Alþýðublaðið - 12.10.1946, Síða 2

Alþýðublaðið - 12.10.1946, Síða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 12. okt. 1946. Sýning á Suniiydag kl. 8 síðdegis. leikrit í þrem þátturn. AÐGÖNGUMIÐASALA í Iðnó frá kl. 3 í dag. — Sími 3191. Ath. Aðgöngumiða er hægt að panta í síma (3191) kl. 1—2 og eftir 4. Pant- anir sækist fyrir kl. 6 sama dag. af hverju var spurH SVOHLJOÐANDI klausu gat að lesa í Þjóðviljanum í gær: ,,Sjálfstæðiskona hringdi til Þjóðviljans i gær. Kvaðst hún ekki hafa getað hlustað á þingsetningar-guðsþjónust una í gær, og spurði hvort það væri rétt, sem hún hefði iheyrt, að við það tækifæri Ihafi verið sungið erindið: „Sjá hér hve illan enda ótryggð og svikin fá.“ Taldi hún það mikinn skort á háttvisi, ef svo hefði eigi verið gert. Fréttamaður sá, sem frú- in átti tal við hafði heldur ekki tíma til að hlusta á guðsþjónustu þessa og gat þvi eigi svarað frúnni þá. Nú getur hann upplýst frúna 'um það, að það láðist að syngja þetta vers.“ Konan skyldi þó ekki hafa Halasljaman Frh af 1. síðu Steinþór Sigurðsson, mag. scient, skýrði blaðinu svo frá í gær, að lítill vafi leiki á, að hér hafi verið um að ræða halastjörnuna Giacobini Zinnir. Sagði hann, að stjarna þessi hefði fundizt 1910, en umferðatími hennar væri 6,6 ár, svo að hún ætti að sjást á rúmlega 13 ára fresti. Mun hún og hafa sézt allvíða í Evrópu 1933, «g var það einmitt nóttina milli 9. og 10. október. Stjarnan sést, þegar jörðin fer yfir braut hennar, og eru vígahnettirnir í braut hennar. Búizt mun hafa verið við Giacobinu i Englandi, en skýjað veður var í London, og mun Lundúnabúum hafa verið það nokkur vonbrigði. Happdrætfi Háskóla ísiands. spurt i tilefni af brottför ráð herra Kommúnistaflokksins úr rikisstjórninni? Spyr sá, sem ekki veit. gst. '■ 1 ^ 24322 24355 24547 24829 24912 DREGIÐ var í 10 fl. Happ- 200 krónur: drættis Háskóla íslands í fyrra- 19 56 156 314 537 • jauinu Tssa<I uio>{ dcln go Sep 697 714 831 905 965 25. þús. krónur: 1017 1037 1046 1103 1202 2464. 1211 1242 1248 1357 1403 5000 krónur: 1421 1428 1487 1504 1585 15558. 1670 1824 1940 1939 1979 2000 krónur: 2152 2231 2335 2368 2373 2659 10231 10594 10703 2393 2511 2558 2642 2692 12146 13938 17701 18776 21788. 2939 2942 2947 2978 2997 1000 krónur: 3039 3065 3136 3191 3289 177 624 2798 3523 7520 2442 2518 3542 3544 3610 12519 14052 14759 15338 15457 3641 3722 3819 3884 3930 20931 23376. 3999 4022 4081 4083 4115 500 krónur: ;4178 4496 4497 4782 4940 1097 2823 4896 4986 5355 5014 5125 5167 5172 5257 6172 6286 6514 9420 9602 5363 5385 5402 5449 5502 10261 10870 11336 12805 13029 5740 5751 5826 5866 5947 13266 14353 14534 14896 15291 5956 6006 6062 6112 6139 16781 17229 17366 19828 20407 6183 6207 6345 6402 6425 21025 21956 23949 24323 24798 6489 6491 6520 6544 6611 320 krónur: 6655 6766 6790 6804 6829 32 170 668 1045 1216 6917 6984 7026 7058 7240 1395 1827 1915 1953 2605 7312 7339 7441 7555 7554 2876 3529 3560 3735 4059 7630 8Ö44 8056 8073 8095 4270 4292 4488 4592 4744 8192 8224 8333 8499 8532 4941 5017 5263 5266 5298 8557 8619 8688 8754 8888 5479 5591 6035 6095 6151 8893 9058 9089 9093 9113 6200 6229 6318 6319 6477 9152 9166 9128 9482 9487 6524 6626 6919 7374 7696 9523 9655 9726 8760 9962 8094 8178 8198 8271 8346 10007 10070 10074 10083 10141 8442 8486 8673 8790 8859 10145 10185 10190 10205 10229 8883 9112 9123 9827 9956 10279 10404 10422 10458 10522 10231 10228 10611 10622 10812 10561 10614 10642 10710 10835 10131 11334 11335 11401 11451 10848 10937 11075 11086 11346 11646 12288 12395 12492 12543 11462 11683 11692 11809 11810 12759 12895 12928 12959 13054 11812 11820 11872 11876 11901 13207 13489 13549 13573 13589 11928 11962 11964 12913 12097 13637 13882 14101 14191 14264 12161 12185 12192 12230 12262 15238 15319 15373 15618 15686 12267 12269 12332 12350 12470 16200 16236 16266 16283 16441 12521 12530 12536 12572 12615 16588 16708 16876 16894 16957 12627 12729 12757 12773 12853 16980 17380 17719 17751 17859 12869 12890 12992 13059 13167 17889 17901 17924 17960 18492 13179 13200 13247 13252 13305 18516 18547 18830 18978 19032 13318 13355 13539 13566 13834 19292 19382 19443 19455 19695 13954 13983 14026 14089 14110 