Alþýðublaðið - 16.10.1946, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.10.1946, Blaðsíða 1
Umtalsefnið í öag: Brottvikning' sakadómara úr emb- ætti um stundarsakir og tilefni hennar. XXVI. árga'ngur. Miðvikudagur 16. okt. 1946. Forysimœrein blaðsins í dag': Hver er j' nýsköpun kommúnista? 233. tbl. I I K usftsr etj vesiur mæcass HÉdirrifa Irlar- samninámn vi r te. Hér má sjá á myndinni, er kona James F. Bvrnes, utan- ríkismálaráðherra Bandaríkjanna, heilsar Sir Khizer Hayat, utanríkismálaráðherra indverska rikisins Punjab. Gerðist þetta í París nú fyrir skemmstu. Byrnes utanrikismálaráð- herra er i miðiu á myndinni. jögurra flokka vtðræður Ólafur Thors taldl ekki rétt að reyna sfjóriiarmyndun að svo stöddu, ----------^--------- SKRIFSTOFA FORSETA ÍSLANDS tilkynnti opinberlega síðdegis í gær, að formaður Sjálfstæðis- flokksins, Ólafur Thors forsætisráðherra, hefði afhent svar sitt við málaleitun forsetans um að hann hefði forgöngu um myndun nýrrar stjórnar klukkan 10,30 árdegis í gær og hefði svarið verið á þessa leið: „Ég tel ekki rétt, að ég geri tilraun til stjórnar- myndunar að svo stöddu, né heldur að ég hendi á ann- an mann úr Sjálfstæðisflokknum til þess. Álít réttast, að hafin verði samtöl milli allra þing- flokkanna í því skyni, að leitazt verði við, að ná nægi- lega víðtæku samkomulagi um afgreiðslu mála og stjórnarsamstarf.“ Eftir þetta svar Ólafs Thors forsætisráðherra boð- aði forsetinn formenn allra stjórnmálaflokkanna, fjögurra, á sinn fund klukkan 11,30 árdegis í gær og ræddi við há um viðhorfin. Munu þingflokkarnir hafa lialdið fundi síðdegis í gær, og er talið, að viðræður rnuni hefjast innan skamms, með fulltrúum þeirra allra, með það fyrir augum, að athuga möguleikana á samkomulagi um af- greiðslu mála og stjórnarmyndun. LOKAFUNÐI FRIÐAR- RÁBSTEFNUNNAR lauk í París í gær. Var fundin- um s.Iitið með ræðum ut- janríkismálaráðherra hinna fjögurra stórvelda, Bret- lands, Bandaríkjahna, j Frákklands cg Rússlands, en fnlltrúi Kínverja var í forsa’ti á fundinurn. Forseti fundarins las upp bréf á þessúín lokafundi frá fulltrúá Jugó'slavíu, þar , Sem j hann sagði, að hann tæki ekki þáíi í þessum fundi og undir ritaði ekki ffíðafsáihhingirin við ítalíu. Fu'iltrui Kína, er stjórnaði fundinum, ságði meðal ann- ars í lokaræðu sinni, að mikið hefði verið unnið á þessum friðarfundi og ætti sagan eft- ir að kveða upp dóm um vinnubrögðin þar. James F. Byrnes, utanrikís málaráðherra Bandarikjanna flutti og ræðu og bar fram tillögu i tveim liðum, er voru báðir samþykktir. í fyrsta lagi var þakkarávarp til starfsliðsins á fundinum, skrifara, túlka og annarra, og í öðru 'lagi þakkir til frönsku stjórnarinnar, sem verið hafði gestgjafi á fundinum. Var tillaga Byrnes samþykkt einróma. Túolotov, utanríkismála- ráðherra Rússa, flutti einnig ræðu um störf fundarins og sagði, að vinna bæri áfram að ■eflingu friðarins. Bevin, - utanríkismálaráð herra Breta, flutti og ræðu og sagðist ekki vilja rifja upp misklíðarefni, sem upp hefðu komið á fundinum, heldur lagði ráðherrann áherzlu á friðarviðleitni, er allir vildu. Hann benti á, að það, sem gerzt hefði á þessari ráð- stefnu, ef illa færi, myndi ekki bitna á núlifandi kyn- j slóð, heldur á þeim, er seinna jkæ'mu. Bidault, forsætisráðherra jFrakka, sagði í ræðu þeirri, jsem hann flutti, að enn hefði jverið varpað ljóma á Paris moð þvi, að fundurinn hefði jverið haldinn þar, og hvatti hann til aukins samstarfs. sffiííir í |pand?Naí ÞAÐ var ík’kynnt í Lundúnaáívarpinu í nótt, að forsprakkar nazista, ellefu að íölu, með Göring í broddi fylkingar, yrðu hengdir innan nokkurra klukkustunda. Eh ekki var þess getið hvenær aftakan færi fram, ná- kvæmlega. Áður hafði verið tilkynnt í fréttum, að naz- istaiorsprakkarnir yrðu teknir a£ lífi einni stundu eftir miðnætti í nótt sem leið, en ekki. var nein opin- ber tilkynning um það á miðnætti í tilkynningum brezka útvarnsins. Fyrr var sagt, að viðstaddir aftökuna myndu vcrða tveir blaðamenn frá hvoru hinna fjögurra stór- velda, auk yresta. Var og sagt, að hinir dauðadæmdu hefðu varið deginum til blblíulesturs og beðið þess, er koma skyldi Þá hefur verð ákveðið, að þeir sakborningar frá Núrnbergréttarhöldunum, sem dæmdir hafa verið til fangelsisvstar, verði geymdir í Spandau-fangelsi, skammt frá Berlín. Ekki hafði verið ákveðið, hvenær fangarnir verða fluttir þangað. og indónesar vilja vandamálanna. FULLTRÚAR Hollendinga og Indónesa, sem samið hafa með sér vopnahlé í Batavíu á Java, hafa gefið út yfirlýs- ingu, þar, sem von Moogh, landsstjóri Hollendinga á Java sagði, að það hefði aldrei verið ætlun Hollend- inga að fara með ofbeldi og árásum gegn lýðveldi Indó- nesa, heldur yrði það mál að verða til lykta leitt með vin semd. Dr. Sharir, forsætisráð- herra Indónesa sagði í ávarpi sínu, að það væri krafa Ind- ónesa, að lýðveldi þeirra yrði viðurkennt. Bergi Jónssyni sakadómara vikið frá um stundarsakir. ------4------ Réttarrasinsókn út af óhæfileguni símasamtölum úr leynsnúmeri á skrifstofu hans. DÓMSMALARAÐUNEYTIÐ skipaði í gær Gunnar A. Pálsson, bæjarfógeta, sérstakan dómara til að framkvæma opinbera réttarrannsókn á hendur Bergi Jónssyni, sakadóm- ara í Reyltjavík, út af óhæfilegum símasamtölum úr leyni- númeri á einkaskrifstofu sakadómara á Fríkirkjuvegi 11 við- dómsmálaráðherra o. fl. aðfaranótt miðvikudagsins 9. þ. m. og framkomu nefnds sakadómara síðan út'af máli þessu. Hefur Bergi Jónssyni jafnframt af framangreindum á- stæðum verið vikið úr embætti lun stundarsakir og Valdi- mar Stefánsson verið scttur sakadómari í Reykjavík. Er tilkynning barst um þetta frá dómsmálaráðuneyt- inu, sneri blaðið sér til dómsmálaráðherra og spurði, hvort hann vildi. gefa nokkrar frekari upplýsingar um aðdrag- anda þessa máls. Vildi hann ekki gera það að svo stöddu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.