Alþýðublaðið - 29.09.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.09.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 29. sépt- 1^48. ALÞÝðUBLA'ÐIÐ Jón áiel Péfursson fint ir, Jón Axel Pétursson. ■3 ip j|' „GETUR ÞÚ SAGT MÉR“, sagði kunnur fræði- maður við mig íyrir nokkrum árum, ,,hvernig á því slend ur, hvað margir dugnaðar- menn koma frá Eyrarbakka og Stokkseyri? Ég hef veitl því athygli að úr þessum þorpum kemur ótrúlega mik ið af úrvalsmönnum“. Ég varð strax dálííið upp 'með mér af því að ég er þarna úr flæðarmálinu, og hann sá það. Hann brosti dá- lítið kalt og sagði. ,,Ja, þú mált ekki taka þetta til þín. Ekki hefur þú sýrt dugnað og síjórnsemi á sjó, eins og . . .“ Og svo taldi hann upp mikinn fjölda skipstjóra og sjómanna, sem gert hafa garðinn frægan síðan fyrir og um aldamót og til dags- ins í dag- ,,Nei“, svaraði ég, dálítið afundinn, að vísu ekki á sjó, en í sjó, því að ég var fjári duglégur í því að koma holdvotur heim til mömmu minnar dags daglega þegar ég var lítill — og stundum oft ó dag“, Úr þessu varð gaman, en síðan fórum við að spjalla um þetta og hann féllst á skoðun mína- Það var bar- áttan við brimið, brimgarð- inn, sem herti og stælti strákana — og svo lýsiskagg arnir fyrir neðan sjógarð, en úr þeim löptu þeir sólbráðið lýsi. Nú, og svo voru gerðar kröfur til unglinganna. Þeir voru rifnir upp á rassinum fyrir allar aldir til þess að feei I a — og svo um hádegi fil að bera upp aflann og gera áð og síðan, næstum endalaust. Þetta herti skap- gerðina, stælti viljaþrekið, jók skylduhvötina. ,,Það má aldrej standa upp á mig“, sögðu þeir og hömuðust. Þeir fengu óbreytta kjarngóða fæðu og nokkum veginn nóg an svefn. Svo var keppni í þeim. Þá cLreymdi alla um það að verða eins og afla- kógurinn, já, jafnvel eins og mesta sjóflónið, jafnvel þó að oft væri sagt sem svo: ,,Hann drepur sig og síra menn að síðustu. Hann er sjó flón-“ — En þetta var bar- átta, glöð og drengileg bar- átta — fyrir alla framtíðina. Það var fríður hópur, sem hánn taldi upp. Og um þá alla væri gaman að skrifa - - og um suma hef ég skrifað, eins og ti'l dæmis Guðmund heitinn Sigurðsson hjá Draupnisfélaginu, en um aðra fær maður ekki að sktífa, og stundum verður maður að stelast til þess að minnast starfs þeirra.. Meðal sjómann ar,na taldi hann upp Jón Axel Pétursson bæjarfuilltrúa. Hann hafði að vísu sýnt íramúrskarandi dugnað á sjó og hlotið opinberar við- urkenningar fyrir. en hann hafði ekki síður sýnt dugnað og þrek á landi. Og þeir eru líka margir þárna áð austan, sem hafa rult torfarnar braut ir í landi. Nú ætla ég að stelast til þess að minnast Jóns Axels Péturssonar af því hann á fimmtugsafmæii í dag — og af því að hann nær ekki til mín, og getur ekki bannað . mér það. Hann er erlendis og ég fórðaðist að ta!a við hann um afmælisskrif áður en hann fór. Jón Axel Pétursson er komin af kjarnafólki bæði til líkama og sálar. Hann er sonur Péturs heitins Guð- mundssonar, kennara, hins mesta gáfumanns, og Elísa- betar Jónsdóttur, sem er mikill skörungur, gáfuð, sterk og heil. Hann á í ætt sinni eftirminnilega persónu leika, sem gengu stundum i einir