Tíminn - 18.11.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.11.1964, Blaðsíða 15
inröVTKUÐAGXJR 18. nóvember 1964 '"'N. 15 TÍM8NN JÓMFRÚ ÞÓRDÍS Framhald af 16. síðu Jón hefur einnig ritað leikrit og unglingasögur. Höfuðpersónan í hinni nýju sögu er Þórdís Halldórsdóttir ung kona, ógefin, fögur og óstýri- lát, náskyld lögmanninum á Reyni stað, Jóni Sigurðssyni, einum af atkvæðamestu höfðingjum lands- ins. Þegar sagan hefst, er Þó'rdís Halldórsdóttir í kynnisferð hjá Bergljótu, systur sinní og Tómasi Böðvarssyni, manni hennar, að Sólheimum. Tómas situr ósjaldan í drykkjuveizlum lögmannsins á Reynistað, og Þórdís fylgist með honum þangað eftir að hún kem- ur til Sólheima. Sá kvittur gýs upp, að Tómas Böðvarsson eigi vingott við mágkonu sína. Eigi löngu eftir hóflausa drykkjuveizlu á Reynistað trúir Þórdís Halldórs- dóttir mági sínum fyrir því að hún sé bamshafandi og að hann sé faðir að baminu. Þá er Stóridóm- ur lög í landinu, en samkvæmt honum liggur dauðarefsing við brotí af þessu tagi. Þórdís hverfur frá Sólheimum, en orðrómurinn um sifjaspell magnast. Hún neyð- ist til að vinna opinberan eið að skírlífi sínu á Vallalaugarþingi. Fáeinum mánuðum síðar elur Þórdís meybarn. Nú hefst hörð barátta fyrir lífi Þórdísar Halldórs dóttur og Tómasar Böðvarssonar. Andstæðingarnir, lögmaðurínn á Reynistað og Guðbrandur Þorláks son, biskup á Hólum, sem er frændi Tómasar, taka höndum saman. Danska konungsvaldið sæk ir málið á móti þeim . . . Skáldsagan Jómfrú Þórdís er 334 blaðsíður, prentuð í Víkings- prenti h.f. Bókband annaðist Fé- lagsbókbandið. Torfi Jónsson sá um útlit bókarínnar. KENNT Á . . . Framhalo af 16. síðu. Menntaskólahúsið gamla, sem löngu er orðið allt of lítið, hefði upphaflega komið tilhöggvið frá Noregi í tíð Kristjáns 8, og er elzti salur landsins sem enn er aðalsam'komusalur Menntaskólans („á Sal“). Byggingamál Menntaskólans í Reykjavík hafa lengi verið f. döf inni, og margt um það rætt hvern ig þau skyldi leysa. Er bygging hins nýja húss, sem stendur skammt ofan við gamla húsið, fyrsti áfangi í lausn þessa máls. í nýbyggingunni eru eingöngu ýmiskonar sérkennslustofur, þótt nota megi þær sumar hverjar jöfn um höndum fyrir almenna kennslu. Eðlisfræðistofan eða stofurnar, því í rauninni eru þær tvær, eru á fyrstu hæðinni os þar er líka náttúrufræðistofa. Á ann- arri hæðinni er svo efnafræði- • stofa og tvær kennslustofur aðrar fyrir tungumála- og söngkennslu. í sambandi við allar þessar stofur eru rúmgóðar geymslur, og ýmis önnur aðstaða sem kennsla í fram- angreindum greinum útheimtir svo einhver mynd sé á. Þar eru t. d. vatns- og gasleiðslur. Aðstaða til sýninga kvikmynda og skugga mynda, til alls konar tilrauna- starfsemi, og sérstakt bókaher- bergi fyrir 3000 bindi er í sam- bandi við tungumála- og sögustof una. Sýningarskápar á gögnum o. fl. o. fl. Stofurnar eru bjartai og rúmgóðar, lýsing er þar góð, og allt gert til að fullnægja ströng- ustu kröfum um gerð sérkennslu stofa, þar með taldar fyrirlestrar stofur. Rektor sagðí, að stöðugt fjölg- aði nemendum við skólann, og það þrátt fyrir tilkomu menntaskól- anna á Laugarvatni og Akureyri. Nemendur í skólanum væru nú 930 og færi kennslan fram á sjö stöðum: Menntaskólahúsinu gamla og þessu nýja, „fjósinu", sem reyndar hefði nú verið hesthús eins rektorsins, íþöku. gömlu bók hlöðunni og núverandi félagsheim- íli, litla leikfimihúsinu við skól- ann, Þrúðvangi við Laufásveg og íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Áf þessari upptalningu má sjá að húsnæðismál Menntaskólans í Reykjavík eru í miklum ólestri og því brýn þörf á, að nýr mennta- skóli komist sem fyrst í gagnið. ÁLFTAMÝRARSKÓLI Framhald af 16. síðu aðstaða til að útbúa litlar sen- ur fyrir bekkjarskemmtanir og þess háttar. Samkomusalur er enginn og heldur ekki leikíimi- salur enn sem komið er. Rúmmál hússins er 4.757 rúmm. og kostn- aður á hvern rúmm. áætlaður að verði kr. 2.400.00. 