Alþýðublaðið - 24.12.1948, Qupperneq 50

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Qupperneq 50
50 -----------------------------------------------—___________________________Jólablað "Alþýðublaðsins Lálið okjkur hrcinsa fyrir yður I jólaf atnaðinn. I | Fulíkomnar vélar. - Fullkomin vinna. ! I Efnalaugin Lindin h.f. I I Afgrciðsla Skúlagötu 51 og Hafnarstræti 18. | X * / , - • . ■ <•> Frh. af bls. 45 Jól á Haíamiðum síjórinn og var það framkvæmt. Þeg- ar búið var aö leysa trollið niður, voru báðir vængir lagðir út á og afturgils- inn settur i pokann og hann látinn hang'a, þar til skipstjórinn var búinn að snúa skipinu fyrir vind og stöðva það, ,.Fara!“ skipaði skipstjórinn. „Fara!“ endurtók stýrimaðurinn við spilið. Við gengum á pokan og' belg- inn um leið og gilsmaðurinn, gaf eft- ir á afturgilsinum. Þá fleygðum við út báðum vængjunum, settum ,,grægj una“ í afturkvartinn, og forgilsinn í iorkvartinn „Híía í forgils“, sagði stýrimaðurinn. Gilsmaðurinn endur tók skipunina og trollið hófst á loft. Við gengum á ,,brossumið“ og svéii'l urðum jþví ýfii' luiininguna. „Slaka“, sagði stýrimaðurinn, og gilsmaðurinn hlýddi. Báðir „róparnir“ voru settir fastir, grægjen og íorgilsinn tekimi úr ’kvörtunum. Trollið var látio hanga í báðum rópum á síðunni á meðan báðir lilerarnir voru hífðír út. „Klárir af afturvír“, sagði stýrimaðurinn og hífði afturhlerann upp í gálgan. Að lokum kallaði hann „laggó rópana“. Því var iilýtt og trollið hvarf x hafið og héranir fyldgu á eftir, skipið fór af stað og tók að snúast upp í vindinn. Þegar það var komið þrjú strik frá vindi með trollið á kulborða, kallaði skipstjórinn „Slaka!“ — , Slaka!“ endurtók stýrimaðurinn og við tókum að gefa út vírana. Stýri- maðurinn forvirinn, en-ég aiturvírinn. ,,Tvö hundruð sj.ötíu og íimm!“ kall- aði skápstjórinn. Stýrimaðurinn cnd- urtók skipunina. Þegar búið var að slaka tvö hundruð sjötíu og fimm fpðrnum, skipaði stýrimaðurinn: , Húkka á!“ „Húkka á!“ endurtók trollvaktarmaðurinn og setti messen- sér krókinn á forvírimx. Skipstjói'inn hægði á skipinu og sneri því að troll- uiium, en við stýrimaður settum breinsurnar Xastar á báðum vírum. Stýx’imaöurinn tók bug af xnessen- sérnum, sem lá í ferlj.ðu fyrir aítan búrarhornið, en ég tók endá .hans. og ctró hann í áttina að spilkoppnyih. um. Stýrimaður kallaði: ,,LaSSó .þff inn að aftan!“ —• Trollvaktarmaðurinn sleppti messeiisérnum, blakkarmaður inn halaði lakann af að aftan, en ég setti endann á spilkopp- inn ,lxalaði slakann af aö aftan, Þannig voru víi-arnir í skyndi hífðir upp að togblökkinni. Blakkarmaður- inxx læsti blökkinni um báða vírana og selti úrsláttarjárnið á milli vír- anna og kallaði ,,Slaka!“ ,,Slaka!“ sagði ég og gaf eftir á spilkoppnum. í ,sama bili setti skipstjórinn á fulla ferð aftur. ,,01ræt!“ kallaði blakkar- maðurinn. „Olræt!" endurtólc stýri- maðurinn. Þar með var búið að kasta trollinu og fiskiveiðarnar byx'jaðar aftur ef.tir frátöfina, sem oröið haíði vegna uorðangarðsins. Eftir klukkutíma var híft upp aft- ur og' var lítill afli. Var nú haldið áfram að toga á Halanum. Um miö- nætti fór aflinxx að glæðast, svo að varla lxafðist undan að gcra að fiskinum og' komá ho.öum í leslina. Vindinn lægði næf ajveg og batixaði þá sjólagið bráðlega. Þegar báts- mannsvaktín ióf í koju kl. tólf á' há- degi á aðfangadag, var kominn nokk- ur fis.kur á dekk' og 4 sjðuixni var Framhald 4 bls. 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.