Vísir - 04.09.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 04.09.1915, Blaðsíða 1
Utgefaadi: HLjUTAFELAG. Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island. SIMI 400. 5. á r g Laugardaginn 4. september 1915. 266. tbl. GAM LA BIO Ættar- gimsteinninn. Áhrifamikill Ieyniiögreglusjón- Ieikur í 3 þáttum. Leikinn af ágætum þýskum leikurum. ™3SS3££ZEE3£Z&Æ2l£SS£12£iSi£Z'1 Fiskkaup. ÁSM. QESTSSON tekur börn innan 10 ára í skóla sinn. Heima, að Laugavegi 2, kl. 11—1 og eftir 6. Það var skýrt frá því í gær, að bæjarstjórnin ætiaði að gera ráö- stafanir til þess að reyna að tryggja Reykvíkingum nægan fisk í vetur. Ráðgert var að semja við einhvern útgeröarmann um fiskkaup. — En það var ekkert talað um þaö, hve dýr eða ódýr þessi fiskur niundi verða. Vísir hefir áður stungið upp á því, að bærinn gerði sjálfur út skip til fiskveiða, aðallega til þess að sjá bænum fyrir nægum, ó d ý r u m fiski. — En heldur virtist oss, að bæjarstjórnin mundi vera fráhverf því fyrirtæki. Sigurður Jónsson gat þess á fundinum, að til væri í bænum all- mikiö af saltfiski, úrgangsfiski, serr: seldur væri á 25 aura pundið, og taldi þaö góð matarkaup, eítir því sem nú væri um að gera. — Og góð matarkaup munu j^ð vera ttú, en þó er verðið líkl. fram undir 60% hærra, en undir venjulegum kringumstæðum. Þá var einnig talað um síld, sem ódýra fæðu. — En hve lengi verð- ur hún það ? Nú er pundið af henni komið upp í 24 aura á erl. markaði, og má búast við enn meiri hækkun. Það er auðvitað mikilsvert, að bænum verði séð fyrir n æ g u m mat. — En verra er þó, að matur- inn sé svo dýr, að allur almenning- ur geti ekki keypt hann. Markaðsverðið á fiski er nú af- skaplega hátt, en undir markaðs- verði fá bæjarbúar ekki fisk fremur en kjöt, ef bærinn getur ekki sjálf- ur ákveðið verðið. — En það get- ur hann ekki nema hann ráði sjálf- ur yfir útgerðinni. Það er augljóst, að allir bæjar- búar hljóta að bíða mikið tjón af íapast hefc hestur frá Landeyri við Hafnarfjörð, Ijósjarpur, al-skaflajárnaður. Mark: 2 stig aftan vinstra og illa gerðir 7 í tölu á vinstri lend. Firinandi beðinn að skila hestinum til Bjarna Erlendssonar, Svendborg, Hafnarfirði. dýrtíðinni. — Meiri hluti þeirra þolir það, en sjálfsagt verða það mjög margir, sem gefast upp og neyðast til að leita á náðir bæjar- féiagsins. Það er því óskiljanlegt, að bæj- arstjórnin skuli ekki geta fallist á það, að henni beri að gera alt, sem í hennar valdi stendur, til þess að útvega bæjarbúum sem ódýrastar vörur, og taka upp það ráð, að leigja eöa kaupa botnvörpuskip. Það má varla minna vera, en að bæjarstjórnin að minsta kosti skýri almenningi frá því, hvers vegna hún vill ekki taka þetta ráð. — Það er ekki líklegt, að því verði boriö við, að útgerðin mundi ekki borga sig. Skipið mundi afla m klu meira en bæjarbúar þyrftu, og með því verði, sem nú er á fiski, þá er áreiðan- legt, að þetta yrði stór-gróðafyrir- tæki. — Hlutafélögunum hér á landi hefir lengi verið við brugðið, en | þó græða þau öll á botnvörpuút- gerð. — Hvers vegna skyldi þá ekki bærinn einnig græða á henni ? Helsta mótbáran mun vera sú, að bæjarfélög megi ekki reka slík fyrirtæki sem útgerð. — En all- heimskuleg er sú mólbára. Ef hér væri um að ræða sam- kepni við atvinnurekendur í bænum, þá gæti þetta verið álitamál. — En því er nú svo varið með botn- vörpuútgerð hér, að í henni kem- ur engin samkepni til greina. Það hefir engin áhrif á verð fisksins, hvort hér er gert út einu skipinu fleira eða færra. Það er fásinna að ætla sér að setjast niður og finna upp mótbár- ur. — Þeir, sem andstæðir eru þessu tnáli, verða að skýra frá ástæðum sínum og færa rök fyrir. — En allir þeir, sem sammála eru um, að • það sé framkvæmanlegt og horfi til heilla fyrir bæjarfélagið, verða að leggjast á eitt um að fá því fram- gengt. í frumvarpi því, sem nú er kotnið fram. í neðri deild þingsins, »um heimild bæjarstjórna og hrepps- nefnda til dýrtíðarráðstafana* *, og birt er hér í blaðinu og líklegt er að verði samþykt, er til þess ætlast, að hvert bæjar- og sveitarfélag sjái um sig sjálfl og finni ráð til dýr- tíðarhjálpar hvert fyrir sig. Ef til vill er það einmitt brotaminsta og heppilegasta lausnin á því tnáli. En besta dýrtíðarhjálpin, sem hægt er að veita, er þetta: að sjá rnönnum fyrir sem ódýrustum naiið- synjum og atvinnu til þess að geta unnið fyrir sér og sínum. Fiskurinn er eina nauðsynjavar- an, sem bæjarbúum er í lófa lagið að afla sér, svo að segja fyrir hvaða verð sem er — og hvers vegna ekki að nota sér það? LíYJA BIO \x\x. Danskur gamartleikur í þrem þáttum, leikinn af Nordisk Film Co. — Aðalhlutverkin leika: Lauritz Olsen, Elsa Frölich, Carel Linn, Gunnar Sommerfeldt o. tl. góðir alþektir leikarar. JARÐARFÖR Benjamíns Hall- dórssonar, skósmiðs, sem lést á Landakotsspítala þriðjudaginn 31. f. m., hefst frá Fríkirkjunni mánu- daginn 6. sept. kl. 12 á hád. Móðir hins látna. DÁIN er 31. f.m. HelgaGunn- arsdóttir, Lindargötu 8 B. Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. ÖLLUM þeim nær og fjær, er sýndu okkur hluttekningu við lát minnar ástkæru eiginkonu, Odd- bjargar Jónsdóttur, og með návist sinni og á annan hátt heiðruðu útför hennar, vottum við ókkar alúðarfylsta hjartans þakklœti. Fyrir hönd mína og barna minna. Pétur Örnólfsson. BÆJARFRETTIR Afmæli á morgun. Halldóra Árnadóttir húsfrú. Ögm. Guðmundsson steinsm. Guðlaug Jónsdóttir ungfrú. Hannes Magnússon vélstj. Halldór Briem bókavörður. Sigurbj. J. Þorláksdóttir kennari. Afmæliskort fást hjá Helga Árnasyni, Safna- húsinu. — Veðrið i dag. Vm. loftv. 756 a. st. gola ii 8,3 Rv. tl 764 i a.andvari U 7,8 íf. ll 756 logn íi 6,5 Ak. ii 758 sst. kaldi ii 5,5 Gr. (( 721 6 ;. gola u 9,0 Sf. « 759 Iogn « 5,3 Þh. (( 762 logn (( 8,0 Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.