Alþýðublaðið - 11.01.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.01.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 11. janúar 1950. ALÞYOUBLAÐIÐ Félagslíf Ámenningar! íþróttalæfingar félags ins í kvöld í íþrótta- húsiriu: 'Minni salurinn: 7—8 viki- vaka og þjóðdansafl. barna, ýrigri flokkur; 8—9 dansflokk- ur barna, eldri flokkur. Stóri salurinn: 7—8 hand- knattleiksfl. karla 1. og 2. ald- ursfl. 8—9 2. fl. karla leik- fimi.; 9—10 þjóðdansar full- orðna, piltar og stúlkur. Allir, sem ætla að æfa í þjóðdansaflokki íullorðna eru beðnir að mæta á æfingunni í kvöld. Stjórnin. Ármenningar — skíðamenn. Þakkarhátíðin verður í Jósef dal um næstu helgi. Til skemmt unar verður: Leikþættir, danssýning, hljóðfærasláttur, söngur og dans. Skíðaferðir verða á föstudags- kyöld og laugardag. Farmiðar í skrifstofu fél. föstudagskvöld kl. 8—9 og í Hellas. 3tjórn Skíðadeildar Ármánns. Talið að elding hafi kveikt í hSöðunni0 Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ brann hlaða og fjós að Silfra- stöðum í Akrahreppi í Skagafirði. Sjö nautgripir, sem í fjósinu vora, fórust, og munu beir hafa kafnað af revk. I Uinræðurnar ust ym Kína í sner- öær- Eldurinn kom upp í hlöðunni á sjöunda tímanum, en ekki er vitað um orsök íkviknunarinn- ar, nema ef verið gæti að eld- ingu hafi slegið niður í loft- netsstöng, sem fest var í hlöðu- burstina. Útilokað er ta-lið að neistar frá reykháf bæjarins hafi bor ist í hlöðuna, því að vindáttin var af blaðinu á bæinn. Varð hlaðan alelda á svip- stundu, og læsti sig síðan í f jós ið, sem var áfast við hana. Hins vegar tókst að verja bæj- arhúsin, en þau voru einnig við fjósið. Nokkru eftir að eldurinn viknaði í hlöðunni féll þakið Móðir okkur og tengdamóðir, Pálína Egilsdóttlr, Tjarnarbraut 21 Hafnarfirði andaðist að heimili sínu þriðjudaginn 10. þ. m. Fyrir hönd ættinga Haraldur Kristjánsson. Hin friðsama bylting í Noregi 17 skíðamót ákveðin í vetur STJÓRN Skíðasambands ís- lands hafa borizt skýrslur um 17 opinber skíðamót í fyrravet- ur, og voru keppendur í þeim samtals 640. Fer hér á eftir yfirlit yfir mótin: 1. Tólfta Skíðamót íslands, Heykjavík, keppendur 116. 2. Afmælismót „Ármanns“, Reykjavík, 52. 3. Stórhríðarmótið á Akur- eyri, 38. 4. Sveitakeppni um svigbik- ara „Ármanns", Skutulsfirði, 29. 5. Boðganga um „Græna- garðsbikar II“, ísafirði,. 12. 6. Skíðamót Rvíkur, 118. 7. Skíðaboðganga Akureyr- ar, 27. 8. Sveitakeppni um svig- bikara Akureyrar 20. 9. Skíðamót Siglufjarðar, 26. 10. Skíðamót Héraðssam- bands Strandamanna,, Hólma- vík 27. 11. Skíðamót Vestfjarða, ísafirði, 45. 12. Boðganga um „Harðar- bikarinn11, ísafirði, 24. 13. Stökkkeppni um „Skíða- félagsbikarinn“, ísafirði, 9. 14. Svigkeppni á ísafirði 19. 15. Sollander-skíðamótið, Reykjavík, 14. 16. Afmælisskíðamót KR, Reykjavík, 46. 17. Sveitakeppni í svigi, Reykjavík, keppendur 18. Fjöldi einstaklinga, sem tóku þátt í skíðamótum í fyrravetur, var samtals 324 frá þessum samböndum: Héraðssambandi Stranda- manna 28. Héraðssambandi Suður-Þing- eyinga 13. Héraðssambandi Vestur- Barðstrendinga 2. Skíðaráði Akureyrar 53. Skíðaráði ísafjarðar 62. Skíðaráði Reykjavíkur 137. i Skíðaráði Siglufjarðar 29. BREZA SAMVELDISRAÐ- STEFNAN í Colombo á Ceylon ræddi í gær sigur kommúnista í. Kína og afstöðu brezka sam- veldisins til kommúnistastjórn- arinnar í Peking.. Fulltrúar Kanada, Suður-Afríku og Ástra ^ niður á heyið, en þetta var torf líu létu í ljós j)á skoðun, að þekja. Var því ógerningur að heppilegra hefði verið að Bret- | komast fyrir eldinn og logaði í iand, Indland og Pakistan heyinu alla nóttina. Ofsa rok hefðu frestað að viðurkenna ' var af austri og mjög erfitt um kínversku kommúnistastjórn- j slökkvistarfið, en þegar veður ina þar til eftir Co'ombofund- ! batnaði ■ í fyrradag var endan- inn, j)ó að nauðsynlegt væri að j leSa hægt að ráða niðurlögum taka upp viðskipti við hana. Þrjú aðalsjónarmið eru sögð hafa komið fram á Colombo- fundinum í gær í þessu máli: 1) Kína mun halda áfram að verða Kína, þó að kommúnist- ar séu komnir þar til valda, og því er ástæðulaust og óhvggi- íegt að neita kommúnistastjórn inni um viðurkenningu. 