Vísir - 07.05.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 07.05.1915, Blaðsíða 3
\j isiH sttxom. og &%mpao\n. S'»\ \96. ~gs^g Bjellands- Fiskboliur Ansjósur Gaffaibitar Sardínur og ^ mr Síld fœst í verslun jóns Hjartars. & Co. Hafnarstr. 4 Sími 40. íslenskt smjör, hvergi betra né ódýrara, en í versl. Vegamót, Lvg. 19. Sími 445. Mysuosturinn góði fæst altaf í versl. Vegamót, Laugaveg 19. Simi 445. Heiðraðaviðskiftavini bið eg vinsamlegast að gefa mér upplýsingar um það, hvað þeir hafa fengið úttekið við verslun mína í síðastliðnum mánuði, vegna þess að útlánabókin kiaddinn) fórst í brunanum. Mig er að hitta fyrst um sinn í ( Lækjargötu 4 (niðri að norðarverðu) milli 1 og 5. j Virðingarfylst. EMil Jacoi)sen. Hafnargerð Brent og maiað —=v_Kaffi^=— best í verslun Asgríms Eyþórssonar, Sími 316. Austurstr. 18. og langmestar byrgðir, alt vönduð vinna. Skólavörðustíg 22. — Sími 497 Matthías Matthíasson. Det kgí octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nieisen. Þurkuð bláber, aprikósur, epli og kirsiber fást í versl. Vegamót, Lvg. 19. Sími 445. Agætar kartöflur fást nú í versl. Vegamóí, Lvg. 19. Simi 445. Reykjavlkur, Skrifstofan verður fyrst um sinn opin alla virka daga í húsi A.s. P. J. Thorsteinsson & Co. í Pósthússtræti 11, niðri, frá kl. 11-3. Útborganir að eins á laugardögum frá kl. 1—3. Sjálfur til viðfals á skrifstofunni frá kl. I1/*—2V2- H P. Kirk &u^$\w^avt\at \ *M\s\\ £ö$w\ewt\ ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómsögm. Póstliússtr. 19. Sími 215.Venjulega heima kl.l 1 —12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstiæti 6 (uppi.) Venjnl heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Talsíml 250. Brauð lang ódýrust í Versl. H I í f, Grettisgötu 26. ya\xp\S Jvá Q^evl\t\t\\ Sfeatla^vuwss&w. Úr dagbók læknisins. (Lauslega þýtt.) Frh. En nokkru seinna, þegar eg stóð uppi í herberginu mínu, — klukk- an var þá að ganga eitt, — þreif einhver opnar dyrnar í óstjórnlegu æði. Eg leit upp — það var Arthur — hann næstum reikaði inn í her- bergið. Hárið hafði hann strokið í óreiðu frá enninu, og augun voru s'irð og gljáandi. Hann gekk að arninum og studdi sig uppvið hann«. »Hvað hafði þá komið fyrir?« sagfti eg, — »Hann reif í hálsmálið á skyrt- unni sinni, eins og hann væri að ka(na, áður en hann gæti svarað. er nýbúmn að fremja morð«, sagði hann, og því næst starði hann þeint fram undan sér, eins og hann alls ekki sæi mig.« »Hvaða vitleysa er þetta. Þú veist víst ekki sjálfur, hvað þú erf að segja«, sagði eg. »Jú, það er satt, eg liefi drepið mann«, endurtók hann. »Eg er eyðilagður. Það er úti utn mig. Hendur mínar eru flekkaðar blóði.« »Sestu nú niður, góði Arthur, og segðu mér frá öl!u saman«, sagði eg við hann. Eg gekk til hans. En hann ýtti mér frá sér, »Komdu ekki nálægt mér«, æpti hann. »Hendur mír.ar eru ataðar blóði. Eg er ekki verður þess, að snerta við þér.« »Já, en þú getur þá að minsta kosti sagt mér frá, hvað fyrir hefir komið«, bað eg. Eftir stundarkorn varð hann ró- legri og eg fékk hann til að tala dálitið ofsaminna. »Þú þekkir þenna hræðilega minn- isskort«, byrjaði hann: »Ungur maður, sem eg alls ekki þekti, kom í morgun til að leita ráða hjá mér. Eg rannsakaði með venjulegri ná- kvæmni, hvað að honum gekk, og fór þvínæst inn í efnarannsókna- stofuna til þess að búa til handa honum lyf. Mér fanst eg alheilbrigft- ur og mér fanst jafnvel, sem eg væri óvanalega skýr og skilnings- góður. Eg man svo greinilega, að eg lét dálítið af ammoníaki og salicíu í glas — en svo kom alt í einu yfir mig hið hræðilega minnis- leysi. Nokkru seinna varð eg var við, að eg hélt á flösku í annari hendinni og glasi með meðali í hinni. — Eg hafði gert eitthvað við flöskuna, en eg gat ekki munað, hvað það var. Svo leið aftur stund- arkorn, sem eg mundi alls ekki neitt, og þegar eg rankaði við mér aftur, var eg að fá sjúkling rnínurn með- alaflösku, sem vafin var innan í pappír og bundið fyrir á venjuleg- an hált. »Heyrið mér«, sagði eg við hann, »finst yður ekki aðþérættuð að taka einn skamt inn strax? Nú skal eg sækja skJð. Þér megið vera viss um, að eftir fyrstu inntökuna, munuð þér að mestu ná yður.« »Maðurinn, sem eg var að tala við, var laglegur, ungur maður, á að giska 23—24 ára gamall. Hann hikaði dálítið við, þegar eg ráð- lagði honum að taka dálítiö af með- alinu strax, en eftir stundar þögn sagðist hann heldur ætla að taka inn meðalið, þegar hann væri kom- inn heim á hótelið, þar sem hann átti heima. Því næst borgaði hann mér laun mín, eg rétti honum hendina til kveðju, og svo fór hann. Stundu síðar gekk eg aftur inn í efnarannsóknastofuna, og þar upp- götvaði eg það voðalegasta, sem fyrir gat komið. í augnabliks gleymsKU hafði eg helt »stryknini« í staðinn fyrir »ba!erian« í meðal- ið, og strykninið, sem eg haföi lielt í meðalið, var svo mikið, að það hlaut að drepa undir eins, hvað hraustan mann sem væri. Eg æddi út úr húsinu eius og vitskertur maður, því eg vonaöi að geta enn- þá náð í sjúklinginn. Eg spurði alla, sem eg mætti á götunni um hann, en enginn hafði tekið eftir honum, og sjálfur gat eg hvergi fundið hann. Einn einasti skamtur af með- aljnu drepur hann strax, — hann deyr í krampateygjum eftir fyrsta skamtinn — að öllum líkindum er hann dauður nú.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.