Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 32

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 32
 JÖLABLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS H.F. RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN Húsráðendur! Hagkvæmasta upphitun íbúðarhúsa er með panelofnum (þilofnum). Ofn- ana er hægt að fá sem sagt í hvaða stærð sem er, hitaflöturinn er stór, yf- irborðshitinn lágur, eða ca. 80 °C., útgeislunin ör og jöfn. Af ofnunum er engin eldhætta. Þeir, sem vilja fá smekklega og góða ofna, velja RAFHA-panelofna. Vér viljum því heina því til yðar, sem hafið í hyggju að breyta um upp- hitunaraðferð, að leita til vor, og munum vér gefa yður allar nauðsynleg- ar upplýsingar þessu viðvíkjandi. H.F. RAFTÆKJAVERKSMIÐJA N HAFNARF. í sykurlegi verður mest notaði É ábætisrétturinn nú um jólin. Úr gg 565 dósunum eru berin sem væru g þau nýtínd. jj| AÐALBLÁBER á eftir hverri máltíð. ^ Munið, einnig Murta, reykt og soð- in, Kippers, Humar, Kræklingur. Fiskbúðingur, Sjólax, Gaffalbitar, Kaviar, Ansjósur og fleira Kalasrúllur í Madeirasósu er nýjasti falleg- asti og bezti síldarrétturinn, sem sést hefir á markaðnum. KALASRÚLLUR á undan hverri máltíð

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.