Tíminn - 15.08.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.08.1963, Blaðsíða 16
SMÍÐUD HÉR MB-Reykjavík, 14. ágúst. í kvöld gat að líta óvenju- lega sýn á Reykjavíkurílug- velli. Ungur útvarpsvirk'i, Sig- urður Þorkelsson hóf sig til flugs í þyrilvæmgju (gyro-copt- er), sem bann hefur sjálfur smíðað eftir útlendum fyrir- myndum. Var koptinn dneginn af kraft. milkilli jeppabifreið eftir einni fl'uigbrautinni. Flaug Sigurð.jr noíkkrar reynsluferðir í litilli hæð og virtist flugtækið láta prýðilega að stjórn. Framhald ó 15. siðu. HESTAKONAN STÖÐVUÐ Fimmtudagur 15. ágúst 1963 171. tbl. 47. árg. Á LE/D INN Á ÖRÆFIN stúfana og komin inn að Hvítár- vatni. Voru tveir menn sendir í nótt og náðu þefr í hana og færðu til Selfoss. Þag voru ferðalangar, er leið áttu hjá Hvítárvatni, er sáu Sigríði Jónu við skálann í Hvítanesi og virtist þeim hún ekki heil heilsu. Gerðu peir sýslumanni Árnesinga viðvart og hann hafði samband við dómsmálaráðuneytið, sem ákvað að Sigríður Jóna skyldi taf- arlaust sott og færð til byggða. Lögðu þeir Eggert Vigfússon og Jón Guðmundsson, yfirlögreglu- þjónn á Selfossi upp í bíl á níunda tímanum i gærkvöldi og fundu þeir gömlu konuna í skálanum. Var hún þá vig sæmilega heilsu. Hún tók vel í það að fara með þeim félögum tii byggða. Jarpa klár- inn, þann sama og hún villtist á á dögunum, skildu þau eftir við skál ann, en ! dag var sendur bíll inn eftir eft.ir honum. Sigríður Jóna gaf þá skýringu á ferðum sinum, að hún hefði ætl að að ná í dótið sitt, er hún týndi Framhald ó 15. síðú. B-Reykjavík, 14. ágúst , konan Sigríður Jóna, sú er mest f gær bárust sýslumanninum á leit var geið að á Arnarvatnsheiði Selfossi fregnir af því, að hesta-1 fyrir nokkru, væri enn komin á f síðustu viku varð það óhapp á miðunum hér við land, að hoilensk! tog arinn Utrecht sigldi á þýzka togarann Nordstern, er sá síðarnefndi var að veiðum. Báðir togararnir komu inn hingað til Reyk|avikur, þar sem ge rt var við skemmdirnar til bráðabirgða, en síðan sigldu þeir heim. Þessa mynd tók Ijósmyndarl Timans, GE, af skemmdunum á Nordstern, er skip ið var komið inn hingað tll Reykjavíkur. Enn varð eigandinn að kaupa hesta sína Brú breytt í „vagn" ED-Akureyri, 14. ágúst. lyfta henni af stöplum sínum og setja vndir hana hjól og á hana Nú á næstunni leggur gamla beizli. Síðan verður þessi nýi Öxnadalsárbrúin við Bakka.el ,,vagn“ settur aftan í bifreið og GÓ-Sauðárkróki, 14. ágúst Stóðhestar þeir tveir hinir rauð blesóttu, sem teknir voru á afrétti hér aðfaranótt 30. júlí, s.l. voru seldir á opinberu uppboði hér í gær. Eigandi hestanna keypti þá báðia,, annan fyrhr 12000 krónur, hhm fyrir 3200 krónur. Eins og skýrt var frá í blaðinu 1. ágúst, komu báðir þessir hestar mjög við sögu í „Stóðhestamálinu“ svokallaða, sem dómur hefur fall- ið í fyrir Hæstarétti svo og eigandi þeirra, Skarphéðinn Eirfksson á Vatni. Nokkrir menn héðan úr nær sveitum og frá Sauðárkróki fóru aðfaranótt 30. júlí s.l. inn á afrétt og fundu hesta þessa þar enn