Tíminn - 18.08.1963, Side 4

Tíminn - 18.08.1963, Side 4
I Stór geymsluskúr við þjóðveginn nálægt Brúarlandi er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu birgðastjóra pósts og síma, Sölvhólsgötu 11, sími 11000. Tilboð berist póst- og símamáJastjórninni fyrir 24. ágúst. , Póst- og símamálastjórnin, 17. ágúst 1963 CHAMPION KRAFTKERTIN I HVERN BÍL Auðveldari ræsing, meira afl, minna vélarslit og allt að 10% eldsneytissparnaður Vatnsstíg 3 — Sími 17930 Skemmtirit erlend. myndskreytt á kr. 15.00 25.00, 30.00 og 45.00 stykkið. með góðum smá- sögum og greinum. Sent í póstkröfu hvert sem er. Minnsta pöntun 100 kr. Umboðsmenn óskast, söluiaun 20%. BÓKAVERZLUNIN FRAKKASTÍG 16 Reykjavík LITL A bifreiðaleigan Ingólfsstræti 11. Volk=waeen — NSIJ-Prlnt Simi 14970 SIMI 1-7373 MF CO. TRADIN O 0BV Ljósmæðrafélag íslands Hin fyrirhugaða skemmtiferð iélagsins verður far in sunnudaginn 25. ágúst. Vinsamlegast tilkynnið þátdöku og leitið upplýs- inga varðandi ferðina hjá Sieiriunni Finnbogadótt- ur, Ljósheimum 4 — sími 33172, og Brynhildi Kristjánsdóttur, Álftamýri 56, sími 23622. EGILL VILHJÁLMSSON h.f. Laugavegi 118 — Sími 2-22-40 Verðið mjög hagstætt — Fljót afgreiðsla ARNI GESTSSON CHAMPION BIFREIÐARKERTIN ERU HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA ALLT Á SAMA STAÐ Eins og að undanförnu útvegum við frá Bretlandi ýmsar stærðir af bogaskemmum til afgreiðslu strax. — Þetta eru ódýrustu byggingarnar, sem völ er á til sveita. — Nota má byggingarnar fyrir fjárhús hlöður, verkfærageymslur, verkstæði o.fl. SNOGH0J FOIKEH0JSKOLE við LitJabeltisbrúna 6 mánaða skóli, jafnt fyrir stúlkur og pilta. Allar uppl. veitir. Poul Engberg, Fredericia Sími Erritsö 219 Danmörku Gefjunaráklæðin breytast sífellt í litum og munztrum, því ræður tízkan hverju sinni. Eitt breytist þó ekki, vöruvöndun verk- smiðjunnar og gæði íslenzku ullarinnar. Allt {oetta hefur hjálpað til að gera Gefj- unaráklæðið vinsælasta húsgagnaáklæð- ið í landinu. OLL AKLÆÐIN MOLVARIN • NYJUNG: OLL AKLÆÐIN q -tsnnitveTu^lA 1 Öem MOLVARIN • BOGASKEMMUR T í M I N N, sunnudagurinn 18. ágúst 1963, __ 4

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.