Vísir - 04.09.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 04.09.1915, Blaðsíða 3
V ISIR 5k&yn8 Samtas fe&mpavMi. $\xa\ \9ö. ð TILBOÐ óskast um sölu §: Um 240 tons völsuð hafragrjón í 50 kg. sekk an, - 65 — Maísmjöl í 63 - — 30 — Rio kaffi (góð teg.) - 100 — Hrísgrjón (Rangoon 2 Star eður liiaerisk) í 100 k . sekkjum 30 — Hveiti (besta brauðahveiti) í 100 — - 125 — — (prima tegund) í 63 —■ - 400 — — (nr. 2) í 63 — Frítt um borð í New York síðast í október eða fyi t í nóvember næstk. Tilboðin séu komin stjórnarráðinu í hendur 8 þ. m. 2. september 1915, Stjórnarr; ðið. CALLIE PEREECTION eru bestu, léttustu, einföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðju- mótorar sem hingað flytjast. Vanalegar stœrðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan smíðar einnig utanborðsmótora, 2 og 3*4 h.k. Mótorarnir eru knúðir með steinolíu, settir á stað með benzíni, kveikt með öruggri rafmagnskveikju sem þolir vatn. Verksmiðjan smíðar einnig ljósgasmótora. Aðalumboðsniaður á íslandi O. Ellingsen. Alls konar iðnaðar-verkfæii Nýr verðlisti með mynd- um, ný-útkominn, sendist ókeypis. NATHAB & 0L !EI hafa nú fyrirliggýandi hina margþráðu, alþektu Marsmann’s-vindí : >EI Artes »Maraviiia«, Cobden* o. fl. Hollenska vindla svo sem »Land Havai i« o. fl. Spii — margar tegundir — fyrir fullorðna og t xrn. Lax og Aprikösur niðursoðið. Kaffi, brent og óbrent — tvœr tegundir. Púðursy&ur, Flórmelís. Hveiti — tvær tegundir. — Grænsápu í tun-num. — Þakpappa. Að eins til kaupmanna og kau >félaga. a x afbragðs-góður, frá Hvanneyri, fæct daglega á 1 kr. og 1,10 kr. pr. V* kgr. í Matardeildinni í H af narstræti. Sími 211 Sláturfélag Suðurlands. Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. R ú ð u g 1 e r Asfalt — Kalk| Þakpappi og Gips fæst hjá Rvíkur. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aöalstræti ð (uppi.) Skrifstofu tími frá kI.12-1 og 4-6 e. h Talsfmi 2501 ttmaYitega, *}Caup\S öl ]xí Ö!§evl \nv\ fe$\W Urskurður hjartans Eftir Charles Garvlce. F'V- Frh. - Þér hafið æst yðar besta vin upp á móti yður. Þér hafið — Jah. Eg skal hefna mín, þótt það kosti mig aleigu mina«, sagði hann óg nuggaði hálsinn, sem var ennþá aumur eftir tak Ralphs. »Burt!« sagði Ralph. »Burt, og þakkið stjörnu yðar, að þér hafið sloppið. Og munið hvað eg hefi sagt —« »Já. Og munið það, sem eg segi!« hreytti niaðurinn úr sér í bræði. »Því svo sannarlega sem eg heiti Jim Oatway, skal eg láta yður iðrast þessa kvölds.« Hann tautaði eitthvað meira og gekk burt. Ralph horfði á eftir honum nokkra hríð, klifraði síðan yfir girðinguna og gekk heimleiðis. »Eg hefi haft gc t af þe9su«, sagði hann glaðlega. »Eg þurfti að stökkva upp á nef uér við ein- hvern. Eg er Jim )atway þakk- látur. Hvað skyldi hafa verið í vasabókinni?« 13. kapít li. Veronika lá á leg oekk við op- inn glugga í litlu da. stofunni sinni á fjórða degi eftir sJ\ sið, sem hún hafði orðið fyrir, K m þá jarlinn inn í stofuna. Ham hélt á sím- skeyti í hendinni. »Hvernig líður þi ■*, Veronika?« spnrði haiin. Hann ítaddi báðum höndum fram á staf inn og horfði á hana. Hún hló óþolmm >ðlega. »Dr. Thorne lætur ekki a að segja, að mér gangi vel að l ’4na. Hann verður alveg hugdjú! ur ef eg dirf- ist að bera á móti þ- u, sagði hún. »Eg skal ábyrgjast, eg ferakirei að fara úr liði aft*. . Það hefði næstum því verið s cárra, að eg hefði fótbrotnað — þá hefði það verið afsakandi, að iwður liggur hér eins og trédrun btf, dag eftir dag.« Jarlinn glotti. »Þú hefir þó bæk- urnar þínar.« »Já, eg veit það«, sagði hún og horfði gremjuaugum á þá síðustu, sem hún hafði fengið frá London, Hún Iá á gólfinu eins og Veronika hefði mist hana. »En mér finst eg geta ekki lesið. Og flestar bækurn- ar eru svo heimskulegar.« »Nú, hvernig?« spurði hann og horfði á hið fagra og rjóða andlit hennar, eins og hann ætlaði að lesa hana ofan í kjölinn. Roðinn óx og hún hló aftur, enn óþolin- móðlegar en í fyrra skiftið. »Æ, eg veit ekki. Þær eru allar um sama efnið — ást! Það erást, ást, og ekkert annað en ást. Það er eins og hún væri ekki einungis hið þýðingarmesta í lífi manns, heldur væri líka alt annað alveg þýðingarlaust.* »Ef til vill er það svo«, sagði hann, að því er virtist, við sjálf- an sig. Hún leit á hann undrandi. »Eg hefði ekki trúað, að þér væruð á »ma máli og þær«, mælti hún. »f þessari bók hefi eg verið að lesa um stúlku, sem færir þær hræði- legustu fórnir — sleppir tign sinni, yfirgefur sæti sitt í þjóðfélaginu — í heiminum. í stuttu máli, afsalar sér öllu vegna þess manns, sem hún elskar.* »Og kemst að þeirri niðurstöðu, að hún hafi skift á hlutnum og skugganum, gefið gull fyrir eir, fórnað sjálfri sér árangurlaust?* sagði hann. »Ónei, frændi«, sagði hún. »Þetta er ein af — ,giftast — og — vera — hamingjusamur — til — eilífðar — á — eftir' skáldsögunum. — Þess vegna Ieiðist mér hún. Hún er svo ósennileg.« »Já, ósennileg«, sagði hann, »af því að það er aldrei á báða bóga jafnt. Auðvitað er reglan, altaf að elska og vera elskaður, og sá, sem elskar, færir fórnina — auövitað. Og sá tími kemur, þegar annaðhvort hann eða hún gerir þá sorglegu uppgötvun, aö þau hafa fórnað sjálf- um sér til einskis: að þetta var ekki túskildings virði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.