2) Kína er við kommún- istastjórnina orðin hætta fyrir nágrannalönd sín, sem eiga hendur sínar að verja fyrir kommúnistum; og því ber að fara mjög varlega í alla sani- vinnu við kommúnistastjórn- ina. 3) Viðurkenning kommún- istastjórnarinnar í Kína er hyggileg, en jafnframt verður að standa vel á verði gegn öll- um tilraunum þaðan til að breiða kommúnismann út til nágránnalandanna. Vetrarsíldvefðar Framh. af 3. síðu. inn á Skagerak. Fyrir mörgum árum hvarf síldin burtu frá vesturströndinni, ■ en þá kom hún aftur á móti upp við suð- urlandið. Til þess að reyna að fá úr því skorið, hvort vorsíldin geng- ur á sömu slóðum og vetrar- síldin, ætlar „John Hjort“ að merkja í vetur 10 000 síldar á , Svíneyjarsjó og 10 000 vestan við Karmey og Utsiru. Margar fleiri ráðagerðir eriií; á döfinni varðandi haf- Qg- fiskirannsóknir til þess að reyna að fá svar við ýmsum spurningum um síldina og eldsins. Strax og eldsins varð vart var símað til næstu símstöðvar við Silfrastaði, og fjölda manns úr byggðarlaginu að- stoðaði við að verja bæinn, og vann að öðru leyti við slökkvi- starfið, en ekki tókst að ná nautgripunum út úr fjósinu, og munu þeir allir hafa kafnað af reyk. — Bóndinn á Silfrastöð- um er Jóhann Steingrímsson hréppstjóri. -.-..... ---------- Hreppsnefndarkosn- ingamar á Hvanumlanga LISTI Alþýðuflokksins og ó- háðra verkamanna á Hvamms tanga við hreppsnefndarkosn- ingar 29. jan. verður þannig skipaður. Björn Guðmundsson. Guðmundur Jónsson. Jakob Bjarnason Finnbogi Ólafsson. Pálmi Hraundal. Guðmundur Bjarnason. Listabókstafurinn er A. Sjálfstæðisflokkurinn býður kki fram á Hvamstanga. um síldina annan fisk. Við horfum með eftirvæntingu fram í tímann til þses að sjá, hvað hann leiðir í ljós. Bjarne Strand. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Heimlar sæti Shangs Framh. af 1. síðu. gær krafa Chou-En-lai, utan ríkismálaróðherra kommún- (stastjórnarinnar í Kína þess efnis, að fulltrúi Kuomintang (tjórnarinnar í öryggisráðinu iverði þegar í stað látinn víkja fyrir fulltrúa frá kommúnista- stjórninni. Krafa þessi barst Lie í hend- {^ir fjórum klukkustundum áð- ur en fundur öryggisráðsins 'útti að hefjast. Kominform sakar kommúnista í Japan Framh. af 5. síðu. og rafmagnsvörur eru notaðar innan lands að mestu leyti. Heildarframleiðsla landsins hefur aukizt um 20—25% mið- að við síðustu árin fyrir stríð og verkamönnum fjölgað urn 135 000. Meðan Marshallhjálp- arinnar nýtur við, mun útflutn ingurinn verða aukinn um leið og framleiðslan vex, en í því sambandi eru aukin viðskipti Noregs og Austur-Evrópu og Finnlands ákaflega heppileg, þrátt fyrir áróður Rússa á móti Noromönnum nú upp á síð- kastið. Viðskipti Noregs og Þýzka- lands fara nú vaxandi, bótt andúð á Þjóðverjum sé ennbá n'kjandi í Noregi, enda þarfn- ast Norðmenn Viðskipta við Þýzkaland, til þess að minnka dollaravandræði sín. Innflutningur á matvælum og lyfjavörum hefur verið ojóðnýttur og næstu árin verða athugaðir möguleikar á aö pjóðnýta banka og vátrygging- arstofnanir. Norska stjórnin hefur ekki dregið úr félagsmálaumbótum, enda þótt viðreisnin sé svo kostnaðarsöm, að þurft hafi að taka í Svíþjóð, Bandaríkjunum og Kanada lán, er nema 140 milljónum dollara, auk láns frá efnahagssamvinnustofnun