Tíminn - 08.12.1964, Page 9

Tíminn - 08.12.1964, Page 9
9 ÞRIÐJUDAGUR 8. desember 1964 TÍMINN BÓKMENNTIR Myndarlegt útgáfu átak sveitarf élags Svalbarðsstrandarbók Júlíusar Jóhannessonar Útgefandi Svalbarðsstrandarhrepp ur. Það mun ekki altítt, að hrepps- félögin á íslandi gerist bókaút- gefendur. Þó kemur það fyrir, þeg ar mikils þykir við þurfa en ekki veit ég, hvort þá er lagt aukaút- svar á hreppsbúa, eða öll útsvars upphæðin látin renna til útgáfunn ar það árið til þess að greiða kostnaðinn. Útgáfa jafn myndar- legrar bókar og Svalbarðsstrand- arbókar hlýtur að kosta sem svar ar drjúgum hluta af ársútsvari eins sveitarfélags, og varla er þess að vænta, að gróði verði á þeirri úlgáfu. Þegar maður fær í hend j ur bók á fjórða hundrað blaðsíð-1 ur, prýdda fjölda mynda, prentaða á þungan úrvalspappír og fagur lega bundna, um fólk og fram- kvæmdir einnar sveitar á skömmu tímaskeiði, jafnvel myndir af flestu núlifandi búandfólki og bæj um þess, þá hlýtur maður að hugsa sem svo, að mikið yrði það bókasafn, ef slík skil væru gerð hverri sveit á landinu, þó ekki væri nema einu sinui á öld Er þetta ekki of mikil bókagerðar- gleði? Vel má það vera, en á hitt er að líta, að hér kemur fram í verki sterk ræktarsemi félksins í þessari byggð, ræktarsemi, sem öðru fremur er lílclog til þess að efla og vernda menningu og mannlund og verða traustustu liron sieinar þessa byggðarlags. Út- Þjóðsagnaskrá Skrá um íslenzkar þjóðsögu-' og skyld rit. Steindór Steindórsson tók sair.an, Bokaútgáfan Þjóðasa.ga gaf ut. f haust kom út þunnt en failegt kver undir þessu nafni. f for.'nála segir höfundur: „Skra þessi er saman tekin höfundi sínum til skemmtunar og bókasafnendurr, til nokkurs hægðarauka. Hér er tínt saman allt það, sem inér var lcimn ugt um af íslenzkum ritum, er fjalla uim íslenzka ojóðtrú og þjóðhætti. Hefi ég flokkað ritin niður éftir meginefni þeirra. Ekki er sú flokkun nákvæm og getur ýmislegt orkað tvímælis, þótt meg indrættir séu að minni hyggju sæmilega skýrir.“ í fyrsta flokki pessarar sxrár eru þjóðsögur, og eru þar talin bæði þjóðsagnasöfn, einstök rif og tímarit, er flutt hafa einvörðungu þetta efni. í öðrum flokki eru sagnaþættir, en þar eiu talio rit, sem lýsa þjóðlífi og atburðum í fjórða flokki eru rit um drmma | og dulskynjanir. í fimmta flokkij m um þjóðhætti, skemmtanii og j rií um þjóðsögur. Loks eru taldar : barnabækur af þjósögulegum toga. 1 Höfundur skrárinnai segir að ! hún sé að sjálfsögð - ekki tæm- andi, enda erfitt um vik að þurr ausa þann brunn og víða linda að leita. Eigi að síður æikur eicki á tveim tungum, að þetta er hið handhægasta hjálpargagn öllum þeim, sem vilja hafa nokkra yfir- sýn um þessa miklu grein íslenzkra fræða og bókmennta. Er barna um mikið þarfaverk að ræða. unn ið af ósérplægni og góðri þekk- ingu. Steindór Steindórsson er ekki einhamur maður að dugoaði sínum og fræðilegri iðni. Hann ei afkastamikill vismdamaðuí í náttúrufræði, þýðir margar iiæk- ur. oft um fræðileg cdni, les bók- menntir og sikrifar um bær og grúskar í þjóðfræðum Aftast í