Vísir - 16.07.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 16.07.1914, Blaðsíða 3
J. P. T. BRYDE. Aldrei hafa önnur eins kjarakaup boðisí fyr nje síðar oft um sparnað. Jeg jáfa það, að hann er spar á fje landsjóðs, nema þegar um hans eigið kjördæmi er að ræða; þá er hann manna ódeig- astur til að moka úr landssjóði peningum, svo að tugum þúsunda skiftir, og jafnvel öllum landsjóðn- um. Hann og hans kjósendur eru sparir á landsfje. Þar var t. d. á þingmálafundi samþykt sú tillaga, að landsjóður veitti fje, sem nemur miljónum króna til járnbrautarlagn- ingar, en að öðru leyti væntir fund- urinn sparnaðar á landsfje! — Ef Ijett er af þessum auðugu sýslum viðhaldi veganna, þá er sanngjarnt að Ijetla viðhaldinu af öðrum sýsl- um. sem eru miklu fátækari. Benedikt Sveinsson: Ætla aö leiSa hjá mjer þrætu þá, er jreir lieyja hjer þm. Arnesinga og Rangæinga og þeirra, sem í móti þeim hafa mælt. — Þó verö- ur jjví varla neitaö, aS flutnings- menn hafa sótt mál sitt meS nokk- urum öfgum. Þaö nær t. d. engr'i átt, aS vegur þessi sje „minst fyr- ir hjeruSin", Árnesþing og Rang- árþing, því aö vitanlega er hann m estm egnis notaöur af íbúum þeirra hjeraöa. Þá8 er einnig síö- ur en svo, að þessi vegur sje frem- ur notaður af utanhjeraðsmönnum en ýmsir aðrir vegir, sem hjeruð kosta viðhald á og vil jeg t. d. nefna veginn úr Borgarnesi upp fyrir Gljúfrá. Um jiann veg fer mikill fjöldi manna annara en Mýramanna, eða allir þeir, er land- veg fara úr Borgarnesi til Norö- urlands, eða að noröan jnangað, Strandamenn, Húnvetn., Skagfirð- ingar og jafnvel Eyfirðingar og Þingeyingár. — Annar þöi. Rang- æinga sagði, að hifreiðaferðirnar væri „eingöngu fyrir Reykjavíkur- búa“, en slíkt er fjarri sanni. Sjálf- ur þingmaðurinn og samþingis- maður hans komu hingað á bif- reið til j)ings, og skil jeg ekki, að ])eir telji þingsetu sína ein- göngu i þágu Reykjavíkur. Þrætan um viðhald veganna er mestmegnis sprottin af j)ví tvennu, að vegirnir hafa verið illa geröir í upphafi, svo að viðhaldskostn- aðurinn verður mjög tilfinnanleg- ur og að sumstaðar er örðugt aö ná í góðan ofaníburð og þarf að flytja hann langar leiðir. Frani úr þessu þarf að ráöa á rjettan hátt. — Þeir, sem fara um veginn austur, munu sjá, aö jjar eru kaflar á veginum, sem eru þúrrir og glymjandi harðir hærri því á öllum tímum árs, þegar joeir eru auðir, og kemur það af þvi, að ])ar er ofaníburðurinn góður. Viðhald á köflum Jjessum er mjög Htið. Ofaniburður þessi fæst á ýmsttm stöðum, en flutningur á honum ofan í a 11 a n veginn verð- ur mjög dýr með þeim áhöldum, sem hingað til hafa verið notuð. Það er ókleyft og afardýrt að ilytja ofaniburð í vagnskrifli meö einni dróg fyrir. Með slíkri skræl- mgja-aðferð verða aldrei gerðir 1 MAGDEBORGAR BRUNABÓTAFJELAG. | Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Öbrént kaffi í stærri kaupum íæst með lægsta verði í versl. Ásgríms Eyþórssonar. Sími 316. Austurstræti 18. ísl. smjör ódýrara en annarstaðar hjá Jóni frá Vaðr.esi. Brent kaffi ódýrast í versl. Ásgríms Eyþórssonar. Sími 316. Austurstræti 18. Yigfús ljósíollur Saga eftir Jón Skruðning kemur út innan skantms. Upplagið verður lítið, og því viss- ara að tryggja sjer eintak hjá bóksölum sem fyrst. Oott ísl. smjör og öll önnur nauðsynjavara, er að vanda ódýrust í versl. Ásgríms Eyþórssonar. Sími 316. Austurstræti 18. Xesti í smærri og stærri ferðalög síserst Og foest wrval ! versiun r Sími 40. Undirritaður hefur fengið með síðustu skipum miksð af ö!lu íilheyrandi sem allt seisi með innkaupsverði. Komið og athugið verðiði Rcykjavík 10. júlí 1914. Fr. Nielsen. Vauur skrifstofumaður eða kona getur fengið góða stöðu á verslunarskrifstofu nú þegar. Eiginhandar umsókn með launakröfu og eftirrit af helstu meðmælum sendist skrifstofu Vísis, merkt H. 20. Agætt Saltkjöt á 50 aura kgr. J. P. T. Bridesverslun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.