Tíminn - 18.08.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.08.1963, Blaðsíða 10
Palermo til Batumi. Stapafoll fer væntanlega í dag frá Wheast á- leiðis til Rvíkur. Jöklar h.f.: Drangajakull er á leið til Camden og Gloucester. Lang- jökull er í Reykjavík. Vatnajök- uH lestar á Vestfjörðum; er væntanlegur tH' Rvíkur á mánu- dag. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík í gær til Norðurlanda. Esja fór frá Rvík í gærkvöldi aust ur um land í hringferð. Herjólfur er í Rvík. Þyrill lestar á Raufar- höfn og Seyðisfirði til Weaste, Englandi. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun til Breiðafjarðar- og Vestfjarðahafna. Herðubreið fer frá Rvik á morgun vestur um l'and í hringferð. frá Seyðisfirði til Manehester. — Rangá er í Laike Venem. Jöklar h.f.: Drangajöikull fór frá Rvik í fyrradag áleiðis til Camd- en og Gloucester. Langjökull er í Rvík. Vatnajökull lestar á Vest fjarðahöfnum. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fór frá Hull 15.8. til Ant- werpen og Rvikur. Brúarfoss fór frá Dublin 9.8. til' NY. Dettifoss fór frá Hamborg 14.8. tU Rvíkur. Fjallfoss fór frá Rvik 16.8. til Fáskrúðsfjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Siglufjarðar, Ólafs fjarðar og Rauafrhafnar og það- an til Svíþjóðar. Goðafoss fór frá NY 13 8. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannah. 17.8. Lagarfoss kom til Rvíkur 13.8. frá Gauta- borg. Mánafoss fór frá Álborg 16.8. til Kaupm h. og Rvíkur. — Reykjafoss fer frá Hamborg 20.8. til Hull og Rvikur. Selfoss fór frá Akranesi 16.8. Tröllafoss kom til Rvíkur 9.8 frá Leith. Tungu- foss kom tH Stettin 14.8., fer þaðan til Rvikur. Skipadeild SÍS: Hvassafeli er í Leningrad. Arnarfell Iosar á Vest fjörðum. Jökulfell fer væntanlega 21. þ.m. frá Camden til Reyðar- fjarðar. Dísarfell lestar síld á Raufarhöfn. Litlafell kemur í kvöld til Rvikur frá Austfjörðum. Helgafell var út af Lissabon 12. þ.m. á leið til Lödingen og Hamm erfest. Hamrafell fer 21. þ.m. frá l'ands, samkvæmt 8. gr. stjórnar- skrárinnar. í forsætisráðuneytinu 17. ág. 1963 Ólafur Thors (sign) Knútur Hallsson (sign) I dag er sunnudagur- inn 18. ágúst. Agapitus. Tuugl í hásuðri kl. 11.57 Árdegisháflæði kl. 4.44 Nýlega opinberuðu trúlofun sína Magnhildur Friðriksdóttir, Hrafna björgum, Jökulsárhlíð og Agnar Ámason, Brautarholti, Bíldudal. Mlnningarspjöld Barnaspitala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð; Eymundsson arkjallara; Verzluninni Vestur- götu 14; Verzluninni Spegil'linn, Laugavegi 48; Þorsteinsbúð Snorrabraut 61; Austurbæjar- apotek; Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði Bachmann, Landsspítalan um. Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030, Neyðarvakttn: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl Hjúkrunarfélag íslands heldur fund í Þjóðleikhúskjallaranum, miðvikudaginn 21. águst kl. 20,30. Fundarefni: Húsnæðismálin og önnur mál. — Stjórnin. Reykjavík: Næturvarzla vikuna 17.—24. ágúst er í Vesturbæjar- apóteki. Sunnudaginn 18. ágúst í apóteki Austurbæjar. Hafnarfjörður: Næturvörður vik una 17.—24. ágúst er Jón Jó- hannesson. Keflavík: Næturlæknir 18. ágúst er Guðjón Klemenzson. Nætur- læknir 19. ágúst er Jón K. Jó- hannsson. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 9 sunnu dagsmorgun. Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 11 sunnu- dagsmorgun. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 12 á miðnætti. Frétt frá forsætisráðuneytinu. — Forsætisráðuneytið hefur gefið út svohljóðandi auglýsingu um meðferð forsetavalds í fjarveru forseta íslands: Messur ( dag: Hallgrimskirkja. Messa kl. ««. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Sr. Garðar Svavarsson. Reynivallaprestakall. Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. Sr. Kristján Bjarnason. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10. Sr. Garðar Þorsteins'son. — Kálfatjörn. Messa kl. 2. Sr. Garð ar Þorsteinsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Nessókn. Messað verður í Skál- holti n.k. sunnudag kl. 1 e.h. — Sr. Jón Thorarensen. AUGLÝSING um meðferð forsetavalds í fjar- veru forseta íslands: Forseti íslands, herra Ásgeir Ás- geirsson, fór í dag í einkaerind- um tU útlanda og mun verða fjar verandi um hríð. — í fjarveru hans fara forsætisráðherra, for- seti sameinaðs Alþingis og forseti Hæstaréttar með vald forseta ís- Steingrímur Baldvinsson í Nesi sendi Agli Jónassyni sextugum þessa stöku: Sanna lýsing listamanns Ijóðadísir skrifa, Munu hýsa minning hans meöan vfsur llfa. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: — Katla er í Ábo. Askja er i Árhus. Hafskip h.f.: Laxá fór 13. þ.m. Skoðun bifreiða í lögsagn- arumdæmi Reykjavíkur — Á mánudaginn 19. ágúst verða skoðaðar bifreiðarn- ar R-12451—R-12600. Skoð að er í Borgartúni 7 dag- lega frá kl. 9—12 og kl. 13 —16,30, nema föstudaga til kl. 18,30. — Þið eyðið tímanum til einskis. Við höfum ekkert gull meðferðis! Þegiðu! Allir farþegar út! Strax! Hamingjan góða! Þetta eru glæpa- menn U. S. $ Kanadadollar Dönsk kr. Norsk Króna Sænsk kr. Nýtt fr mark Franskur franki Belg. franki Svissn. franki GyUini Tékkn króna V. -þýzkt mark Líra (1000) Inni í frumskóginum er smáhópur lið- hlaupa að svipast um eftir ránsfeng. Uss. Eg heyri til þriggja eða fjögurra Djöfull gefur skyndiiega viðvörunar- merki. — Hvað er um að vera? hesta. 'ssmar Ókunni maðurinn reyndi að risa upp, en Eiríkur ýtti honum aftur niður á stólinn. — Sittu kyrr, þú ert veikur. Maðurinn brosti þakk- látur. — Þið ætlið að leggja fyrir mig spurningu, þið skuluð fá svarið: Það var ég, sem drap mennina tvo, en það voru Húnar úr her Atla. Eg var tilneyddur. Þéir sækjast ekki eingöngu eftir lífi mínu, heldur einn ig þínu og allra hér vestur frá. — Hvers vegna hafa menn Atla veitt þér eftirför, og hvers vegna fiýðir þú einmitt til mín? Maðurinn leit alvarlega á Eirik. — Vegna þess að ég á lítinn hest úr bronzi Þekkir þú ekki spána um hestana sjö? Flugáætlanir Fréttatilkynning Gengisskráning 10 T í M I N N, sunnudagurinn 18. ágúst 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.