Vísir - 16.07.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 16.07.1914, Blaðsíða 4
V I S IR viöunandi vegir hjer á landi frem- ur en annarstaöar. Fyrsta skilyröið til þess aö hjer veröi gerðir góðir vegir er þaö, aö útvega n ú t í ð a r-á h ö 1 d til vegagerða. Vjer þurfum að eign- ast sterka flutningabifreið, er flutt getur stór hlöss af góðum ofani- buröi á skömmu bragöi þótt um all-langan spöl sje að ræöa. Slíkir vagnar eru hafðir til vegageröa í Vesturheimi. Vjelin sjálf hleöur vagninn i einni svipan, hún mylur dnnig ofaníburðinn ef þess þarf með og mundi vinnast greitt aö brjóta niður gjall og hraunmylsnu, sem víða er kostur á hjer sunnan- >ands. — Efíslikt áhald er keypt og notað fást' ágætir vegir, sem iítiö viðhald þurfa. Hitt er gagns- litið og mundi verða afar-dýrt, að leggja nýja vegi með gamla laginu, og viðhaldið yröi tilfinn- anlegt. Nefndin ætti því að leita sjer upplýsinga um það, hvað slík áhöld kosta, sem jeg hefi nefnt, og er hjer í bænum kostur þeirra manna, sem geta frætt hana um það, — og stuðla að því, að þau verði útveguð sem fyrst. Þá mundi lagning nýtilegra vega og viðhald þeirra kosta minna i framtiðinni. Frv. vísað til 2 umr. 7 manna nefnd samþ. í e hl. Guðmundur Hannesson. Bjarni Jónsson. Éggert Pálsson. Sigurður Sigurðsson. POrarinn Benediktsson. Sig. Gunnaissom Einar Jónsson. 5. m á 1. Frv. til laga um breyting á lög- um nr. 57, 22. nóv. 1907 (49); 1. umr. (Um flutningsbraut frá Búð- ardal til Borðeyrar, flutningsm. Bjarnj frá Vogi..) Frv. vísað til 2. umr. Frv. vísað til veganefndarinnar (sjá 4. mál). 6. m á 1. Frv. til laga um breyting á lög- um um ritsíma- og talsímakerfi íslands nr. 25, 22. okt. 1912 (51); 1. umr. (Símlagning frá Búðardal til Tjaldaness, flutningsm. Bjarni frá Vogi.) Frv. vísað til 2. umr. Frv. vísað til símanefndar. 7. m á 1. . . Frv. til laga um breyting á lög- um um ritsíma- og talsímakerfi íslands nr. 25, 22. okt. 1912 (71); 1. umr. (Um símlagning frá Ak- ureyri að Höfn á Hornströndum; flutningsmaður Sk. Thoroddsen). Frv. vísað til 2. umr. Frv. vísað til símanefndar. 8. m á 1. Frv. til laga um breyting á lög- um um prestakallaskipun nr. 45, 16. nóv. 1907 (72); i.unrr. (Um að Bolungarvík verði sjerstakt prestakall, flutningsmaður Skúli Thoroddsen.) Frv. vísað til 2. umr. Samþ.’að kjósa 5 manna nefnd: Skúli Thoroddsen. Sigurður Sigurðsson. Sigurður Gunnarsson. Jóhann Eyjólfsson. Eggert Pálsson. 9. m á 1. . .Frv. til laga um landsdóm (64); 1. umr (Aðalflutningsm. Bjarni frá Vogi.) Frv. visað til 2. umr. Frv. vísað til 5 manna nefndar. Kosningu hlutu: Einar Arnórsson. Einar Jónsson Bjarni Jónsson frá Vogi. Þorleifur Jónsson. Jón Magnússon. 10. m á 1. Frv. til laga um beitutekju (22, nr. 81) ; 2. umr. Allar brtill. nefndarinnar samþ. Frv. vísað til 3. umr. með 17 gegn 1 atkv. í kosningarlaganefndina var bætt Einari Arnórssyni i stað Sig- urðar Eggerz. Dagskrá neðri deildar í dag: 1. Skipslrön2. urnr. 2. Siglingalagaundanþága, 3. umr. 3. Vörutollur, 3. umr. 4. Sama (frá Birni Kristjánssyni) 1. umr. 5. Forðagæsla, 1. umr. 6. Læknishjeraðaskipun ; 1. umr. 7. Sjódómar og rjettarfar í sjó- málum, 2. umr. 8. Bæjarstjórnarlög í Reykjavík, 2. umr. 9. Ráðstafanir gegn útlendingum út af landhelgisbrotum, þings- ályktun; hvernig ræða skuli. 