Tíminn - 18.08.1963, Page 5

Tíminn - 18.08.1963, Page 5
ÍÞRDTTiR DITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON Tveir dagar ( endurteknir Kins 02 skýrt var frá í blaðinu í gær ,&kaut upp leiðinlegu máli í sambandi við loikadaiginn á Meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum, sem staðið hefur yfir síðustu daga á Laugardalsvellin- um í Reykjavík. Framkvæmdastj. mótsins, frjálsíþróttadeild KR, vfldi fresta keppni í fimmtar- þraut karla, gagnstætt vilja yfir- dómBrans, Arnar Eiðssonar úr ÍR, sem taldi slíka frestun brot á reglugerð FRÍ um mótið. Lauk svo, eins og áður hefur verið skýrt frá í blaðinu, að yfirdómar- inn yfingaf leikvanginn, en keppni hólt áfram án hans. — Keppni í fimmtarþraut karia fór svo fram daginn eftir — þ.e. á fimmtudaiginn. ' Málið var kært til FRÍ. FRÍ hef ur nú dæmt í því og úrskurðað að tveir síðustu dagar mótsins sóu ólögiegir. Hér á eftir fer fréttatilkynning FRÍ um málið: „Stiórn FRÍ hefur 15 þ.m. tekið fyrír á stjórnarfundi mál vegna framkvæmdlr á 3. keppnisdegi Meistaramóts íslands í karlagrein um, sbr. reglugerð um M.í. En samkvæmt framkomnu bréfi frá yfirdómara mótsins teiur stjórn FRÍ, að reglugerðin hafi verið brotin og frestur sá er auglýstur var um breytingu á keppnisgrein um hafi verið algjörlega ónógur, samdægurs þvf að keppni skyldi fara fram. Stjórn FRÍ hefur því úrskurðað að keppni í einstökum greinum 3. keppnisdags M. í. (samanb. reglugerð) verði dæmd ólögleg sem meistaramótskeppni og hún skuil endurtekin eftir 10—15 daga frá dagsefningu fundargerðar. — Árangur keppenda unnin dagana 14. og 15. þ.m. er löglegur sem slíkur". (FRÍ). Alf-Reykjavík, 17. ágúst. — Jæja, íslenzkir knatt- spyrnudómarar, þá hafið þið það. Ef úrslit fást ekki í leik í bikarkeppni KSÍ eft ir venjulegan leiktíma og framlenging dugar ekki, eigið þið að stjórna víta- spyrnusýningu! — Hvað er eiginlega um að vera? — Jú, íslenzk knattspyrnuyfir- völd eru nýbúin að innleiða nýtt útsláttarfyrirkomulag í sambandi við bikarkeppn- ina eftir danskri fyrirmynd. Ef úrslit fást ekki eftir venjulegum leiðum — segj- um að KR og Akranes væru að leika — skal báðum lið- unum veittar 5 vítaspyrnur. Fimm KR-ingar og fimm Skagamenn myndu þá stilla sér upp við annað markið og gera út um leikinn með keppni í vítaspyrnum. Sá aðilinn, sem skorar fleiri mörk í þessari sérkennilegu viðureign, skal teljast sigur vegari. Ef þetta dugar ekki — þ. e. að viðkomandi aðil- ar myndu skilja enn jafnir — skal hlutkesti varpað og úrslitin ráðin með því. Já, margt er skrýtið í kýrhausn um. En þessi fyrirmæli hafa knattspyrnudómarar fengið og plagg þessu viðlkomandi hangir uppi í dómaraherberginu á Mela vellinum Ekiki er þó að sjá, að dómarar taki þessa nýju reglu- gerð svo ýkja alvarlega. Um síð ustu helgi fór fram leikur í Hafn Fást úrslit um efsta sætið í 1. deildinni? Alf-Reykjavík, 17. ágúst. Það dregur óðum að lok- um 1. deildarkeppninnar í knattspyrnu. Lokaþátturinn hefst eiginlega í kvöld á Laug- ardalsvellinum með leik Skagamanna og Vals. Áfram- hald verður annað kvöld, þeg- ar núverandi íslandsmeistar- ar Fram, mæta KR, sem að flestra dómi er talið líklegt til að hreppa titilinn að þessu sinni. Lokin verða svo um aðra Knattspyrnumét islands