þessu litla riti er getið nokkurra eriendra ritsafna þar sem íslenzkar þjóðsögur ei að finna í erlendum þýðingum og fylgir ‘þar á eftir glögg ritgerð um íslenzkar þjóðsógur á “•• end- um málum eftir Þorstein Jóseps son Munu þeir harla fáir hér- lendis. sem hafa lagt sig eftir því að kanna þann garð aðrir ?n Þor steinn, og er því mikill fengm að grein hans á þessum stað. Er ekki að efa. að síðar mun oft 'erða til hennar leitað um hagnýta vitn eskju um þetta efni. I «>ks er nafna skrá og ritskrá. Þess er vert aó geta. að þessi litla bók er gefin út af einsiakri smekkvísi, og mun só hagi bóka gerðarlistamaður. Hatsteinn .Juð- mundsson hafa um fjallað. Það verk lofar meistarann. —AK. gáfa bókarinnar er í senn aíleið- ing þeirrar ræktarsémi og ný rær ing handa henni. Höfundur virðist ekki hafa lagt á það meginkapp, að þessi syrpa hans kæmist í prentaða bók, og er það virðingarvert viðhorf hans. Svo er að sjá, sem það sé almenn ur hreppsfundur, sem ráðið hefur úrslitum um þetta og ákveðið að takast útgáfuna á herðar, sér til ánægju og sæmdar. Bókin er þar með í raun og veru sameign Svalbarðsstrendinga og þeirra, sem sérstök kynni vilja hafa af þeirri byggð og fólkinu þar. Er nokkuð. sem mælir því í gegn, að bækur séu prentaðar með það GÓÐUR ÍSLANDS- VINUR LÁTINN Nýlega barst frétt um, að dr. Wilhelm Kreutzer, forstöðumaður Veðurrannsóknarstofnunarinnar í Giessen í Þýzkalandi, hefði látizt snögglega 24. nóvember. Útför hans fór fram í kyrrþey í Hadel- berg 27. sama mánaðar. Dr. Wilhelm Kreutz var mörgum íslendingum að góðu kunnur, þar eð hann hefur tvö undanfarin sum- ur starfað að því með íslenzkum veðurfræðingum og öðrum sér- fræðingum að hagnýta þessa merku vísindagrein í þágu land- búnaðar okkar. Fór hann víða um landið og hefur sett upp ásamt ís- lenzkum og þýzkum aðstoðarmönn- um sínum tilraunareiti á nokkrum stöðum. Starf dr. W. Kreutz er mjög merkilegt tilrauna- og braut ryðjendastarf, sem eflaust á eftir að verða landbúnaði og ræktun í landinu mikils virði. Áhugi hans á málefnum okkar og velvild til þjóðarinnar var mikill. Var hann ávallt boðinn og búinn að reyna að leysa úr alls konar vanda- málum, þegar til hans var leitað, og má fullyrða, að hann var einn þessara fágætu og ágætu vina okk- ar íslendinga, sem við erum svo lánsamir að eiga, ekki sízt í Þýkza- iandi. FVrir nokkrum vikum vorum við hjónin heima hjá honum og konu hans. Var þar rætt margt um framtíðarverkefni hans, - en hann gerði ráð fyrir að koma hingað Framhaid á 14. sfðu. gildi eitt í huga? Er það höfuð- skilyrði, að bók eigi erindi til þjóðarinnar allrar? Það er ekki lengur neinn reginmunur ú prent aðri bók og handriti. Bókin hefst á aldamótaljóði um Svalbarðsströnd eftir Bjarna Ara- son og meira að segja prentað lag ið, sem er eftir Júlíus Jóhannes- son. Síðan skiptist aðalmál bók- arinnar í tvo meginhluta. í fyrri hlutanum er lýsing og söguágrip sveitarinnar, skýrt frá landnámi hennar, landslagi, veðráttu og gróðurfari. Síðan er byggðarlýs- ing, helztu ömefni og lýsing á jarðaskipan ásamt jarðatali. Þá kemur