Vísir - 01.09.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 01.09.1914, Blaðsíða 3
Ví SIR SUJut til Ödds kotvsúls S^ovakvexvscn o^ &ot\u haxv^ 31. ág úst 1914. þar sem heiðfjöllin blá fram við blælygnan sjá yfir blómgrundir rennsljettar gnæfa, og um fegurstan flörð hald’ í faðmlögum vörð erfðafylgjurnar: heiður og gæfa. þar ber sólin í dag einna svipmestan brag: heilög sigurdís árroða’ og friðar opnar glaðheima tjöld, lætur glitblóma fjöld hátt úr glóheiði rigna til yðar. Silfurbrúðhjónin kær, yður kallar vor bær fram í kærleika’ á blómþakið sviðið, til að árna’ yður hags, indæls hamingju dags, þakka’ af hjarta það alt sem er liðið! Og vjer heilsum þjer nú, göfga, háttvirta frú, með ið hljómfagra samnefnið: bliða, — þú sem hlýindin ber um alt húsið með þjer, voHglöð horf þú til komandi tíða! Dulið engum það ef*;v. ^ það býr, Oddur, hjá þjer fornrar ættgöfgi óg' höfðingja bragur, — þar er risna og ráð, þar er röggsemi og dáð, þar skín roði’ um þinn aðalsskjöid fagur! þú ert brjóstvörn þeim lýð sem á bjartari tíð hjer í bænum og framtíð hans trúir, — sú cr ósk vor og þrá að þú hollvinum hjá oss til heilla sem alira Jengst búir. Sjá, hve gulldregin rún yfir brekkum og brún skært á brúðhjóna silfurkrans ljómar, — spáir gullbrúðkaups tíð sjerhver geislinn í hlíð með gleðiljóð vort yður hljómar. Guðm. Guðmundsson. Olympísku leikarnir. Millilandanefnd olympisku leik- anna var 20 ára gömul í júní s. 1. Hjelt hún þá þing í París og sóttu þangað fulltrúar frá 29 þjóð- um samtals 165. Meðal annars er þar hafði bor- ið á góma, var það, hvort þjóðir sem teldust til annara ríkja fengju að koma fram á leikjunum sem sjálfstæðar heildir. — Um þetta segir sænskt íþróttablað: „Eftir því sem skilja má á- kvarðanir þær er gjörðar voru á Parísarfundinum, eiga t.d. Finnar °g Bæheimsmenn hjer eftir að vera neyddir til að koma fram undir rússnesku og austurrísku merki. Má ganga að því vísu að þessar þjóðir sjeu þá hjer með útilokaðar frá því að geta tekið þátt í olympísku leikjunum úr því að ekki var hægt að finna liðlegri úrlausn. þetta þjóðernismál olli miklum umræðum. Black hershöfðingi lagði til fyrir hönd Svía að sama regla skyldi gilda og sú er höfð var við leikina í Stokkhólmi síð- ast. Samkvæmt því hefðu Finnar og Bæheimsmenn hlotið nokkra sjerstöðu. þá kom önnur tillaga frá þjóðverjum, þar sem töld voru upp öll þau þjóðerni, sem mættu koma fram á leikjunum og voru í þrí útilokaðar hinar fyrnefndu þjóðir. Á móti þessari tillögu greiddu atkvæði Svíar, Norðmenn og Dan- ir, en hún var þó samþykt. fer beint til Kaupmannahafnar 2. sepí. kl. ó síðdegis. C. Zimsen. H. TH. A. THOMSEN umboðs- og heíldsölu- verslun útvegar kaupmönnum og pöntunarfje- lögum vörur frá 150 erlendum verk- smiðjum og stórkaupmönnum, þaraf mörgum norskum og dönskum Versl- unin hefur skrifstofu í Kaupmannahöfn, sem sjer um fljóta og áreiðanlega af- greiðslu. Reyndar lýstu rússnesku fund- armennirnir því yfir að Finnar skyldu samt fá sitt leyfi til þess að koma fram sjerstaklega, ef olympíska þingið að eins viður- kendi að Finnar teldust tilRússa. — Líklega verður nú olmympíu- nefnd Finna að ganga inn í þá rússnesku og Finnar munu að eins fá að koma fram sem sjer- stakur flokkur undir rússneskum fána á eftir Rússum sjálfum*. það sem hjer er sagt um Finna og Bæheimsbúa á auðvitað líka við íslendinga. Vjer verðum að eiga það undir náð Dana að fá j að koma fram sem sjerstakur ! flokkur. Br það skapraun ekki alllítil og óvíst hvort borgar sig að vera að því. — Að því leyti stöndum vjer þó betur að vígi en Finnar, að Danir munu tæplega getað meinað oss að koma fram undir íslenskum fána. Uw-mexVv^le^ fæst á afgr Vísis. Höllin Karpatafjöllunum eftir Jules Verne. ---- Frb. „Gætið betur að, fjárhirðir, og þjer munduð þekkja hana eins og unga manninn . . . “. „Já . . . , að mjer heiíum og lifandi það er Miriota . . . Miri- ota hin fagra! Já — þetta ást- fangna fólk . . . “. „Nú er betra fyrir þau að fara gætilega, því nú eru þau hjer rjett fyrir framan sjónaukann svo að ekkert af ástaratlotum þeirra getur farið fram hjá mjer“. „Jæja, hvað segið þjer þá um sjónaukann minn ?“ „Hvað á jeg að segja . . . ?, Að maður getur sjeð lengra með honum en án hans“. þar sem Friðrik hafði aldrei á æfi sinni horft í gegn um sjón- auka fyrr, hlaut Werstþorpið að vera í þeim hluta fylkisins, sem var lengst á eftir tímanum, enda mun lesarinn brátt sann- færast um, að svo var. „Jæja, fjárhirðir," hjelt ókunni maðurinn ifram, líttu afturí sjón- aukann, og horfðu lengra en til Werstþorpsins, það er alt of ná- lægt“. „Kostar það ekkert?“. „Ekki eyri“. „Jæja, þá ætla jeg að skoöa hjeraðið í kringum Sílána. „Nei 'sko. . .! þarna erkirkju- turninn í Livadzel. Jeg þekki hann á því að það vantar aðra álmuna á krossinn, og þarna lengra í burtu, sje jeg turninn í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.