Vísir - 07.05.1915, Page 2

Vísir - 07.05.1915, Page 2
VISIR VISIR kemur fyrst um sinn út kl. 12 á hádegi, Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er ocin frá kl. 8—8 á hverj- um degi.. Inngangur frá Vallarstræti. Skrifsiofa á sama stað, inng frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viötals frá kl. 12-2. Sími 400.— P. O. Box 367. jFangeÍsisvistin’ í Dótnkirkjunni. Þaö er algerlega réttinætt, ef menn eru reíðir vegna þess að kirkj- unni var lokað meðan fermingin fór fram síðastl. sunnudag, að þeir séu mér reiðir, en ekki öðrum, því að þ'. tta var m í n ráðstöfun. Undanfarin ár hefi eg fylgt þess- ari venju, svo að í þetta sinn þurfti hún engutn að koma á óvatt, en engan hefi eg heyrt kvarta,. aftur hafa margir vottað mér þakkiæti fyrir þessa ráðstöfun, fyrst og fremst aðstandendur barnanna, því að þeim hefir þólt vænt um, að jafn alvar- ieg og hatíðleg athöfn hefir farið fram í kyrð. En nú talar Björn Þórðarson um »fangeisisvist« í sam-' bandi við þessa ráðstöfun rnína, og má af orðum hans marka, að hon- um hefir ekki liðið vel, og ritstj. Vísis getur þess, að ýmsir séu ail- grarnir yfir þessari ráðstöfun, svo að það lítur út fyrir, að eg hafi gert meira en lítið á hluta annara ferm- ingardaginn síðasfa. Eí B. Þ. eða einhver þeirra, sem mér eru gramir, væri að ferma börn, þá myndi hon- um áreiðanlega ekki líða vel, ef ó- kyrð væri í kirkjunni á meðan, en það sjá allir, að ef fólk er á ferða- lagi út og inn, þá hlýtur slíkt að vekja ókyrð og truflun. Eg heft oft talað um það í pré- dikun, að allir kirkjugestir ættu að stuðla að -því, að kyrð væri ríkj- andi í guðshúsi; hefir mörgum — það veit eg — fundist sjálfsagt, að á þetfa væri minst, og mér er Ijúft að geta þess, að oft ríkir ágæt kyrð og þá líður mér vel. En þegar fermt er, verðnr messu- gerðin Iengri en elia, og þess vegna hefi eg óttast, að ef engar ráðstaf- anir væru gerðar, gæti farið svo, að meir bæri á trufiandi ókyrð, en við venjulegar guðsþjónustur. Þess vegna hefi eg tekið upp þenna sið. Að lokinni prédikun hefi eg lýst því yfir, að unt leið og sjálf fermingin byrjaði, yrði kirkjunni iokað. í þetta umrædda skifti endaði eg prédikunina kl. 123/4, þá var sung- inn sálmur, því næst voru skírð börn, þá aftur sungið skírnarvers, loks sunginn fermingarsálmurinn, og þegar búið var að syngja hann til enda, var kirkjunni lokað, þá var kl. 1 ljt, h á I f u r t í m i leið frá því eg skýrði frá þessari ráðstöfun — sem flestum eða öllum kirkju- gestum var áður kunn — og þang- að til iokað var. Ef einhver hefði nauðsynlega þurft aö fara út rétt í svip, þá var nægur tími; hann hefði komist inn aftur, og þeir, sem ekki ætluðu að vera við ferminguna, Stóri salurinn í Bárubúð niðri með tilheyrandi herbergjum er til leigu frá 14. maí. Óskast helst leigður til eins árs. Menn snúi sér til undirritaðs sem fyrst. Reykjavík, 5. maí 1015. r 'Av) W fl yL Góðum beykirum § útvega eg ágæta atvinnu í sumar. $ Grústav G-rönvold, (Hittist á afgreiðslu Sameinaða íélagsins). f I: '4&H r?r ' j Nokkrar duglegar stulkur geta fengið atvinnu nú þegar, við fiskverkun, á Eiðsgranda. Semjið við Guðin. Guðmundsson í húsum G. Zoega. T I L M I N N I S: Baðhúsið opið v. d. 8-8. ld.kv. li) 11. Borgarst skrifát. í brunastöð opín v. d 11-3 og 5-7 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d íslandsbanki opinn 10-2‘/2 og 572-7 K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 8V2 siðd. Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 11-2'/s og Banka- stjórn 12-2 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Útlán 1-3 Landssíminn opinn v. d. dagiangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið lVs‘21/* siðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 10-12 og 4-6 Stjórnarráðsskritstofurnar opn. 10-4 v. d. Vililsstaðahæiið. Hcimsóknart'mi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 þeiin gafst tækifæri til þess að kom- ast burtu. Ekki býst eg við því, að þeir geti verið margir, sem ekki kom- ust í kirkju á sunnudaginn vegna þe;sarar ráðstöfunar, því fáir muriu þeir vera, sem ekki eru komnir iil hádegismessu kl. U/4 síðd., ef þeir annars hafa ætlað sér í kirkju. En það sjá allir, að ef fólk hefði verið að koma og fara alt fram að messulokum, þá hefði aldrei feng- ist sú kyrð, sem er nauðsyuleg börnunum, sem fermd voru, að- standendurn þeirra, söfnuðinum í heild sinni og mér sjálfum. Vona eg, að þeir séu ekki margir, sem eru mér reiðir, þó' að eg hafi tekið upp þenna sið, og eg hefi á- stæðu til að trúa því, að hinir þakk- látu séu fleiri en lrinir óánægðu. B. Þ. spyr mig, á hvaða Iaga- grein eg grundvalli þessa skipun. Eg hefi ekki flett upp í laga- safni þessu viðvíkjandi, og get vel trúað því, að engin íslensk laga- grein tali uin þelta. Eii eg veit, að B. Þ. þekkir orðin hans Páls postula: »En alt fari fram sóma- samlega og með reglu«. — Við þessi orð vil eg styðja þessa ráð- stöfun mína, og það er mín inni- leg ósk, að bæði eg og aðrir kirkju- gestir stuðli að því eftir mælti, að eítii þessutn orðum verði ætíð breytt, er vér komum sairian í guðs- hús til sameiginlegrar uppbyggingar. Reykjavík 5. maí 1915. Bjcirni Jónsson, 5^add'u atmewwiw^s erti nú í háu verði, þó borgar enginn þær jafnháu verði .og Versl. ,Hlíf\ Grettísg. 26 gerir nú fyrst um sinn, séu þær hreinar og vel þurrar. StxpvS tweSaw ^aB §Hir Hringið upp síma nr. 503 Vegna skiftingar á þvottahúsinu á Skólavörðustíg 12, eru allir viöskiftavinir beðnir að vitja um þvo't er hefir verið þar utn lengri eða skemri tíma. — Einnig eru allir ámintir um að bnrga reikninga ekki síðar en á laugard. 8. þ. m. Virðingarfylst. S. Ólafssoti. J. Helgadóttir. Ránargata enn. Það var þarft verk að minnast á óþrifnað þann, sem lýsir sér í því, að bera manna aur á tún Th. Th., við Ráriargötuna, og merk'legt má það heila, að nokkur maöur skuli leyfa sér að gera slíkt, því sjálfsagt er þetta gert án vitundar hedbrigð- isfullttúans. En þaö eru fletri lög- brot framin við Ranargöiu en þetta, því lögbrot er það, að girða með gaddavír svo nærri götu, sem þar er geit, oy er það von vor, Vestur- bæjarbúa, að lögre-. .an taki hé i taumana, hið ailra bráðasta, því að gaddavír þessi er buinn að vera þarna í lagai ysi ah of lengi. Qamall Vesturbœjarbúi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.