til stórræða og hugðu þá ekki ailtaf svo mjög að því, við hvað væri að eija- Allir kannast við karlmennið og baráttumanninn Duggu- Eyvind. — Þau Pétur og Elísabet áttu mörg börn. Kennaralaunin voru lítii, Jón var elztur og hann várð því að taka til höndunum um sama leyti og hann gat stað- ið. Hann vann í sveit. og við vegavinnu og svo að sjálf- sögðu. í flæðarmálinu. En strax og hann var hæfur til brottfarar úr föðurgarði að dómi foreldranna. varð hann að sækja út fyrir litla þorpfð á breiðari mið. Hann fór á flóabátinn Ingólf og þaðan á Gullfoss og að síðustu vann hann sig þar upp í bátsmanr.s starf, en allt sem hann gat við sig losað, sendi hann heim til að hjálpa foreldrum sín- um. Ég veit, af því að ég þekki Jón. að þá hefur hanr. heldur látið sig vanta, en að draga af því sem hann sendi heim til sín- -— En hann vildi áfram. Hann vildi leggja í fyrirtæki og fyrirlækið var hann sjálfur. Hann vildi búa sig undir ilífsstarf, sem gæfi honum möguleika, ef hann þá reyndist maður til að svíkja ekki sjálfan sig. Og Jón Axel treysti sjálf- um sér. Hann fór á stýri- mannaskólann og útskrifaðisl þaðan. Beint úr skólanum fór hann út í lönd og sígldi á er iendum skipum sem háseti. bátsmaður og stýrimaður í þrjú ár. En þá fékk hann fregn um sjúkleika föður síns og sneri strax heim. Aft ur réðist hann á Gúllfoss og um sama leyti gekk hann í sjómannafélagið- Upp frá því var hann um margra ára skeið einn helzti starfskraft ur þess- Fulltrúi þes,s á sam handsþingum og í miðstjórn Alþýðusambandsins og Al- býðuflokksir.s. Síðan var hann kosinn í bæjarstjórn. 1934, og um leið í bæjarráð og .síðan hefur hann verið að aðalfullírúi flokksins í bæjar stjórn og bæjarráði og síð- ustu kjöríímabil verið valinn, ræstum einróma, til að skipa j efsta sæt.i lísta Alþýðuflokks ins- — Átíö 1925 réðist Jón sem hafnsöeumaður við Reykjavíkurhöfn og hefur hann það starf enn aö vissu leyti. Hann hefur síðan bæj- arútgerð Revkjavíkur tók tjl starfa hcft frí frá hafnsögu- marnsstarfinu, til þess að geta gegnt framkvæmda-; stjórastarfi við bæiarii,tgerð- ina ásamt Sveini Bened^kís- syni. Árin 1935—1938 fékk hcnn "og frí frá hafrkögu- mannsstarfinu. eh þá gesmdi hiair n f ’amkvæmdEstióra- starfi fyrir einclregnar áskor anir flokksbæ&ra sinna og fé laga. Hér hafa verið talin helztu störf Jóns Axels síöan hann kom í land. En ýmis eru þó ótalin og þá fyrst og íremst starf hans í fiskimála nefnd, en hann tók sæti í þeirri r.efnd ásamt Héðni Valdimarssyni, þ-egar hún var stofnuð, en þeir voru full trúar flokksins í henni. Þessi nefnd hóf í raun og veru ný sköpun ísler.zkra atvinnu- vega. Og þó að eitt sinn væri mjög deilt um hana og fulil- trúana í henni, eins og allt af vill verða þegar brotist er inn á nýjar leiðir, þá hygg ég nú að allir viðufker.ni hið rnilda brautryðjandastarf hennar. Jón hefur og átt sæii í sjávarútvegsnefr.d Reykjavíkur frá stofnun hennar, auk þess sem hann gegnir ýmsum nefndarstörf- urn í þágu bæjarfélagsins- — Undanfarið hefur hann átt sætj í nefr.d. sem athugað hefur möguleika fyrir smíði og kaupum á 10 nýjum tog- urum, sam ríkisstjórnin hef ur ákveðið að kaupa til