17 kennarar starfa við skólann. Skólastjóri er Ragnar Júlíusson og yfirkennari Kristján Sigtryggsson. A.S.Í.-ÞINGIÐ Framhald af 16. síðu ið dynjandi lófatak að ræðu sinni lokinní, en Óskar, sem gagnrýndi hana, fékk aðeins 2—3 menn til þess að klappa fyrir sér. Ræddi hann síðan atþugasemdirnar og skýrði þau atriði nánar. Snorri Jónsson skýrði þingheimi frá reikningum ASI og voru þeír samþykktir. Fundi var síðan frestað til kl. 16 á morgun. í kvöld fara þingfull trúar í Laugarásbíó í boði Sjó- mannadagsráðs, og margir þeirra verða viðstaddir útför Ólafs Frið- rikssonar í fyrramálið. KULDINN Framhald af 1. síðu. ið nægur á ofnum í húsunum. En nú, þegar kólnaði skyndi- lega í veðri, er mjög mikið álag á hitaveitunni og ofnar í blokk- um víð Háaleitisbraut hafa ver- ið ískaldir. Hefur kveðið svo rammt að þessu, að sumir íbú- anna, einkum þeir sem hafa smáböm á framfæri, hafa grip ið til þess óyndisúrræðis að flytja úr íbúðum sínum vegna kulda. Blaðið átti af þessu tilefni tal við Jóhannes Zoega, hita- veitustjóra. Hann kvað viðgerð ir standa yfir á Hlíðadælustöð- inni, en hún á að dæla heitu vatni í þessi hús. Hefði staðið á tækjum, sem hefðu átt að vera tilbúin fyrir tveimur mán uðum, en væm nú fyrst að komast í gagnið. Kvað þann ástandið batna strax í kvöld, en búast mætti við að málum yrði fyllilega kippt í lag í næstu viku. Hann kvað ástandíð víðar slæmt, einkum í gamla bæn- um og vestast í Vesturbænum, en allt standa til bóta. „Þetta hefði allt orðið í lagi, ef mátt- arvöldin hef ðu ekki gripið fram fyrir hendurnar á okkur, ein- mitt, þegar þstta var að komast í lag“, sagði hitaveítustjóri að lokum. KENYATTA Framhalú aí l síðu. U Thant, framkvæmdastjóri S. Þ. sneri sér í dag til sam- bands Afríkuríkja og bað stofn unina að reyna að koma viti fyrir uppreisnarmenn. Sam- kvæmt fregnum frá Nairobi hef ur Kenyatta sent upprelsnar- mönnum skeyti og beðið þá að hlífa Carlson af hernaðarlegum ástæðum. Eiginkona Carlson sagði í dag, að maður hennar hefði aldrei verið njósnari. Hann hefði komið til Kongó til að aðstoða þá, sem þyrftu á lækn ishjálp að halda. Frú Carlson dvelst í þorpinu Bangui í Kongó. UTSELUR Framhald ai L síðu. hans aftur og tekur af færinu, og er nú ekki eins greiðvikinn og í fyrra skiptið, heldur slftur allt af Hinrik, sem var hræddastur um, að selurinn hefði tekið krók. Svo mun þó ekki hafa verið, því að 2—3 dögum síðar fara þrír bát ar á sjó og halda sig allir saman undan Hafnarbergi, en það var einmitt á þeim slóðum, sem Hinrik hitti selinn í hin tvö skiptin, og nú kemur hann enn og ferðast milli báta. Sást greinilega, að hann myndí ekki hafa fengið í sig krók, þegar hann tók færið af Hinrik næst á undan, því að ekk- ert hékk við hann. í þetta skiptið náði selurinn færi af Kalmanni Sigurðssyni á Farsæli og hvarf að því búnu. í dag fóru bátarnir í Höfnum á sjó, og höfum við ekki frétt, hvort vinur þeirra selurinn hafi haldið á fund þeirra, en það mun mjög óvenjulegt, að selir éti af handfær um. Má telja víst, að selurinn hafi farið illa vegna meiðsla sinna, og sé það orsökin til þess að hann hefur orðið að leita á náðir sjó- mannanna við fæðuöflunina. MIÐSTJÓRN nokurrar opinberrar tilkynningar og án þess, að málefni fundanna væru tilkynnt. í nótt var tlikynnt, að miðstjórn- in hefði breytt mörgum ákvæðum, sem Nikita Krustjoff hafði komið á í landbúnaðarmálum landsins. Stml 11544. 5. VIKA. Lengstur dagur Heimsfræg amerisk Cinema- Scope mynd um tnwásina i Normandy 6. júni 1944. 