Tíminn - 08.12.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.12.1964, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 8. dese’mber 1964 4 TÍMBNN KIRKJUSTRÆTI ÐRENGJAFÖT í miklu úrvali. — Verð frá kr. 1325,00 ódýr handhæg RAFSÚðUTÆKI 1 fasa Lnntak 20 Amp Af köst L20 amp (Sýður vtr 3-25 mmi Lnnbyggt órygg) tyrir yfirhitun Þyngd 18 kiló Einnig raf- suðukapal) 35 Qmm SMYRILL Laugavegi 170 Sími 1-22-60. SKRIFSTOFUSTULKA (ritari) óskast til starfa í bæiarfógetaskrifstof- unnt í Kópavogi. Laun samkvæmt 9. launaflokki. Upplýsingar í skrifstofunni að Digranesvegi 10 kl. 10—12 (ekki í síma). Bæjarfógeti. Skattar í Kópavogi Enn á ný er skorað á gjaldendur i Kópavogi að greiða skatta ársins 1964 án frekari dráttar Lögtök. sem fram fara þessa dagana valda bæði óþægindum og verulegum, aukaKostnaði. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nýjasta bókin mín: 101 HRINGHENDA kemur ekki í bókaverzlanir út um land, en vilja ekki vinir mínir og aðrir vísna- unnendur senda mér línu og fá bókina beint frá mér áritaða. Hún kostar kr. 100. 00. Með fyrirfram þakklæti og trausti. Rósberg G. Snædal Byggðav. 147 Akureyri Sími 1-21-96. HER ER BOKIN I fararbroddí. Ævisaga Haralds Böðvarssonar útgerðarmanns ó Akranesi. — SkróS af Guðmundi G. Hagalín. Saga merks írainfara- og framkvæmdamanns. Hér er lýst stór- stígum breytingum í útgerðarmálum þjóðarinnar og hvemig hagsýnn og dugmikill athafnamaður bregzt við þeim. f FARAR- BRODDI er saga óvenjulegs einstaklings, saga framtaks og fyrir- hyggju, dugnaðar og eljusemi. Þetta er óskabók þcirra, sem lesa vilja um mikil afrck unnin við dagleg störf, alþjóð til heilla. Árín sem aldrei álcymasí. Island og hcimsstyrjöidin síðari. I Eftir Gunnar M. Magnúss. I’ctta er saga mikilla og örlagaþrunginna atburða. Hér er sagt frá stórveldanjósnum á íslandi, — mestu sjóorrustu veraldar, — mannfórnum og björgunarafrekum íslcndinga á stríðsárunum, Arcticmálinu og fangelsunum á Kirkjusandi, og síðast en ekki sízt er hér nákvæm frásögn af hemámsdeginum 10. maí 1940. — Mikili fjöldi mynda frá hemámsárunum prýða bókina. Kalí er viS kórljak. , ' Sjólfsœvisaga Guðmundar J. Einarssonar * bónda á Brjánslcek. I Ævisaga bónda á þessari gerhyltingaröld íslenzks landbúnaðar er ærið forvitnileg. Guðmundur segir hressilega frá og af mik- * illi einlægni og einurð, en einnig ríkri réttlætistilfinningu. Saga . . þessa hókelska hónda inun scint glcymast. i »Með upiucísnarmöimum í Kúrdisían Ferðasaga eftir Erlend Haraldsson blaðamann. , fslenzkum ævintýramanni er smyglað inn í land Kúrda til upp- ( * reisnarmanna þar. Hann fer huldu höfði um nætur, en hvílist á daginn í útiliúsum og fylgsnum. Iíairn segir frá ferð um brenndar sveitir og herjuð héruð og eftirminnilcgum Ieiðtogum j I kúrdískra uppreisnarmanna. Um ferð Frlends segir Indriði G. Þorsteinsson í Tímanum, að hami „reiddi dauðadóm inn á sér út úr landi Kúrda.“ — Bók fyrir alla, sem imna ævintýrum. Valt er veralclar ^en^íð. eftir Elínborgu Lárusdóttur. Hér er sögð saga Dalsættarinnar, ciiikum þó sona þeirra Dals- hjóna. Inn í frásögnina fléttar skáldkonan aldarfars- og þjóð- lífslýsingum og sögnum, sem lifað hafa á vörum fólksins, eink- um um ættföðurinh, Hákon ríka í Dal. — Rismikil ættahsaga og heillandi skáldverk um horfnar kynslóðir. Kynleáír kvistír. Ævar Kvaran segir frá. ■ • fslenzkir þættir úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímum. Frá- sagnir af körlum og konum, sem um margt voru öðruvísi en annað fólk og bundu ekki hagga sína eins og aðrir samferða- i ’ mcnn. Ævar Kvaran segir þessa þætti með hinum alkunna, sér- stæða og dramatíska frásagnarstíl sínum. Þanin seál eftir Aksel Sandemose. Sagan um uppreisnina á barkskipinu Zuidersee. Frásögn sjón- arvotts af því, sem raunverulega skeði áður en barkskipið strandaði við Nova Scotia ttm nýjársleytið 1908 — og hinum furðulegu atburðum, sem strandið orsakaði. ÞANIN SEGL er ó- i svikin bók um sjómennsku og spennandi sem leynilögreglusaga. Gnll oé árávara eftir Peter Freuchen. Saga um guligrafara og veiðimenn, sem hjuggu „243 mílur fyrir norðan lög og rétt.“ Peter Freuchen kunni alltaf bezt við sig á norðurslóðum, og þá var hann í essinu sínu, er hann var meðal gullgrafaranna í Norðvestur-Kanada. f slíku umhverfi naut frá- sagnargleði og glettnisleg kýmni hans sín bezt. Með eld í æðtun eftir Carl H. Paulsen. ' Ástin blómstrar í sólskininu og hlátur unga fólksins ómar unt gamla húsið. Ulla kemur heim frá París með franskri vinkonu sinni, Yvonne, og Kongsted bústjóri og ungi óðalseigandinn á nágrannaherragarðinum snúast í kringum „Parísardömumar“. Heillandi fögur saga um herragarðslíf, æsku og ástir. Höín tamiiijííunnar eftir Theresu Charles. Ástarsaga um lækna og hjúkrunarkonur, — sennilega skemmtí- legasta skáldsagan, sem komið hefur út á forlagi okkar eftir þessa vinsælu ensku skáldkonu. Enginn gleymir ástarsögunum „Falinn eldur“, „Tvísýnn Ieikur“ eða „Lokaðar Ieiðir“. Þessar þrjár bækur seldust allar upp á svipstundu, svo vissara er að tryggja sér eintak af HÖFN HAMINGJUNNAR. Stofuljlóm £ litum eftir Ingimar Óskarsson. Ómissandi handbók liverri húsmóður, sem íiefur hlóm á heimili sínu. f bókinni eru 372 litmyndir af inniblómum, teiknaðar eftir lifandi fyrirmyndum aí danska listamanninum Ellen Backe. • SKIGCSJA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.