14237 14283 14315 14357 14398 19765 19830 20073 20103 20220 20513 20709 20832 20988 21080 21281 21513 21549 21783 21827 21886 22062 22093 22154 22845 23365 23454 23791 24030 42124 Hugnæm og fögur bók eftir sjúka stúlku: VIII EFTIR EVU HJÁLMAR5DÓTTUR Eva Hjálmarsdóttir frá Stakkahlíð hefur verið sjúk frá því að hún var 9 ára gömul. Næstum óslitið síðan hefur hún dvalið á sjúkrahúsum hér og erlendis og langtímum verið hundin við rúmið. En á hvítum vængjum hugans hefur hún flogið inn í draumalönd sagna og ljóða, sem eru óvenjuleg að fegurð og innileik. Með veikri hönd hefur hún skrif að — og stundum lesið fyrir vinum sínum, — og nú eru sögur hennar, ævintýri og ljóð komin út í fallegri bók. Bókin hefur inni að halda 18 sögur og ævintýri og um 100 Ijóð og lausavísur. Allt andar þetta fegurð og hlýju og jafnvel fögnuði yfir lífinu — þó að ótrúlegt sé. í formála fyrir bókinni segir séra Sveinn Víkngur, frændi skáldkonunnar, meðal annars: „Hún hefur sjálf valið bókinni heitið Hvítir vængir. Og víst hefur ljóðagáf- an orðið þessu fjötraða þjáningabarni bjartir vængir, — vængir, sem hafa lyft henni hátt yfir ömurleika dagsins, opnað henni hallir hugljúfra ævntýra og drauma, og borið sál hennar úr forsælu og skugga veruleikans út í sólskinið til „blómanna í birtu og yl. —“ Bókin HVÍTIR VÆNGIR er komin í bókabúðir. Hún mun hverjum og einum kærkomin. Efni hennar bætir og fegrar líf allra, sem kynnast því. — NORÐRI Bók um eitt hroðalegasta og dularfyllsta mál sjóferðasögunnar. Afburða spennandi bók, en ekki hollur lestur fyrir taugaveiklað fólk! Fæst hjá bóksölum. — Verð kr. 18.00. 14780 14804 14883 14991 15109 15115 15231 15364 16471 15502 15579 15661 15692 15755 15762 15808 15849 15865 15907 15923 15925 15929 15968 15977 16014 16033 16162 16179 16198 16303 16331 16513 16840 16856 16902 16914 17070 17129 17432 17503 17513 17629 17634 17655 17684 17712 17721 17767 17843 17853 17873 17964 18014 18186 18189 18297 18300 16341 18343 18399 18417 18429 18609 18623 18701 18747 18795 18914 19037 19039 19098 19J.18 19120 19131 19142 19156 19191 19193 19284 19389 19456 19489 19553 19561 19585 19630 19698 19740 19891 19967 20184 29265 20280 20281 20297 20314 20636 20744 20825 20924 21016 21096 21135 21172 21251 21260 21350 21372 21373 21397 21455 21494 21546 21566 21606 21652 21743 21841 22016 22217 22588 22356 22678 22784 22929 23019 23084 23103 23257 23271 23310 23483 23516 23541 23564 23605 23664 23699 23781 23808 23874 23891 23897 24038 24073 24167 24155 24181 24201 24225 24290 24490 24581 24596 24732 24731 24739 24736 24816 24823. Aukavinningar 1000 krónur: 2463 og 2465. (Birt án ábrygðar). „DVERGUR" til Sauðárkróks. Vörumót- táka árdegis í dag. VALUR VALSMENN! í dag kl. 2 verður unnið að byggingu félagsheimil- isins á Hlíðarenda. — Mæt ið allir. — Margar hendur vinna létt verk. Verkstjórinn. Ungmennafélag Rvíkur. GESTAtVIOT verður í Nýju mjólkurstöð inni í kvöld. Félagar eru áminntir um að taka að- göngumiða við innganginn klukkan 8, þar sem þeir verða ella seldir öðrum. Stjórnin. Ármenningar! íþróttaæfingar félagsins í kvöld verða þannig í íþrótta- húsinu: Minni salurinn: Kl. 7— 8 Glímuæfing. Drengir. Kl. 8— 9 Handknattleik- ur. Drengir. Kl. 9—10 Hnefaleikar. Stóri salurinn: Kl. 7—8 Handknattleikur karla. Kl. 8—9 Glímuæfing. Fullorðnir. Stjóm Ármanns. SKÁTAR! Stúlkur! Piltar! Ljósálfar! Ylfingar! Mætið öll á morg- un kl. 9Vz f. h. í Skátaheimil- inu við Hringbraut. m/NDÍK^&TÍlKYMÍNGM » R Barnastúkurnar í þinghá Reykjavíkur hefja starf- semi sína n. k. sunnudag, 13. þ. m. St. Unnur nr. 38 í G. T.-hús- inu kl. 10 f. h. St. Díana nr. 54 í G. T.-hús- inu uppi kl. 10 f. h. St. Jólagjöf nr. 107 í sam- komusal Ungmennafélags- ins á Grímsstaðaholti kl. 1,15. St. Æskan nr. 1 í G. T.-hús- inu kl. 2 e. h. St. Seltjörn nr. 109 í Mýrar- húsaskólanum kl. 2 e. h. St. Svava nr. 23 byrjar síð- ar. Þinggæzlumaður. Ms. DRONNING fer í dag til Færeyja og Kaupmannahafnar. Far- þegar eiga að vera, komnir um borð kl. 6. Aðeins þeir, sem hafa farseðla, fá að fara um borð. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. — Erléndur Pétursson. —

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.