Tíminn - 27.06.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.06.1964, Blaðsíða 4
Heildsölubirgðir: KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. Sími 2-41-20 SÍMVIRKJANÁM Landssíminn getur tekið nokkra nemendur í símvirkjanám. Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi eða öðru hliðstæðu prófi og vera íullra 17 ára. Umsækjendur verða prófaðir í dönsku, ensku og stærðfræði, og verður inn- tökupróf haldið fyrstu dagana í september n.k. Umsóknir, ásamt prófskírteini og upplýsingum um fyrri störf, óskast sendar póst- og símamálastjórninni fyrir 15. ágúst n.k. Upplýsingar um námið verða veittar í síma 11 000 Póst- og símamálastjórnin. Jámiðnaðarmenn Við viljum ráða járniðnaðarmenn til verkstjórnar við framleiðslu EIRAL-ofna í nýju verksmiðju- húsi að Jörva. H.f. Ofnasmiðjan í iteykjavík. I Listamannaskálanum 27. júní tU 5. júlí. Opin daglega kl. 2 til 10. Finnið vini yðar meðal blómanna. Húsvarðarstarf Starf húsvarðar við barna- og miðskóla Borgar- ness, er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 10. júlí n.k. Upplýsingar gefur skólastjórinn Sigurþór Halldórsson. Skólanefndin. Rannsóknakona óskast Staða rannsóknakonu (laborant) við Kleppsspítal- alann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt regl- um um laun opinberra startsmanna Umsóknir með upplýsingum um námsferil, aldur og fyrri störf óskast sendar Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 15. júlí n.k. ' í ' ' ' Reykjavík 23. júní 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna. if* T I M l N N, lausardagur 27. (úní 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.