Vísir - 07.05.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 07.05.1915, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFELAG. Ritstj. ANDRES BJÖRNSSON SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiösla í Hótel Island. SÍMI 400. 5. á r g Fésf udaginn 7. íyiaf 1S!5. 147. tbl. X&A^ateateateateateiteateateafeateateaflttteateateateateateateJ* Gamía Bíó. » & & sfr & Hin besta kvikmynd, sem hingað til hefir verið sýnd hér, er að dómi almenn- ings hin fræga mynd Palads-leikhússins Heima og erlendis. | Sjáið hana, þess iðrast enginn. % Að líkindum verður myndin sýnd í kvöld í ^ svlasta $\tvt\, vantar mig til fiskverkunar á Austfjörðum. — Hátt kauþ! — Að hitta á Hótel íslands nr. 19, frá 4—8 e. h. * Gruönmnduí' Loftsson Vanan kyndara vantar mig. — Hátt kaup! — Að hittta á Hótel ísland nr. 19, frá kl. 4—5 e. m. Guðm. Loftsson. Kirkjuhljómleikar þeirra Theodórs Árnasonar og Lofts Guðmundssonar í fyrra kveld tókust eftir vonum hið besta. Menn hafa undanfarið átt þess kost dag- lega, að hlusta á fiðlu Tiieodórs og hefir hún þegar getið sér góð- an orðstír, en þetta var í fyrsta skifti, sem almenningi hefir gefist kostur á, aö heyra Lolt leika á orgel. Hann hefir áður leikið á hartnoni- um á ahxennutn samkomum og hefir jafnan vel lánast. Má það futðulegt teljast, hve mikiili leikni hartn hefir náð á það hljóðfæri, þegar til þess er litið, að hann hef- ir engrar eða lítillar tilsagnar notið og ekki haft annan tíma til æf- inga, en tómstunuir frá daglegti iðju. Ekki mun liann hafa átt þess kost að æía sig á orgel fyr en síð- astliðinn mánuð, og virðist hann því færast allmikið í fang, að efna nú þegar til hljómleika. En það má segja að efúr vonum hafi hon- um vel tekist, þó töluvert skorti á að liann liafi náð fullum tökuin á hljóðfærinu. Hins vegar má vænta, cf liann á þess kost, að stunda æf- iugar framvegis, að þess verði ekki langt að bíða, að þeir annmarkar hverfi, sem eðlilega eru enn þá á meðferð hans á orgelinu, svo und- irbúningslítill sem hann er. Hljómleikar þessir munu verða endurteknir. X. BÆJARFRETTIR iRf'; Afmseli í dag; Henni Rasmtts. Afmæli á morgun. Helgi Magnússon járnsmiður. Karl Lárusson kaupm. Ásg. Torfason efnafræðingur. Afmæliskort fást 1 hjá Helga Arnasyni, Safna- húsinu. Veðrið í dag. Vm. ioftv. 764 logn “ 1,9 Rv. 41 766 logn “ 1,0 íf. ii 766 logn “ 3,5 Ak. U 766 nnv. gola“ — 10,0 Gr. <4 728 n. kul “ — 13,2 Sf. 44 764 na. kaldi “ 0,9 Þh. u 763 v. gola “ 5,3 Póstar Handk!æði «g Dregíar. Ódýr Gardínutau. E n s k i r Kven- og barnabolir, Lífstykki Skinnhanskar. Ýms smávara. Korníð til Th. Th. Hafnarstræti 4. ^ft,ax$ax\x\Æ er nú komið aftur í verslun Ísgríms Eyþórssonar Sími 31ö. Austurstr. 18. Ullar- prjónatuskur keyptar hæsta verði mót pening- ingum eða vörum í Vöruhúsinu. Trúlofuð eru Oddný Stefánsdóttir frá Ás- unnarstöðuni í Breiðdal og Björg- ólfur Stefánsson verslunarm. »Sterling« kom frá útlöndum í gærmorg- un. Meðal farþega: Kjölbye, er- ittdsreki ábyrgðarfélaga, kominn vegna brunans. Kona Magnúsar Benjamínssonar, Karl Einarsson sýslumaður frá Vestm.eyjum o. fl. fara á vnorgun, vestan og norð- anpóstur, Ingólfur til Borgarness. »Botnía« kom að vestan í gærmorgun. Fer til útlanda i dag. Hvað vikuHlöóin segja. Lögrétta 5. rnaí. — Efni: Jóh. Júl. Havsteen (Dánarminning). — Ráðherraskifti. — Málverkasýning (Arngríms Óiafssonar). — Iliindin út af væntanlegum framgangi stjórn- arskrár og fána. — Knud Berlin og Hannes Hafstein. — Eimskipa- féiagið og bruninn. — Bjargráða- sjóðslögin (eftir Guðrúnu Björnsd.) Sergus Witte gretfi. — Fiéttir. — Eftirmæli. WYJA BIO Prinsinn. Gamanleikur frá Nordisk Films.Co. Aðalhlulverkin leika hiniraiþektu dönsku gamanleikarar: Carl Alstrup, Fred. Buch, Lauritz Olsen, Oscar Stribolt o. fi og þarf þá ekki að því að spyrja, að gaman muni að leiknum þeim. Allir verða að sjá myndina og allir niunu hlæja dátt. Sýning í kvöld kl. 9—10. ,gSSSg®SSS£@SSSS# Fjaiia- Eyvindur verður ieikinn í lðnó sunnu- daginn 9. þ. m. kl. 8 síðd. | Leikendur flestir sömu f og áður, « Aðgöngumiða má panta í ® bókaverslun ísafoldar, j|oSSSSS®SSSS@SSSS# Cigarettur og Vindlar smáir og stórir, margar tegundir. Afarlágt verð, fást í Versl. „Hlíf“ Grettísg. 26. Export-kaffið ágæta (kaffikannan), nýkomið í Versl. H I f f, Grettisgötu 26. Óþægilegt svar! Alexander hertogi af Teck, bróð- ir Marju Bretadrottningar, heimsótti nýlega fangaherbúðir nokkrar, þar sem Bretar geyma fanginna Þjóð- verja. Lét hann nafngreina fyrir sér helstu fangana, og þá, er mæltu á enska tungu, Meðal annars, er þá bar á góma, spurði hann þá, hvaða borg á Þýskalandi, myndi vera næst Berlín að stærð og íbúatölu. Nefndu sumir Hamborg eða Leipzig, aðrir Miinchen, Dresden, Köln o. fl., en einn þagði og lagði ekki til mái- anna. Hertoginn veik þá til hans, og bað hann einnig að láta uppi álit sitt. Segir hann þá, að Brússel muni vera önnur stærst borg á Þýskalandi, og undruðust allirdirfsku hans. En svo reiddist hertoginn manni þessum, að hantt lét dæma hann í þriggja daga fangelsi við vatn og brauð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.