búskaparsagan, fyrst á 19. öld og síðan á hinni 20. AlLang ur kafli er urn félagsmál og skóla svo og sjósókn og slysfarir. Er þar sagt frá ýmsum minnisverðum at- burðum. Síðari hlutinn er búenda tal í Svalbarðsstrandarhreppi og loks búendaskrá. Þessum bálki fylgir fjöldi mannamynda. í fyrra kom út ritið Byggðir og bú, þar sem rakin er búnaðarsaga Suður-Þingeyjarsýslu og birtar myndir af öllum jörðum og búend um, einnig á Svalbarðsströnd. Hef ur þá verið allvel greint frá Sval- barðsströnd í tveimur ritum hvert árið eftir annað og mun ýmsum þykja nóg um. Vert er þó að minn ast þess, að það eru íbúarnir sjálfir, sem bera allan þunga og kostnað af þessu verki, og þurfa engan að spyrja. Hitt er verra eins og gert var fyrir einum tveim ur áram að gefa út sögu einnar sveitar á vegum þjóðarútgáfu. Út- gáfa Svalbarðsstrendinga er hins vegar myndarlegt átak einnar sveitar, og á þvi þurfa þeir ekki að biðja afsökunar, því að þeir borga sjálfir sína bók. t-AK. Þórarinn frá Steintúni. Útfall Þórarinn frá: áteintúni hefur sent frá sér ljóðabok, sem ne^nist Útfall og hefur að geyma nær fjóra tugi kvæða. Sumt eru þó aðeins tækifærisvisur eða vinar- kveðjur, en j>ó fleiri ort af öðru tilefni. Flest eru kvæðin stutt og öli rímuð. Þórarinn er orðhagur maður og leitar sér yrkisefna i daglegum verkahring og skýrir við horf sín lífsins í ljóði. Káputeikn- ingu hefur Bragi Þo> Guðjónsson gert. Bókin er snoturiega út gef in á kostnað höfundar. Vænt kver vizkuoröa Tónieikar Sinfónluhljórr.sveit ar íslands þ- 3. des. s. l fóru fram undir stjórn Proinr.sías 0‘Duinn, sem e: hlust.endum vel kunnur frá tyrra starr'-ári, er hann stjómaði hér altmörg um tónleikum. 0‘Duinn mun að þossu sinni stjórna hér I «eim tónleikum. Á efnisskránm "ar fyrst inn gangur og Aiegro, tvrir strengjasveit og sólókva-tett eftir enska tónssáldið Elgar. Hljómsveitin flutti þetta • erk fyrir nokkru siðan og náð; þá takmörkuðum ahuga hlustenda í túlkun og söm ileiðis hafði verkið sjálft upp ó lítið að bjóða. Flutningur' hljómsveitar innar, var nú ollu betri oa líf rænni. Samleikur flautu og horpu er óvenjuleg hijoðfærasariisetn ing, en það genr Mozart í Konsert k. 299. Averil Wit’iams fór með flautueinleikina, en I_,adislava Vicorova lék á 'iörp una. Ungfr. Willinm.s er e-jög góður flautuleikan sem býr vfir tónöryggi — músikalskri innlifún og smeicKvísi. Leikur hennar einkenndist af órjggi og hógværð. ásamt prúðri : am komu. Vicorova hefir stirfað sem hörpuleikari með aljóm- sveitinni að undanförnu og með sinn hluta ' bessuin Kon- sert fór hún einKai fallega og blátt áfram. Tónn hennar er að vísu ekki mikill. en ' and virkni og alúð voru sterkir [,ætt ir í leik hennar Samleikur hljómsveitar og ewieikara. var ekki eins jafn og vænta eefði mátt. og gamla svndin að nuða í sinu horni skaut upp koilin- um. Mest kom hlustendum á ó- vart leikur hljómsveitarir.nar í Sinfóníu Dvoraks No. 9, Frá nýja heiminnum“ í þessu litauð uga verki með öMum sinum syngjandi stefjum, opinberaði hljómsveitin hlustendum allt að því „nýjan heim“ með leik