Ev- rópu. Noregur var fyrsta land- ið, sem lögleiddi þriggja vikna orlof á ári hverju, 180 krónur eru greiddar íárl§ga með öðru barni og hverju, sem er fram yfir tvö í fjólskyídurini, og auk margháttaðra. félagslegra um- bóta, má nefna allverulegan lífeyri fyrir sjómenn og stríðs- öryrkja. Athyglisverðir atburðir hafa gerzt í norska Kommúnista- flokknum eftir kosningar. Þeir voru naumas'r til 'Tyrir stríð, höfðu aðeins 1,7% atkvæða og engan mann í stórþinginu. En á árunum 1944 og 45 óx félags- mannatala þeirra dagvöxtum. Á stríðsárunum höfðu þeir sér- staka hreyfingu, sem var í sam- bandi við hina ópólitísku and- stöðuhreyfingu, án þess að ganga beinlínis inn í hana. Af þessum orsökum voru þeir eini flokkurinn, sem ekki þurfti að byggja upp öll samtök sín frá rótum í stríðslok, og í kosning- unum 1945 fengu þeir 11 full- trúa. En síðan hefur gengi þeirra farið minnkandi. Atburðirnir í Tékkóslóvakíu, Berlín og Júgó- slavíu spilltu fyrir þeim, fylgi þeirra meðal málmiðnaðar- verkamanna rénaði verulega og verkfallið, sem þeir stóðu Framh. af 1. síðu. hina. mestu athygli úti um heim, og þá ekki síður það, að Kominform skuli þannig opin- berlega skipa kommúnista- flokknum í Japan fyrir verk- um; því að hingað til hefur því verið neitað, að kommúnista- flokkarnir í Austur-Asíu væru í Kominform. fyrir á Þelamörk í fyrra, kom að engu haldi. Jafnvel hinir ó- breyttu verkamenn í Osló, sem hafa verið mesti styrkur þeirra. eru nú að snúa við þeim bakinu. Elrun þeirra við kosningarn- ar í haust olli klofningi í flokkn- um. Flokksforustan hefur fallið í hlut Strand Johansen og Löv- Liens, sem báðir eru stalinistar og ráku með harðri hendi alla títóista úr valdaaðstöðu í flokknum. Mestur áhrifamaður meðal hinna síðarnefndu er Peder Furubotn, sem áður fyrr gekk næstur að völdum sjálf- um Lövlien. Klofningurinn í Kommún- istaflokknum er fyrsta sýnilega afleiðingin af kosningunum. Mun hann hraða viðreisninni á næstu árum, en hún nýtur stuðnings allra annarra flokka án tillits til stefnumála þeirra að öðru leyti. Bráðablrgðalausnin Framh. af 1. síðu. með allt að 30% af tollverði allrar innfluttrar vöru, að við- bættum aðflutningsgjöldum og áætlaðri álagningu 10%. Tók Alþýðuflokkurinn strax í upp- hafi ákveðna afstöðu gegn þessu ákvæði frumvarpsins og hafði forustu um, að umrædd grein yrði félld niður. Aðrar helztu breytingar á frumvarpinu voru þær, að sam þykkt var tillaga frá Finni Jónssyni, Pétri Ottesen, Áka Jakobssyni og Sigurði Ágústs- syni um að ríkisstjórninni heim ilist að leysa út sjóveð síldar- sjómannanna frá því í sumar, og er ríkisstjórninni heimilt að taka í því skyni lán allt að einni og hálfri milljón króna, svo og að ríkisstjórnin ábyrgist kjötframleiðendum verðlagsár- ið frá 31. ágúst 1949 til 1. sept- ember 1950 það, sem á kann að vanta, að þeir fái fyrir útflutt kjöt, sem til hefur fallið á því tímabili, það verð, sem lagt er til grundvallar í verðlagningu landbúnaðarvara það verðlags- ár. DEILAN UM FRJÁLSA GJALDEYRINN. Frjálsi gjaldeyririnn var mesta deiluefnið við aðra um- ræðu frumvarpsins í neðri deild. Skúli Guðmundsson bar fram tillögu um, að hann yrði lögfestur, en hún var felld með jöfnum atkvæðum. Greiddu þingmenn Framsóknarflokksins og kommúnista atkvæði með því að lögfesta frjálsa gjaldeyr- inn, en þingmenn Alþýðu- flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins greiddu atkvæði gegn því. Alþýðuflokkurinn hefur frá upp hafi verið á móti frjálsa gjald- eyrinum, og greiddu þingmenn hans atkvæði gegn tillögu Skúla á þeim forsendum eins og fram kom í greinargerð Gylfa Þ. Gíslasonar fyrir atkvæði hans. _;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.