Tíminn - 19.09.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.09.1964, Blaðsíða 1
» e Þórarinn Þórarins- son, ritstj. Tímans og alþingismaður fimmtugur í dag Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri Tímans, er fimmtugnr iag H»nn verður ekki heima á afmæiisdag in, því liann er nú í fíaupmanna höfn og fylgist með dnusku kosn ingunum fyrir blaðió. Afmæíis greinar uro Þórarim. cru á bls. 8 og 9. VIÐRÆÐUFUNDUR LOFTFERÐAYFIRVAtDA í REYKJAVÍK Á MÁNUDAG SAS ÓTTAST NÝJAR VÉLAR LOFTLESÐA Húsmæöur í Kópavogi mættu vel á fund bæjarstjórnarinnar í gærkvöldi til þess aS fylgjast meS fram- vindu mála í sambandi við kjörbúSaryagn KRON. (Tímamynd, KJ). FER AFWR I GANG EFTIR RÚMA VIKU? EJ—Reykjavík, 18 'eptember Eftir rúma viku mur kjör búðarvagr. KRON i Kópavogi getað hafið starfsemi sína að nýju, pví að í kvöhi var ögð fram í bæjarstjorn Kópavogs tillaga *rá Ólafi Jerssyni og Ólafi Jónssyni u:n breytingv á lögreglusamþykkt bæjarins sem heimilar slíkan verzlunar rekstur og meiri hluti bæ’ar stjórnar henni fylgjandi. Pins og kunnugt er var vagninn stöðv aður með fógetavaldi fyrir nokkrum dögum tii .nikil? tjóns 'vrir þær mö'gu jús mæður sem hafa tangl ?ð sækja tnatvörur Ákvörðun bæjarfógeta Kóps vogs um að stöðva rekstui kjörbúdarbílsins vasti mikla óánægju og reiði rr.eðai t.ús mæðra í Kópavogi og voru þær aliar sammála um að hnekkja vrði þessart ívrðuiegu ákvörðun bæjarfógetans *itdv væri mjög mikið ".ngræði að vagninum. Ein kona sem oýi í Fögrubrekku, kvað r.ihnn ó missandi því nð áður en haim kom, cefðu húsmærturna/ .þurft að fara : 3tvætisvagni til að gera innkaup, og rosast með stóia pinkla vögmmum leið, sem samsvaraði því, að kona i tírautarholti fær niður á Lækjartorg til þess að ná sér í matvörur, og önnur kona. sem búið hefur langt ir>o a hálsi i tuttugu og fimm ár, sagði, að ástandið þai hvað verzlunarmál snerti væri eins og í afdalasveit, en hefði algjör lega Dreyzt þegar kjöroúðar- vagninn i om til sögminar, því að þarna hefði verið hægt að fá allar helztu matvörur. Það var 13. greinm i lög- reglusamþykkt Kópavogsraup staðar, sem bæjarfógetmn hafði stutt sig við. og þott' mörgum lélegur staðningui En vegna þessarar hilki.nar bæjarfógetans á 13 grein báru tveir bæjarstjórnarfulltrúar Ólafur Jensson og Ólafur -Jóns son, í kvöld fram tillögu um Framh á 15. síðu Séð yfir hluta bæjarfulltrúa á fundinum í gær. (Timamynd, KJ). Reykjavík, 18. ágúst. Á MÁNUDAG hefst hér í Rvík viðræðufundur milli skandinav- ískra og íslenzkra loftferðayfir- valda um réttindi Loftleiða gagn- vart Skandinavíu, eftir að Loft- leiðir hafa frá og með 1. nóvem- ber n. k. tekið í notkun stærri flugvélar á flugleiðiimi milli íslands og Bandaríkjanna og þar með raskað grundvelli áðurgerðs samnings milli SAS og Loftleiða um ódýr fargjöld á þessari flug- Ieið. Viðræðurnar á mánudag fara fram milli fulltrúa íslenzkra og skandinavískra loftférðayfirvalda. Má búast við að hin skandinavísku loftferðayfirvöld beri fram ósk um að samningi Loftleiða og SAS verði breytt í samræmi við breytta aðstöðu Loftleiða. Hins vegar er og á það að líta, að full- trúar á ráðstefnu þessari fara ekki með umboð frá ríkisstjórnum sín- um og munu því ekki geta samið um breytingu á núverandi fyrir- komulagi án afskipta viðkomandi ríkisstjórna. Eins og kunnugt er hefur SAS átt við mikla fjárhagsörðugleika að stríða hin síðari ár, en segja má, að afkoma félagsins hafi mjög batnað á síðustu tveim árum. — Hefur SAS lagt milda áherzlu á flugleiðina milli Skandinavíu og Bandaríkjanna og á síðustu árum orðið vel ágengt. Samt sem áður er þvi haldið fram, að Loftleiðir standi í vegi fyrir eðlilegum rekstri SAS varðandi þessa flug- leið, en þeim ásökunum hafa for- svarsmenn Loftleiða ákveðið hafn- að og haldið því fram, að sam- keppni Loftleiða stæði á engan hátt viðgangi SAS fyrir þrifum. Búast má við, að viðræður um þessi mál verði nokkuð harðar, en þó er vonast til, að lausn finnist, án afskipta ríkisvalds Kommar við suðumarkið NT3—Moskvu 18 sept.. í dag kom enn til árekstra mill: kinverskra ungkommúnista og fylgis- manna þeirr? bins vegar. á aiþjóðlegu æskulýðsráð- stefnunni, sem nú er haldin í Moskvu. Var n iki1 há reisti í salnum og um tíma réði fundarstjóri okki 'dð neitt. Tilefnið var þó .-iðtins mót.mæli fulltrún Norður Kóreu og Norð'ir Vietnam gegn málaskrá beirri sem fyrir lá og ákvörðun fundar- stjóra um styttingu á ræðu tíma. Má segja að nug myndastríðið milli Moskvu og Peking gegnumsýri að stefnu þessa. Ólætin í salnum hófust með því, að íulltniar Vorð ur-Kóreu og Noröur Viet nam tóku til máls, hver á eftii öðrun. og höfðu að engu ábending'i fr.ndar- stjóra um, að þaf væri full Framh a 15 síðu Ný árás á Tonkin-flóa NTB-Washington, 18. september. SEINT i kvöld skýrði' banda- ríska varnarmálaráðuneytið frá því, að bandarískt herskip hefði orðið fyrir árás á Tonkin-flóa, sem er alþjóðleg siglingaleið út af austurströnd Vietnam. Ekki hafa borizt fréttir af manntjóni og ekki heldur um annað tjón af völdum árásarinnar, segir í tilkynningu varnarmál aráðuney ti sins. Tilkynningin er rnjög Öljós og stuttaraleg. Segir bar aðeins, að samkvæmt fyrirliggjandi upplýs- ingum, hafi verið gerð árás á bandarískt skip síðastliðna nótt á alþjóðlegri siglingaleið um Tonk- in-flóa, og fari nú fram ýtarleg rannsókn á atburði þessum. Síðar í kvöld sagði fulltrúi varnarmála- ráðuneytisins, að ekki yrðu gefnar fekari upplýsingar fyrr en yfir- standandi rannsókn sé lokið. Eins og kunnugt er gerðu hrað- bátar frá herjum Norþ'ur-Vietnam árás á tvö bandarísk beitiskip á þessum sama stað í fyrra mánuði. Þeirri árás var svarað með gagn- árás á herstöðvar í Norður-Viet- nam og var þá óttazt, að til alvar- legra tíðinda myndi draga í deil-. unni í Vietnam.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.