sínum. Stjómanc.inn 0‘Duinn, hafði svo góð tök & öllum meg indráttum þessa stórbrotna verks að slík túlkun telst til undantekninga. Það er mjög ánægjulegt að vita að þetta, getur okkar hljómsveit. þegar rétt er á öllu haidið og gagn- kvæmur skilningur ríkir milli hl.ióðfæraleikara ag stjómanda 0‘Duinn á ósvii. í' hrós sicilið fyrir sinn þátt, og glögpan skilning á þessu verki. Unnur 4«'nórsdót<ii Kjamyrði Pétur Sigurðsson tók saman ísafoldarprentsmiðja. Pétur Sigiurðsson, iöngum nefnd ur regluboði, er kunnur ræðumað Ui og raunar prédiJcari, mikiii á- hugamaður um bindindismái og önnur menningarmal ísafoJd hef- ui nú gefið út eftir hann smánók, sem nefnist Kjarnyrði. Hefur hann safnað í syrpu sína a liðnum ár- um vizkuorðum, snjailyrðum eða kjörnum úr bókum, blöðum og ræðum jafnt innlendra sem er- iendra manna, og nú valið . smá kver úr safnimi. Pérur segir í formála, að hann bafi mjög notað þetta við ræður sínar Hann skip ar efninu niður í kafla eftir efni, og eru þeir: Menning og þekking, Hugsjón og hugsanavenjur, Mikil- menni — manndómur, Atmdna- semi — iðjuleysi, Bjavtsýni — uöl- sýni, Uppeldi, Heilræði, Ætterni, Bindindi, Konur, Sitt af hverju, Trú og andleg menning, Hugsun- um hagrætt. Síðasti kaflinn eru valdar setningar úr ræðum og g"einum Péturs sjálfs, eða „sund- urlausar setningar, sem mér hafa dottið í hug á áratugabili“, eins og hann segir sjálfur 1 formáia Víða er fanga leitað í riti þessu, en mestan skerf islenzkra manna ; bókinni á Einar Benediklsson vafalaust. Nokkuð kennir þess í vali í þessa bók, að safnardinn ber ákveðin lífssjón'irmið mjög fyrir brjósti og er harður bar- áttumaður Valið hnigur því t.okk uð til einnar áttar en er varla gætt nógu miklu víðsýni, umburð arlyndi og hlutleysi. Þetta safn er þó rílt að kalla goð og gild orð, og i kafla Peturs s.iálfs er margt sagt al góðri skyn- semi og hagleik i nugsun og lík- ingum er mörgum gott að hafa slíkt kver handa ini>h Eg kann ekki sern bezt við nafn ið á bókinni. Kjarnyrði er varla rett lýsing. Betra heíði ef ti' vill verið vizkuorð eða ve) mselt, og hefði það nafn þá íarið allm’klu betur á þessari bók en þætti tieim, sem kunnastur er nú undir því nafni. -AK. Kvenfélag Sfokks- eyrar 60 ára BT-Stokkseyri, 30. nóv. Síðastliðið laugardagskvöld minntist Kvenfélag Stokkseyrar 60 ára afmælis síns með veglegri samkomu. Frú Anna Hjartardótti.r formaður félágsins, stýrði héfinu og flutti aðalræðuna. Einnig töl- uðu séra Magnús d-jðjónsson og Helgi Sigurðsson, sem flutti kveðju frá verkalýðsfélagi stað- arins. Kveðjur og árnaðaróskir barust víða að. Skemmtiatriði voru fjöl- breytt, m. a. söng Karlakór St”kks eyrar undir stjórn Pálmars Þ. Eyjó’fs.wn:.!. Friðbjörn Gunnlaugs son las upp kvæði og sýndur var leikþáttur. Kvenfélag Stobkseycar hefur all an sinn starfsaldur ítarfað ötul- lega að menningar- og líknarmál- um. Fyrsti formaður télagsins var Vilborg Hannesdóttir en stiórn þess nú skipa: Anria Hjartarc'ótt- ;r, formaður, Ingibjörg Sigurgnms- dóttir og Jóna Þórarinsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.