Alþýðublaðið - 16.10.1946, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.10.1946, Blaðsíða 5
Mið'vikudagur 16. okt. 1946. ALÞYÐUBLAÐCÐ ViSsklpti Svía ©g íRú^sa. FÁIÍt VIÐSKIPTASAMNITJG- AR hafa vakið eins mikla at- kygli um allan lieim og sænsk-rússnesku samningarn ir, sem nýlega voru undir- ritaðir'í Moskva. Svíar, 6 lk inilljóna smáþjóð, hafa lán- að Rússum, 160 milljóna stór veldi, einn milljarð sænskra króna, og að auki lofað vöru- skiptaverzlun fyrir 100 mill- jónir sænskra króna á ári. En ;það er e'kki stærð samn- ingsins, s>em mesta athygli \’ekur, heldur hin pólitízku áhrif, sem sumir ætia, að hann kunni að hafa. S Ai'IKV ÆMT SAMNINGUN- UM munu Svíar selja Rússum næstum því alla iramleiðsiu sina af vélum, til dæmis raf- magnstúrbínum og ýmiss kon ar mótorum, auk þess mikið af stáli og alls konar smærri rafmagnsvélum. Þessa hluti vantar Rússa mest við upp- byggingu lands síns og þessa hluti hafa þeir keypt, hvar sem.þeir hafa getað fangið bá. SVÍAR MUNU HINS VEGAR fá frá Rússum fcol og olíu, sam þá vantar tilfinnanlega. Kefur iðnaður þ>eirr.a átt í mrkium vandræðum með að fá kol, sem áður voru keypt ef Þjdðv.erjum. Vonast Svíar nú til að fá pólsk kol (en >pólsku námumar eru alger- lega é valdi Rússa). Þjóð- verjar voru áður ein bezta \úð.skiptaþjóð Svía, og vona aumir Svíar, að Piússar geti s>kipað •þann sess. Auk þess er óttazt, að Rússar mundu neíía að selja Svíum pólsk kol, ef þeir gengjust ekki inn é frekari viðskipti. HBR VERÐA SVÍAR að glfma við sama vandamálið, sem aíls staðar skýtur upp koliin- •u*i: baráttuna milli áhrifa aukin pólitísk áhrif Rússa í Svíþjóð og á öllum Norður- löndum. ÞAÐ VORU MIKLAR DEILUR um þennan samning í Sví- þjóð, áður en hann var und- irritaður, og héldu margir •fram, að hann værí gerður af pólitískum ástseðum af Rússa hálfu. Kommúnistar í Sví- þjóð voru samnmgnum mjög fylgjandi og vildu jafnvel, að dregið yrði úr byggingar- framkvæmdum síjórnarinnár til að geta selt Rússum meira. En su stefna þeirra varð heldur óvinsæl. SÆNSKA STJÓRNIN vonast til, að Rússar geti oroið góðir viðskiptavinir, án þess að aukin pólitísk áhrif þeirra komi sem kaupbætir. Undén utanríkisráðherra Svía hefur lýst því yfir, að samningarn- ir muni ekki Iiindra við- ekipti Svía við aðrar þjóðir, ■né brjóta í bága við alþjóða- viðskiptasamtök. ÞAÐ ER GGTT fyrir okkur, að fylgjast vel með þessum mál- um, og taka eftir því, hvern- ig Svíar halda á korf.um sín- um, og hvern dilk þessi nýju viðskipti þeirra kunna að draga á eítir sér. III TVEIP. danskir málarar haía verið hár undar/.farið og haldið sýningu í Hljóm- skáianum, þeir Eörge Sornum og Mads Ole Brandt. Hafa aU- mörg málverk þeirra verið máluð, síðan þ.ei-r k.omu hing- auetars og vesturs. Er auð- ^ Lnds. Sornum er sá þeirra. seim meira hefur málað hérlenöis. Eru viðfangsefni -hans at- hyglisverð og einkennandi fyrir ísland eftirstríðsáranna. Þar eru hlið við hlið mynd af Víking, drungaleg í bak- grunninn, en með tignarleg- an svip, og svo .,Dansí'eikur“, sem er mynd frá Gyllta saln- reikning Svía, en nú standa 'um í Hótel Borg. Sornum þeir jafnfætis Bandaríkja- hefur reynt aö glíma við hin- eætt, að þ.eir verða að skipta við báða aðila, en þeir vonast þó til að hvorugur verði um of áhrifaríkur og þeir geti