ó- gelta og færðu hingað. Til stóð, að uppboðig færi fram fyrir viku, en þá var því frestað, þar eð eigandinn hélt því fram, að þeir hefðu verig teknir úr vörzlu. Siðar kom í ljós, að þessi ásökun hafð'i ekki við rök að styðjast og voru hestarnir seldir í gær, sem fyrr segir. Skarphéðinn keypti hestana í gær fyrir 12000 og 3200 krónur, en þessar tölur gefa þó ekki rétta mynd, þar eð hann var sjálfur eig- Framhald á 15. sfihi. upp í nýstárlegt ferSalag. ekið með hann upp úr EyjafirSi Gam.a brúin hefur staðið á og suður Sprengisand, allar göt- stöplum sínum síðan nýja brúla ur suður að Köldukvísl, þar sern var byggð. Nú stendur til að hún verður í framtíðinni notuð ” BÁTURINN VILDI EKKI SÖKKVA! ED-Akureyri, 14. ágúst ÍS 558, gerðu tilraun til að sökkva báti ■ sínum á Skagafirði fyrstu Skipverjar á bátnum Guðrúnu, helgina í ágúst, en sá hængur var WMMMMWBMI á, að bátsskömmin vildi ekki k sökkva, hvcmig sem a.g var farið. á Sauðárkrpk, og er þangað var komið kotn í ljós, ag gat hafð'i verið gerí á hlið bátsins, skrúfað frá botnlokunum og kælivatns- HILT0N 0G GEIRSDÆTUR TIL LAXVEIÐA Á ÍSLANDI Skipverjar sendu út neyðarskeyti og fóru í gúmbát, en er vélbátur- inn Adam kom frá Sauðárkróki til ag biarga þeim var Guðrún enn á floti. Dró Adam Guðrúnu inn slangan skorin í sundur. Eftir öll- um venyjtegum lögmálum hefði báturinn þv! átt að vera kominn r.iður á haísbotn, en svo var ekki, og teija menn orsökina þá, að vél báts'ns hafi verig övenju létt. NICK HILTON KH-Revkjavík, 14. júlí. Nick Hilton, fyrrverandi eig- inmaður Elizabeth Taylor og elzti sonur hins fræga hótel- jöfurs Conrad Hilton, kemur tii fslands á morgun meg fríðu föruneyti, þar á meðal Geirs- dætrunum tveimur, Önnu og Sigríði. Gestimir munu dvelj- ast hér um nokkurt skeið og meðal annars renna fyrir lax í Laxá i Suður-Þingeyjarsýslu. Þeir munu fáir, sem ébki hafa heyrt r afnsins Hilton getið. Con- rad Nicholson Hilton á tæp 40 hótel í heimalandi sínu, Banda- ríikjumim, og annan eins fjölda utan þeirra. Hann hefur venð tvígiftur, og var seinni kona haa-s kvikmyndaleikkonan Zsa Zsa Gatoor. Hann á þrjá sonu írá fyrra hjónabandi, og er Niek þeirra elztur. Nick Hilton og föruneyti koma til landsins á morgun með Loit- Framhald á 15 siðu Samkomyla,g j TK-Reykjavík, 14. ágúst. Samninganefndir útigefanda og hlafflamanna undirrituðu um kl. 7.30 í morgun siamkomulag um kjör blaðamanna með fyrirvara um samþykki félagsfunda. Á félagsfundi í Blaðamannafé- laginu kl. 1.30 í dag var samkomu- lagið staðfest meg meirihluta at- kvæða og verkfallinu aflýst. Meg- inefni samningsins er 12.5% kaup- hækkun á alla launaflokka og að auki sérswkt nýtt vaktaálag, sem greiðist öllum samningsbundnum blaðamönnuim. Verkfall blaðamanna hafði stað- ið í tæpan hálfan mánuð og hafði sáttasemjari engan fund með dei'luaðilum frá því verkfall hófst, þar til boðaður var fundur í gær- kveldi kl. 9. Stóð hann eins og fyrr sagði til kl. 7.30 í morgun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.