Alþýðublaðið - 29.09.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorf ur: Austan eða norðaustan gola, léttskýjað. i Forustugrein:* Hið ólöglega fulltrúakjör í Hlíf. m j » J XXVIII. árgangur. Miðvikudagur 29. sept- 1948. 222. tbl. r kosnir i RÉTT áður en blaðið fór í pressivna í nótt bárust fregn- lr af kosningu fuíltrúa á Al- þýðusambandsþing í Verka- lýðs og sjómannáfélagi Kefla- víkur. Voru þrír íýðræðis- sinnar kosnir, þeir Ragnar Guðleifsson (78 atkv.), Valdi- mar Guðjónsson (74 atkv.) og Benedikt Jónsson. (78 atkv.). Hæsti kommúnistinn fékk . 29 atkvæði. Fjós og heyhíaða STÓRBRUNI' v-arð í fyrri- nótt að Smyrilsbjörgum i Suðursveit er heyhlaða og fjós brunnu .þar til kaldra kola. . Eldurinn kom upþ um kL 5 um nóttina og mun hafa kviknað í út frá benzíni er geymt var í hlöðunni. Varð hlaðan og fjósið brátt alelda, en bæjarhúsin tókst að verja. Þrjár kýr, sem í fjósinu voru, björguðust út með naumind- um. : . Kosningarnar til Alþýðusambandsþings: ísflugvélar. Hér sjást nokkrar af þrýstiloftsflugvélum þeim, sem tóku þátt í flugsýningunum í sambarídi við afmæli orustunnar um Bretland fyrir nokkru. Fyrsta umferð tafl- mótsins var á sunnu- daginn. FYRSTA umferð í haust- móti Taflfélags Reykjavíkur í meistaraflokki og (fyrsta flokki var tefld á sunnudag- inn. í meistaraflo'kki eru 13 • þátttakendur, en 14 í fyrsta flokki, Urslit í meistaraflokki urðu á sunnudagmn, sem hér segir: Lárus Jóhannesson vann Aka Pétursson, Jón Ágústsson Óla Valdimarsson, Guðjón M. Sigurðsson Hjalta Elíasson, Hafsteinn Gíslason og Sigur- geir Gíslason gerðu jafntefli. Eggert Gilíer vann Pétur Guðmundsson og Sveinn Kristjánsson vaam Steinigritm Guðmundsson. Önnur umferð. verður tefld í kvöld kl. 9 að Þórsgötu 1. FraxnLald á '1. síðu. kommúnisíanni RÚSSAR eiga fimmtu heirdeildir í öllum löndum heims og eiu þær svo öflugar, að fimmtu herdeildir Hiitlers eru jafn meinlausar og skátasveitir í samanburði við þær, sagði Paul Henry Spaak, belgíski jafnaðarmaðurinn og for- sætisráðhernann, sem nú er forsati allsherjarþings samein- uðu þjóðanna, í ræðu á þinginu í gær. Spaak flut-ti harka- lega ádeiluræðu á stefnu Rússa, og hlaut hann langt og mikið klapp fyrir ræðu sína, en aðrir fulltrúar hópuðust um hann til að þakka honum. Spaak sagði, að stefna sov étstjórnarinnar væri orsök þess, að varanlegur friður kæmist ekki á í heiminum, og aðrar þjóðir hefðu neyðzt til þess að tryggja öryggi sitt með samtökum. Hann kvað það hlægilegt, sem Rússar héldu fram um Vestur-Ev- rópuríkin, eins og Holland, Belgíu og Luxembourg, að þau vilji koma á kjarnorku- styrjöld. fyrir úfsfrikanir kommúnisfa! LÝÐRÆÐISSINNAR unnu, þrátt fyrir útstrikanir a£ ijörskrá og önnur bolabrögð kommánisía, stærsta sigur sinn Alþýðusambandskosningunum hingað til í Verkamannafé- lagi Húsavíkur í gær. Lýðræðissinnar fengu 149 atkvæði (þar með ekki taldir þeir 12, sem strikaðir voru út af kjör- skrá og kusu hjá sýslumanni), en kommúnistar ekki nema 123. Fulltrúarnir þrír, sem Verkamannafélag Hiisavíkur send ir á Alþýðusambandsþing, eru þvi allir lýðræðissiimar, en síðast voru þeir allir kommúnistar. Fulltrúarnir, sem kosr.ir voru á, sambaindsþing, eru Ólafu.r