vjð- bótar. Fór Jón Axel afíur til London á mánudagsmorgun, ásamt meðnefndarmönnum sínum, til þess að ganga frá kaupunum- Jón Axel er frá Eyrar- bakka og hann ann sínum bernskustöðvum; en engan Reykvíking þekki ég, sem ann Reykjavík eins og hann. Eitt sinn vorum við að koma saman austan úr Laugardal. Við fórum um Þingvelli. Þeg ar váð komum niður Mosfells dalinn, og sáum út yfir fióann og inn yfir Reykja- vík, sagði Jón — og steig fasitar á benzínjið. ,,Já, og þarna kemur hún blessuð.“ Það var einhver óvenjuleg hlýja í orðunum af því hvern ig hann sagði þau. Ég hygg Jíka, að þeir menn í hópi andstæðinga Alþýðuflokks- ins. sem Jón hefur ofíast deilt við í bæjarstjórn og bæjarráði, muni fúslega við urkenna, að þó að þeir hafi ekki altaf verið sammála, þá hafi Jón ætíð unnið að hags- munum Reykjavíkur og Reykvíkinga af lífi og sál. Já, stundum hefur hann verið harðari í horn að taka en all- ir aðrir þegar honum hefur fur.dist vera ffengið á hlut Reykjavíkur. Menn setja sig misjafnlega vel inn í mál, þó að þeim sé falin forusta þeinra. Fáa menn þekki ég sem eru eins þaulkunnugir öllum málefnum Reykjavík- ur og Jón- Hann fylgist ná- kvæmlega með þeim öllum ■og ég held að mér sé óhætt að íifrh. á 7.' síðn.) ÞEIR, sem hafa verið félag ar og samstarfsmenn Jóns Axels í Alþýðuflokknum um þrjá tugi ár.a, geta bezt um það borið, hversu liðtækur hann hefur verið þar í sveit- um- Á fimmtugsafmæli hans er margs að minnast og fyrir margt að þakka. Þau hin mörgu og oft erfiðu trúnað- arstörf, er hlaðizt hafa á herðar Jóni Axel, hefur hann leyst af hendi með sæmd og prýði og alltaf verið tryggur hugsjón þeirri, sem hann gekk á hönd ungur að aldri, Hann hefur ætíð verið hinn ágætasti félagi og samstarfs- maður, hugmyndaríkur og gunnreifur, og með hjaríað á réttum st.að- Ég þakka Jóni Axel bæði persónulega og í nafni Al- þýðuflokksins fyrir ágæl atörf, tryggð og trúnað og óska honum allra heilla. Ein- mitt nú, á þessum tímamót- um í ævi bans, er hann í framandi landi að vinna af kappi og með prýðilegri þekkingu að mikilsverðum málum fyrir þjóð sína. Þar mun hann éins og an.nars staðar reynast ötull í barátt- unni fyrir heill fjöldans. Og við vinir hans og flokksbræð ur værtum þess að fá lengi á- fram að njóía vináttu hans og ágætra síarfskrafla og áhuga. Síefán Jóh. Stefánsson. Leiðrétting. í FRÉTT blaðsms af full- trúakjörinu til Alþýðusam- bandsþings á sunnudaginiT og mánudaginn hafa fallið nið- ur nöfn fjögurra fulltrúa, sem kosnir voru: annars full- trúans frá VerkalýSsfélagi Grindavíkur, Tómasar Þor- valdssonar, annars fulltrúans frá Bílstjórafélagi Akureyrar, Þorsteins Svanlaugssonar; annars fullírúa Verkamanna- félagsins Fram á Seyðisfirði, Braga Níelssonar, og annars fulltrúans frá Verkamannafé- Igi Hóknavíkur, Hans Sigurðs sonar. Leiðréttist þetta hér með. Þessir fulltrúar voru allir kosnir af lýðræðissinn- um. Pasfor Áxel Varner fré Kaup- mannahöfn flytur 3. fyrirlestur sinn í Iðnó n.k. fimmtudagskvöld 30. sept. kl. 8,30. Efnið er: Baráffan gegn Fyrirlestúrinn verður túlkaður. — Okeypis aðgangur. Allir veikornnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.