42 þekktir leikarar fara með að- alhlutverkin. Bönnuð börnum. Sýnd kL 9. Ungkarlar á kvennaveiðum Amerísk CinemaScope kvik- mynd. JULIET PROWSE FRANKLIN VAUGHAN Sýnd kl. 5 og 7. KOPAyiádSBLD SUÐUR-AFRÍKA un um bann við vopnaflutningi til S.-Afríku með tilliti til afstöðu SÞ og til hinna brezku samveldis- landa annars staðar í Afríku. Þarna væri ekki um að ræða upp- sögn Simontown-samningsins, en burtséð frá því, sagði Wilson ekki kunna við það, að öryggi Bret,- lands væri kO'mið undir afstöðu þess til stjórnar S.-Afríku sem í mörgu væri ósammála hinni brezku ríkissfjórn. Stjórn S.-Afríku á pöntuð í Bretlandi vopn fyrir rýmlega 45 milljónir punda og samningar stóðu yfir um kaup á tveiniur kaf- bátum og enn fleiri vopnum. For sætisráðherra S.-Afríku sagði í dag, að hann mundi segja upp Simonstown-samningnum ef Bretland neitaði að afhenda buccaneer-sprengjuflugvélarnar. BILAKJOR Opel Record ‘64 ekinn 11R þús. km. Taunus 12 M. ‘64 Peugout 403 ‘64. Sinca ‘63 Opel Kapitan ‘61, ekinn ein- göngu í Þýzkalandi. Willys ‘62 lengri gerð, allsk., skipti koma til greina. Renault R 8, fasteignabr., kem ur til greina. Volkswagen ‘63 verð 85 þús. Mercedes Bens 190 ,57, skipti á M.B. 220 60—62 millgj gr. strax. Chevrolet ‘56 skipti á minni yngri bíl. Einnig flestar árggerðir og teg- undir eldri bifreiða. Bifreiðir gegn fasteignatr. skuldabr. og vel tryggðum víxl- um. Opið á hverju kvöldi til kl. 9, BÍLAKJÖR Rauðará Skúlagötu 55 Sími 15812 ______ HAFNARBÍÖ Stm 16444 í bófahendum Hörkuspennandi ný mynd Bönunð Innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 41985 fslenzkur textl. Ungir læknar (Young Doctors). Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd með (slenzkum texta Sýnd kl. 5 og 7. Eingin sýning kl 9. Stm 50184 Orrustan um fjallaskarðiiS Spennandi amerísk kvikmynd ALLA'N LADD Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum T ónabíó Siml 11182 Erkiherfoginn og hr. Pimm (Love Is a Ball) Víðfræg og bráðfndln ný amerísk gamanmynd í lltum og Panavlsion GLENN FORD HOPE LANGE Sýnd kl. 5 og 9 - Hækkað verð Simi 22140 Heimur Sammy Lee (The small world of Sammy Lee) Heimsfræg brezk kvikmynd, sem gerist i skuggahverf' Lund únaborgar. Talln með eftirtekt arverðustu myndum sem Bret ar hafa gert á síðari árum Aðalhlutverk: JULIA FOSTER ANTHONY NEWLEY Leikstjóri: Ken Huges. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, ? og 9. Síðasta sinn. Stm 1138« Hvíta vofan Bannað börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. c W*)J IÞJÓÐLEIKHUSIÐ Forsetaefnið Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftlr Kraftaverkíð Sýnlng fimmtudag kl. 20 Sardl&efiErstiiiiiiian Sýning föstudag kl. 20 Kóreu-ballettinn ARIRANG Gesfaleikur Sýnlng laugardag 21. nóv. kl. 20 Sýning sunnudag 22. nóv. kl. 20 Sýnlng mánudag 23 nóv kl 20. Aðeins þesar 3 sýnlngar Fastir frumsýningargestir vltji mlða fyrir fimmtudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tU 20. Sími 1-1200. ÍLEHtFJ Brunnir Koiskógar Saga úr dýragarðinum sýnlng i kvöld kl. 20.30 Vanja frændi Sýnlng flmmtudagskv. kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðné er opin frá kl. 14. siml 13191. Sim) 50249 Sek eða saklaus Ný afar spennandi frönsk mynd. Úrvalsleikararnir Jeam-Paul Belmondo, Pascale Petit. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. Á jirælamarkaði Sýnd kl. 7. LAUGARAS Slmar 3 20 76 og 3 81 50 Á heitu sumri eftir Tennessee WilHams. Sýning kl. 9. Síðasta sýningorvika Játníng ópíum- neytandans með Vineent Price. Sýnd kl. 5 og 7. Bönuð innan 16 ára. Slmi 18936. Héðan tii eilíföar Þessi heimsfræga verðlauna- kvikmynd sýnd kl. 5, 7. og 9. Bönnuð innan 14 ára. allra siðasta sinn. GAMLA m Sim 11475 Atlantis (Atiantis the Lost Continent) Stórfengleg bandarisk kvik- mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekkl aðgang.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.