LAUGARDALSVÖLLUR í dag sunnudaginn 18. ágúst kl. 16.0r Akranes — Vaíur Dómari: Haukur Óskarsson. Mótanefndin Laugardalsvöllur Mánudagur 19, ágúst kl. >9.30 síðdegis. Fram — KR Dómari: Magnús Pétursson Línuverðir: Einar Hjartarson oa Gunnar Gunnarss Mótanefndin — í leikjum ¥als og Akraness í kvöld og KR-Fram annað kvöld á Laugardalsvelli. helgi og þá er líklegt að augun beinist að Akureyri. Þá mæta Akureyringar KR og svo get- ur farið, að feikurinn skeri úr um hver verði íslandsmeist ari — og hvaða iið fellur nið- ur í ?. deildina. Sama dag leika F-am og Valur á Laugar- dalsvellinum. Fyrir leikinn í kvöld hafa enn fjögur lið von um að hreppa titil- inn, KR, Fram, Akranes og Valur, en þó eru vonir Valsmanna lang- minnstar. Akurnesingar geta með því að vinna l“ikinn í kvöld náð þrettán stigum Fram getur einn ig náð þrettán stigum með þv: ■ að vinna KR á mánudagskvöldið 1 og vinna einnig leikinn gegn Val. KR getur náð 15 stigum með því að vinna bæði Fram og Akureyri. Af j>essu sést að sigurmöguleiik- ar Klj eru mestir. Svo getur þó farið, að tvö eða þrjú félög verði jöfn og efst. Hugsanl'egur mögu- leiki er, að Akranes vinni Val, Fram vinni KR og KR vinni Akur- eyri, einnig að Fram sigraði Val,. Þá yrðu ICR, Fram og Akranes öll með 13 stig. Annars eru ótal möguleikar fyrir hendi og úrslit- in að þessu sinni eins óviss og hugsast getur. Línurnar varðandi neðsta sætið eru skýrari. Það eru Akureyri og Keflavík, sem berjast urn fallið. Keflavík hefur lokið sínum leikj- Framhaltí á 15 síðu ÞÚ ERT NÆSTUR GÓÐI'I — Vítaspyrnuævintýri hefur fæðzt á íslandi. arfirði í bikarkeppninni milli heimamanna og b-liðs Fram. — Framlengingu þurfti, þar sem staðan var jöfn að venjulegum leiktíma loknum, 2—2. Leiknar voru 2x15 mínútur, en að þeim tíma liðnum hafði hvorugu lið- inu tekizt að skora. Samkvæmt hinni nýju reglugerð hefði dóm arinn átt að hefja vítaspyrnusýn- ingu. En það gerði hann eikki og sleit leiknum. Leikurinn var svo lei'kinn að nýju á Mel'avellinum í fyrrakvöld. Til gamans birtum við hér orðrétta reglugerðina, sem giefin hefur verið út í þessu sambandi, og er rétt að undir strika, að hún nær aðeins yfir bikarkeppni KSÍ: „Leiktími skal vera 2x45 mínútur og standi liðin jöfn að vígi að þeim tíma liðnum, skal framlengt í 2x15 mínút ur. Sé enn jafnt skulu liðin keppa með 5 vítaspyrnum, teknum af 5 leikmönnum hvors liðs á sama mark. Hlut kesti ræður hvort liðið byrjar. en þau sikiptast á að skjóta. Sé enn jafnt skal varpa hlut- kesti. Sé leiikið í undanúrslitum og úrslitaleik og jafnt sé að lok- inni framlengingu, skal boða til leiks að nýju, en sé enn jafnt að lokinni framlengingu, skal keppa á sama hátt með 5 vítaspyrnum af hvorum að- ila og síðan varpa hlutkesti þurfi að skera úr um sigur- vegara". Þróttur og ísfirðingar mættust í 2. deildinni á Melavellinum á fimmfudagskvöldiS, Heldur var knattspyrnan, sem lelkin var, rislág og fátt um fína drætti. Þróttur sigraSi meS 4—1. MeS því aS vtnna leikinn hefur Þróttur líklega tryggt sér slgur í riSlinum.—Myndina aS ofan tók Bjarnlelfur og þaS eru Þróttarar, sem skora. Elnar Valur, markmaSur ísfirðinga, náSi ekki aS vérja. T í M I N N, sunnudagurinn 18. ágúst 1963. —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.