Alþýðublaðið - 29.09.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.09.1948, Blaðsíða 7
f. • MiSvikudagur 29. sept- 1948. ALÞÍOUBLAÐÍÐ Kaupmenn og kaupfélög. Jólakort, Jólaskraut, Merkimiðar og J ólaumbúðapappír fyrirliggjandi. Pantið í tíma, rneðan nokkuð er til, sírni 4635, frá kl. 1—3 daglega. Lárus Ingimarsson. Jón Axel Pétursson. | Frú Irma Weile- Barkany. Framh. ai 5. síðu. segja, að meirihlutinn í bæj arráði telji ekki rétt að af greiða nein meiriháttar mál fyrr en hann hefur að minnsta kosti lieyrt álit þessa fulltrúa minnihlutans. Frh. af 3. síðu. þiggi boð stórblaðsins Ber- linske Tidende í Kaup- manriahöfn að flytja erindi í fyrirlestrasal þess- Einn fyr Jón Axel Pétursson er líka jriec,tur var hún og beðin að hreirskiptinn bardagamaður. flyija fyrjr starfsmenn Aal- Hann er opinskár og djarf- borg Skibsværft, sem smíð- mæltur. Hann fyrirlítur læ- aði ,,Heklu“, og fjöildskyldum vísi í pólitískri baráttu og er þeirra. Eins og kunnugt er það meira en hægt er að segja flutti frú Irma eitit sinn nokk um ýmsa aðra. Hygg ég að Ur erindi á Stuttbylgju héðan anddtæúingar Alþýðuflokks til iannarra landa og tailaði á ins geti með sanni sagt að mörgum tungumálurn. Þetta þeir hafi aldrei reymt Jón I útvarp gafst mjög vel og Axel Pétursson að öðru en | barst henni og útvarpinu hreinskilni og heiðarleik í mikið af bréfum víða að úr deilum. heiminum viðvíkjandi þessu Jón Axel Pétursson veitir I útvai-pi. nú, ásamt öðrum, forstöðu Frþ lrma Jónsson hefur fyrirtæki, sem hann hefur mjög mikinn áhuga á því að barist fyrir og sem hann vill fara { fyrirlestraför til Ame- vinna fyrir af lífi og sál. Það ríku, en sá kostur stendur er víst að þar er réttur mað henni til boða. En ekki get- ur á réttum stað. En það má ur frúin enn sagt hvenær af raunar segja um hann í því verður. hvaða starfi sem hann hefur Frú Irma Jónsson er gáfuð verið- kona og mennjtuð. Hún er góð Hann fékk gott uppeldi. Og I ur fMltrúi og duglegur. Það hann hefur ávaxtað sitt pund- er gott að eiga slíka hauka í Þess hafa alþýðustéttir horni. Jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Halgdóru Siguróardóttur, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 1. október. Athöfnin hefst með bæn á heimili hennar, Vífils- götu 24, kl. 1.30 e. h. Fyrir hönd barna minna ög annarra vandamanna. Jón Sigurðsson. Lagarloss Fer héðan til Austurlands föstudaginn 1. október. Viðkomustaðir: Djúpivogur Fáskrúðsfjörður Re'yðarfjörður Eskífjörður Norðfjörður Seyðisfjörður Vopnafjörður Þóxsíhöfn Kópasker Húsavík. H.I. Eimskipafélag íslands. Reykjavíkur fengið að njóta. Og innan Alþýðuflokksins nýtur hann óskoraðs trausts. [ v.s.v. |Ms. Dronning lAlexandrine Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn verða sem hér segir: 1. október og 18. októ- ber. Gjörið svö vel að til- r-S.-r meiri- hluti. Frh. af 3. síðu. er víst að við lýðræðissinn ar munum krefjast þess, að lög verði látin ganga yfir [ kommúnista og þeirknésettir miskunnarlaust, geri þeir til raún, til valdaráns í Alþýðu sambandinu í annað sinn. Ár [ ið 1944 noluðu þéir falsaðan meirihluta til ;að komast til [ valda í heildarsamtökunum. kynna flutning til skrifstofu peir komu valdaráninu fram vegr.a meinleysis andstæð- Sameinaða í Kaupmannahöfn. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erleadur Pétursson). SKiPAUiaeRÐ RIKISINS Herðubreið fer áætlunarferð austur um land til Siglufjarðar föstu- daginn 1. október n.k. Tekið á móti flutningi til: Vest- mannaeyja, Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfj arð- ar, Vopnafiarðar, Bakka- fjarðar og Flateyjar á morg- un. Pantaðir farseðlar óskast sóttiir sama dag. M.b. Ingvar Guðjóns- son fer frá Reykjavík n.k. laug- ardag. Tékið -'á móti flutningi 1 til Þórshafnar, Raufarihafn- ar og Kópaskers á morgun. Kðldboröos beilur veizlumalur sendur út um ailan bæ. SÍLD & ^ISKUR inga þeirra. Það meinleysi hefur kostað verkálýðinn al gjöra kyrrstöðu í menningar og hagsmunabaráttu um | fjögur ár og þjóðina stóífé aukið sundurlyndi og óein- ingu í verkalýðshreyfing unni. Reyni kommúnistar að [ endurtaka leikinn frá 1944, mun.u þeir verða þess varir | að við lifum í réttarríki og að á þeim verður ekki tekið með neinum silkihönzkum, heldur samkvæmt lögum og rétti. Sæmundur Ólafssson. y Bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í ':'í% Verzl. Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar, Kaupum tuskur Baldursgötu 30. Púsningasandur Fínn og grófur skelja- sandur. Möl. Guðmundur Magnússon. Kirkjuvegi 16, Hafnarfirði. — Sími 9199. Ræða Spaaks... Frh. af 1. síðu- Vesturveldin munu ekki láta kúgast fyrir Sovétríkjun um frekar e,n þau létu kúgast af nazistum, sagði Spaak að lokum. Hann hvatti Rússa þó til að bæta ráð sitt. Þei-r gætu enn bjargað heimsfríðnum með því að taka upp heiðar- lega samvinnu við önnur ríki- Auk Spaaks töluðu á þing- inu MacKenzie King, forsæt- isráðherra Kanada, og deildi á Rússa fyrir notkun neitun- arvaldsins og stefnu þeirra í kjarnorkumálinu. Þá tók fulil trúi Ukranu til máls ag kvart aði undan því, að Bevin hefði ekki farið rétt með ummæli Lenins, sem hann hafði yfir í ræðu sinni. Lofes ta-laði Schuman, utanríkisráðherra Frakka, og ræddi aðallega um Berlínardeiluna. Alþýðublaðið vantar unglinga til blaðburðar í þessi hverfi: Skerjafjörð, Seltjarnames. Skjólin. Hátt kaup. — Talið við afgreiðsluna. Alþýðublaðið. Sími 4900. Frá Miðbæjarskólanum. Föstudagur 1. okt. Læknisskoðun. Kl. 8 f. h. 13 ára drengir, kl. 9 13 ára stúlkur, kl. 10 12 ára stúlkur, kl. 11 12 ára drengir. Kl. 1,30 e. h. 11 ára drengir, kl. 2,30 11 ára stúlkur. — Kennarafundur kl. 4 e. h. Laugardagur 2. okt. Kl. 9 f. h. komi börn, sem eiga að innritast í skólann fyrsta sinn og eiga óskilað prófskírteinum. Skulu þau hafa með sér einkunnir frá s.l. vori. Ath. 11 ára börn búsett milli Klapparstígs og Frakkastígs þurfa þó ekki að koma fyrr en kl. 11 f. h. Kl. 10 12 ára deildir (þ. e. böm f. 1936), kl. 11 11 ára deildir (b. f. 1937) og kl. 2 e. h. 13 ára deildir (b. f. 1935). Skólastjórinn. Frá Laugarnesskólanum. Föstudaginn 1. október mæti börn, sem hér segir: Kl. 10 f. h. öll 11—13 ára börn (fædd 1935, 1936 og 1937), sem stunduðu nám í skól- anum s.l. vetur. Kl. 1 e. h. öll önnur börn, sem stunda eiga nám í skólanum í vetur og ekki voru í skólanum s.l. vetur né í september í haust. é' Læknisskoðun 11—13 ára barna fer fram mánudaginn 4. okt. þannig: 13 ára drengir kl. 8, 12 ára drengir kl. 9, 11 ára drengir kl. 10, 13 ára stúlkur kl. 1,30, 12 ára stúlkur kl. 2,30, 11 ára stúlkur kl. 4. Kennarafundur verður fimmtudaginn 30. september kl. 3 e. h. Skólastjórinn. (Frh. af 1. siSu.) Atta umferðum er nú lokið í öðruan flokki. í A-flokki eru efsth-: Jón Einarsson og Birg- ir Sigurðsson með 6V2 vinn- ing hvor, >en í B flo'kki er efstur Björn Jóhannesson með l'Vz vinning. Lesið Alþýðubiaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.