10. Þingsályktunartillaga um fyrir- kornulag strandferða; hvernig ræða skuli. Efri deild. Fundur í gær 1. m á I. Póstlög (3. umr.) samþ. til n. d. 2. mál. Fánanefnd (1. umr.) samþ. í einu hljóði. Jósep Björnsson. Karl Finnbogason. Magnús Pjetursson. Guðm. Björnsson. Sig. Stefánsson. 3. m á 1. Stjórnarskrárnefnd (1. umr.) samþ. í einu hljóði. Kristinn Daníelsson. Karl Einarsson. Björn Þorláksson, Sig. Stefánsson. Steingr. Jónsson. 4. m á 1. Vegir (1. umr.) Nefnd kosin: Kristinn Danielsson. Guðm. Björnsson. Guðm. Óiafsson. Jul. Havsteen. Jósep Björnsson. Efri deild. Fundur í dag kl. 1. Dagskrá: 1. Farmgjaldslög 1. umr. 2. Varnarþing í einkamálum 2. umr. 3. Strandíerðamál (hvernig ræða skuli.) kaupa allar hyggnar húsmæður Liverpool. Sími 43.—Póstar 5. hverja mínútu. Prentsmiðja D. östlunds. Fyrsta ágúst eða fyrsta október eru til leigu á góðum stað í bænum, nálægi höfninnl. Afgr. þessa blaðs vísar á. neðarlega á Laugavegi, Austurstræti eða öðrum fjölförnum strætum bæjarins, óskast til leigu sem fyrst. Skrifleg tilboð merkt „Sölubúð”, afhendist afgr. Vísis. —-• ^e^t fc\o^ kæfa og norðlensk tólg fæst altaf hjá Jóni frá Vaðnesi. Foli ótaminn 4 vetra rauðsokkóttur, mark hálftaf aftan hægra, stig fram. vinstra, tapaðist frá Elliða- ánum. Hver sem hitta kynni þennan fola er vinsamlega beðinn að taka hann og skila honum gegn borgun til Helga Guðmunds- sonar aktýgjasmiðs Laugaveg 43 Reykjavík. Líkkistur og líkklæði. Eyvindur Arnason Hússtj órnarnámsskeið. Frá 16. ágústnæstkomandiverð- ur haldið sex vikna námsskeið í kvennaskólanum, ef nógu margir nemendur gefa sig fram. Borgun 35 kr. fyrir allan tím- ann. Umsóknir sendist fyrir 8. ág. forstöðukonu skólans. Rvík 14/7 1914. Ingibjörg H. Bjarnason. £5- VINN A Stúlka óskast á kaffihús. Afgr. v. á. H r e i n 1 e g, flínk kona ósk- ast til morgunverka á kaffihús nú þegar. UppL á Laugaveg 23. Kaupakonu vantar austur í sveit. Uppl. á Laugaveg 27 B, uppi. Karlmaður og kvenmaður óskast til heyvinnu. Hátt kaup. Afgr. v. á. S t ú 1 k a, sem skrifar liölega rit- hönd, óskar cftir atvinnu við skriftir. Afgr. v. á. Kaupakona, vön heyvinnu, í óskast á gott heimiii. Uppl. gefur | Ólafur Gíslason, Liverpool. í S t r a u n i n g fæst í Grjótag, 11. fkklstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — Sími 93. — Helgi Helgason. gg TAPAЗFUNDIÐ Ú r fundið sunnan í Öskjuhlíð Vitja má á Njálsgötu 40 B. Göngustaf merktan B hef- ur smábarn tekið af öðru barni og borið burt. Skilist í húsið nr. 20 við Klapparstíg. K j u s a fundin. Vitja má á Grettisgötu 3?, B, gegn auglýs- ingarborgun. m HÚSNÆÐI Eitt herbergi með forstofu- inngangi fæst leigt nú þegar Berg- staðastræti 6 niðri, 2 herbergi til leigu um þingtímann. Afgr. v. á. H e r b e r g i til leigu nú þeg- ar. Afgr. v. á. a LEIGA Slœgjuland í Reykjavík fæst í sumar til leigu. Afgr. v. á. T j a 1 d óskast til leigu. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR Fallegusi og best Karlmanns- föt fást á Laugaveg I. Jón Hallgrimsson. G ó ð prjónavjel til sölu, dálítið brúkuð. með tækifærisverði. Afgr. v. á. Gluggablóm til sölu á Hverfisgötu 11. S k y r frá Kaldaðarnesi fæst á Grettisgötu 19 A. K o m ó ð a, kringlótt borð, skrifborð, myndir í ramma °8 >ll. með gjafverði á Laugaveg 22> (steinh.) íslandskort Gunnlög- s e n s , stærsta kortið rneð lands- agslitum, er til sölu. (Agætis ferða- kort.) Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.