Friðbjarnarson, Krist ján Pétursson óg Karl Gunn- arsson, og var meiri hiti í kosningunni en dæmi eru til í Verkamannafélagi Húsavík ur. Var viðhöfð allsherjar- atkvæðagreiðsla, og hófst hún á sunnudag. Á kjörskrá voru 312 manns, en samkvæmt fyrir- skipun hinnar kommúnist- ísku Alþýðusambandsstjórn" ar voru 12 manns strikaðir út af kjörskránni, þar á meðal ritari og varagjaldkerj; félags stjórnarinnar, og var þetta af Húsvíkingum talið hið ó- svífnasta gjörræði. Vildu og þessir tólf menn ekki sætta sig við islíkt og greiddu at- kvæði, hjá sýslumanni sam- tímis því að allsherjarat- kvæð-agreiðslan fór fr-am í fé laginu. í atkvæðagreiðslunni tóku þátt 274 félagsmenn og er það -ein mesta kjörsókn, sem orðið hefur við þessar Alþýðusambar.dskosningar hingað tih Fengu fulLtrúaefni lýðræðissinna, ei.ns og áður segir, 149 atkvæð'i, en fuLl- trúaefni kommúnista ekki nema 123, einn seðill va-r auð úr og annar ógildur. Lauk kosnngunni á Húsa- vík því þannig, að útstrikan- ir kommúnista komu þeim ekki að neinu haidi. þótt sar.nað sé að maðurinn hafi ekki greitt atkvæði,. Við a-tkvæðagreiðsLuna í gær, sem var Látin fara fram heima hjá Björgvin Þorsteins syni, fulLtrúaefni lcommún- ista og formanni féiagsins, var kjörsókn nokkru meiri en síðast, og var Björgvin kosinn með 27 aíkvæðum. Fulltrúaefni Lýðræðissinna fékk 22 atkvæði, en fjórir seðiar voru ógiidir og fjórir auðir. Mjög senniiega- verður þessi kosning enn véfengd, með því að sex verkamenn á Seifossi hafa kært til félags- dóms yfir því, að þeim var neitað um upptöku í fétagið fyrir fyrri kjörfundinn, þótt þeir ættu bersýnilega rétt tii þess að vera teknir inn í það og sumi.r þeirra hefðu þegar greitt inntökugjald- Óttir.n við Rússa markar stefnu smáríkjamia, sagði Spaak enn fremur. Hann sagði, að Rússar ákærðu aðra um heimsyfir.ráðastefnu. en sjálfir væru þeir eina þjóðin sem hefði aukizt að löndum í styrjöldiuni. Hann deildi á þá fyrr notkun neitunarvalds ins og fimmtu herdeiidimar og fyrir að hvetja til upp- reisna um aLLan heim. Franrh. á 7. siðu. ENDURTEKIN KOSNING Á SELFOSSI Hin kommúnistíska stjórn Alþýðusambandsins fékk því til leiðar komið í gær, að fuE frúakjör til Alþýðusambands þings var endurtekið í Verka lýðsfélaginu Þór að Selfossi, en þar fé-11 fulltrúaefni. henn- ar, Björgvin Þorsteinsson, við fuEtrúakjör fyrir rúmri viku síðan. Þóttust kommún- istar hafa komizt á snoðir um þáð eftir á, að einn utanfé- lagsmaður hefði verið á fund inum, og ógiitu þeir kosning una á þessum grundvelli. Mannkyninu fjölgar nú um 55000 á degi hverjum. Á HVERJUM MORGNI parf að sjá 55 000 fleiri mönnum fyrir morgunverði í heiminum, sagði fram- kvæmdastjóri alþjóða mat- vælastofnunarinnar á þingi SÞ í París í gær. Kvað hann matvælaframleiðsluna hvergi nærri aukast eins mikið og þyrfti vegna fólksfjölgunar- innar í heiminum. Sam- kvæmt tölu hans fæðast 55 þúsund fleiri börn en menn deyja á hverjum degi, og er því árleg fjölgun mannkyns- ins um þetta leyti tæpar 19 milljónir manna. BÆJARRÁÐ hefur staðfest að Nessókn verði .gefinn kost- ur á lóð fyrir prestsetur við Ægissiðu, fjórðu lóð að sunn- an frá homi Hofsvallagötu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.