eiglt skipi sínu heilu í gegn. En ótvírætt er það, að áhrif Rússa á viðskiptalíf Svía hafa við samninga þessa aukizt stórum. Áður voru þeir að- e-ins smáliður á verzlunar- mönnum og aðeins að baki DaetHm sem viðskiptavinir Sviþjóðar. Það er og auð- sætí, að sænskar v.erksmiðj- 'iir munu ekki sinna mörgu öðru, meðan þær eru. að upp- fylia ssmninginn við Russa. BANDARÍKJAMENN hafa haft miklar áhyggj-ur ut af samn- ingi.rn Rússa og Svía, og hafa • tvírætt iátið skoðuii síha á þeim í Ijósi. íÞ'eir þurfa á rnik- Illi trjákvoðu að hald.a frá •S'TÍum, og ótí-así, að erfiðara verði að fá hana efíir að samningarnir eru í gildi. BandaKÍkj.amenn eru einnig miklir fonnælendur aiþjóða- va.rzlunarsamtaka, en eru á -’nóíi stðrum tveggja ríkja 'Samiböndúm, ssm binda hag- k-erfi einnar þjóðar um of v.ið aðra, Rússar hafa verið ar r.ýju Iitasarnstæður. sem hann fyrirhitt’i hér, og. má sjá af ýmsum skissum, að það hefur gengið illa í íyrstu. En framförin á þessu sviði er auðsæ á seinni myndunum. Mads Ole Brandt er miklu róttækari, og eru margar rnyndir hans óhlutbundnar. Hann mun hafa numið hjá Picasso hinum fræga, og rná sjá í sumum myndum hans áhrif, sern helzt virðast konrin frá Parisarborg, sér- staklega í litíMíieSferð, sbr. stúlkuœynö. Suraar af óhlut- bundnu myndunnm, t. d. ,,Jam-Ses£Íon“ og „Sex“ eru um vinsæl og. að því er möimum finnst, heldur auð- skilin efni. Aðrar, eins og „Guitarkomposition“ eru' snotrar samstillingar. <t»j.ög tortryggnir á bessar á- þag er athvglisvert og ætýanir, og lítt samvinnu- skemmtilegt fyrir unnendur þýðir. Loks óttast Bandaríkja málaralistai1 að skoða þessa nienn mjög, að i kj vlfar þess- Htlu sýningu, sem vt rður :tð- 'a'ra.við0KÍpt'a»iHvnhteo«»fcí»8^r4cliis-iopin þessa vi'ku. Hinn frægl ungverski fiðiusnitlfngur heldur fyrstu sína i Gamla Bíó miðvikudaginn 16. október klukkan 7,15 síðdegis. — IBOLYKA ZILZEK Viðfangsefni verða m. a. eftir: ° ■ ■■ m ...• ~ . HANDEL — MOZART — PAGANTM — J. SUK og hinn dásamlegi e-moH-Conserí MENBELSSOHNS. Við hljóðfærið: Dr. Victor v. Urbantschitsch. Aðgöngumiðar verða seldir í Hljóðfæraverzluninni Drangey, Laugavegi 58 og i Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 4. g' efur ítarlegar feiShemingar um rsa eg rafmagvi ©s feesizínkerfi Jf r 1 r lÆnsihu,f ipuiiuuiiif Laugavegi 35. Nýkomnár vandaðir gm £ |É alfl áp ^ , fip : 2: j vi«,- m 1 i miklu úrvali, Verð írá k: SVAETAR K.ÁPUR, stór númer. ICI, ' í ( >1 ni. Jeppabókin er eina bókin sinnar tegundar, sem geíin hefur verið út á ís- ienzku, og eru í henni hátt á annað hundrað myndir til skýringar efninu. Hún er nauðsynleg handbók öllum þeim, sem fást við bifreiðaviðgerðk’ eða hafa bifreiðar undir höndum. Hún ætti að vera í hverjiím bíl. Það skiptir ekki máli, hvort biilinn er lúxusbíll, vörubíll, nýr eða gamall. Ef þér hafið Jeppabókina við hendina og farið eftir leiðbeiningum hennar, íryggið þér yður bezt afköst og endingu. Látið Jeppubólána vera ráðgjafa yðar um allt, er lýtur að bifreið yðar. Tækniu 985.09. Nokkrir dugle>gir, Ia>g-. tækir .menn, ósk-ast á verkstæði vor-t við tré- ' E.míðar, réltingar, bi-f- vé’avirkjriR o. fl. nv>.. -./• •'iivG’.a'r' G'GT-T Jr Gnnnfir Vilfejálmsson. y § £fisi| ygi 'nílt fciSfi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.