963, Blaðsíða 4
Willys til allra starfa p P^KORÍMSSON & Co. Saðurlandsbraut 6 15jS2id k/nffi. Til sölu Til sölu er hús við Sogaveg. Félagsmenn hafa forkaups- rétt logum samkvæmt. B.S.F.R. Nokkrir folar á tamnmgaaldri, fallegir og kyngóðir, eru til sölu. Einnig ungur reiðhestur. Guðmundur í Seljabrekku (Sími um Brúarland. Tilkynning um prentnám Hið verklega forskólanám hefst í Iðnskólanum í Reykjavík 2. september n.k. — Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda óskar því eftir að þeir sem hafa hugsað sér að nema prer.tiðn, sæki nú þegar um námspláss. Eyðublöð og aðrar upplýsingar verða gefnar í skrifstofu Iðnskólans í Reykjavík. Umsóknir þurfa að berast fyrir 21. ágúst. Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda ÓDÝRAR BARNABLEYJUR MIKLATORGI Björgúlfur SigrurtSsson Hanr selur bílana — Bifreiðasaian Borgartúni 1. Simar H8085 og 19615 RAFMAGNS- MÁLNINGAR- SPRAUTUR Willys-jeppa HANDHÆGT OG ÓDÝRT VERKFÆRI Verð kr. 740,— F y r i r : Lakkmálningu Innanhúsmálningu Skordýraeitur o. fl. Verkfæri, sem not er fyrir á hverju heimili. Sendið pantanir merkt: P.o. Box 287, Reykjavík WILLYS TIL ALLRA STARFA Léttur — Sterkur — Lipur og sparneytlnn Veljið um Egiis-stálhús eða amerískt hús. Framdrifslokur spara benzín um 15%—25%. Mismunadrifslás eykur aksturshæfni Willys-je^pans. $ VAL ÞEIRRA VANDLÁTU PANTIÐ Varahiutirnir eru ávallt til í Willys-jeppann. AUGLYSING Hér með tilkynnist, að undirritaður, Ingvar Gísla- son, héraðsdómslögmaður, Akureyri, rekur fast- eignasöluskrifstofu í Reykjavík undir nafninu RÖST — FASTEIGNADEILD. Sölumaður er hr. Bergþór Sigurðsson til neimilis í Goðatúni 12, Garðahreppi. Skrifstofa ofannefndrar fasteignasölu er að LAUGAVEGI 146, og símar hennar eru 11025 og 12640. Ingvar Gíslason T í M 1 N N, fmuntudaginn 15. ágúst 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.