Vísir - 04.09.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 04.09.1915, Blaðsíða 4
V l b 1 R Baejarf réitir. Framh, frá 1. síðu. Messað á inorgun í fríkirkjunni í Rvík, ki. 12 á hád., síra Ólafur Ólafsson og kl. 5 síðd, síra Haraldur Níelsson. Messað á morgun í fríkirkjunni í Hafnkrfiröi kl. 5 síðd. síra Ólafur Ólafsson. Meðal farþega á »Mars« að norðan í fyrrad. voru: P. J. Thorsteinsson kaupm., Thj. Klingenberg og frú, H. S. Hansson kaupm. o. fl. Dánarfregn. 2. þ. m. dó ekkjan Guðrán Ámundadóttir, Hvg. 37, 76 ára að • aldri, móðir Ámunda kaupmanns \ °g Tryggva trésm. Árnasonar. Botnia kom til Hafnarí gær. * A gönguför um Kjalarnes og Kjós til Þingvalla eru þeir Cunnl. Claessen, læknir, Halldór Jónsson, cand. phil ogSig. Guðmundsson,magister. Lögðu þeir af stað í gær og koma aftur á þriðju- dag. Síra Kristján Eldjárn frá Tjörn í Svarfaðardal er stadd- ur hér í bænum. Kolin. Komin er fram á þingi tillaga um að veita G. E. Guðmundssyni 25 þús. kr. lán til kolanámurann- sókna. Tillagan er birt hér í blaðínu. Sýningu þeirra Kristínar Jónsdóttur og Guðm. Thorsteinsonar verður lokið á morgun. — Þeir sem ekki hafa enn sótt hana, ættu ckki að gleyma því á morgun. Flokkaskifting á þinginu segja fróðir menn að sé þannig: Heimastj.fi. 15 þ'ingm., Stjórnarfl. 9, Sjálfstfl. 8 og Bændafl. 7 og 1 þingm. utan flokka — þ. e. Skúli Thoroddsen. Frá alþingi. Frumvarp til laga um heimild bæjarstjórna og hreppsnefnda til dýrtíðarráðstafana. Flutningsm.: Jón Jónsson, Þórar- inn Benediktsson, Þorleifur Jónsson, Benedikt Sveinsson. 1. gr.- Meðan hið óeðlilega háa verð er á vörum vegna Norðuralfu- ófriöarins, heimilast bæjarstjórnum og hreppsnefndum, að fengnu sam- þykki meiri hluta atkvæðisbærra manna í sveitamálum og kaupstaða, að jafna niður dýrtíðargjaldi einu sinni á ári, ef brýn þörf er, á alla þá menn í kaupstaðnum eða hreppn- um, sem að áliti bæjarstjórnar eða hreppsnefndar eru svo efnum búnir og hafa svo góðar ástæður, að þeir þurfa alls ekki á dýrtíðarhjálp að halda. Niðurjöfnunargjald þetta skal Opinber bólusetning fer fram í leikfimishúsi barnaskólans: Mánudaginn 6. sept. kl. 4 e. h„ mæta þá börn úr Austurbœnum. Þriðjud. 7. sept. kl. 4 e. h., mæta þá börn úr Mið- og Vesturbænum. Héraðslæknirinn. }Cæ\ur\) vantar Hafnargerð Reykjavfkur nú þegar. Upplýsingar í Hafnarsmiðjunni við Skólavörðu. V X . lagt á menn eftir efnum og ástæð- um eins og aukaútsvar. 2. gr. Bæjarstjórnir í kaupstöð- um og hrepþsnefndir í sveitum inn- heimta dýrtíðargjaldið og skifta því svo sanngjarnlega sem unt er milli bágstaddra manna, sem ekki hafa þegið sveitarstyrk, Styrkur þessi skal kallaður dýrtíðarstyrkur og er óendurkræfur. Má alls ekki skoða hann sem sveitarstyrk né neina skerö- ingu á heiðri og mannréttindum. D.ýrtíðargjald þj^tta má taka lög- taki. 3. gr. Með kærur út af niður- jöfnun dýrtíðargjaldsins, eftir Iög- um þessum, skal farið eins og kær- ur út af niðurjöfnun sveitarútsvara samkvæmt sveitarstjórnaájígununi. 4. gr. Heimildarlög þessi gilda til næsta reglulegs þings. Væringjar fara upp að Fífu i hvammi á morgun. Lagt af stað frá Skólavörðunni * ed. lO. Þeir sem vilja geta farið á hjóli Det kgl. octr. | Brandassurance Cornp. j Vátryggir : Hús, húsgögn, vörur i alskonar o. fl. ; Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. ! N. B. Nielsen. & VINNA Viðaukatillaga við frumvarp til fjárlaga fyrir árin 1916 og 1917. Flutningsm. Hákon J. Kristóferss. Við 21. gr. 5. Á eftir liðnum komi nýr liöur svohljóðandi: Landsstjórninni veitist heimiid til þess að veita Guðmundi E. Guð- mundssyni bryggjusmið í Reykjavík lán úr viðlágasjóði alt að 25.000 krónum til að starfrækja kolanámuna á Sjöundaá í Barðastrandarsýslu. Lánið ávaxtast með 5% árlega, og sé afborgunarlaust fyrstu 4 árin, en greiðist síðan með jöfnum afborg- unum á 8 árum. Lánið sé trygt með 1. veðrétti lántakanda í Sjö- undaárlandi í Stálfjalli og mann- virkjum hans þar og verkfærum. S t ú 1 k a óskast í vist nú þegar. Uppl. í Þingholtsstræti nr. 7 uppi. S t ú 1 k a óskast í vist strax til 1. okt. og í vetur, ef semur. Afgr. v. á. § TAPAfl — FUNDIÐ »___________ ______ nr( 1. Peningabuc 1 a fundin í Að alstræti, vitja má á Nýlendugötu 19 bakhús. B u d d a fundii með peningum náiægt Lambhaga. Eigandi vitji hennar að Ulfarsfelli. T a p a s t hefir ró aE barna- vagni. Finnandi beðinn að skila í Lækjargötu 12 A. Peningabudda fundin. Má vitja á, Suðurgötu 6. H a 11 f j ö ð u r, brúnleit, tapað- ist frá Laugaveg 10 að Klapparstíg. Skilist í brauðsölubúðina á Lauga- veg 10. TILKYNNINGAR. 5!S HÚSNÆÐi 2-3 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt., helst í Vest- urbænum. Eggert Snæbjörns- son. Mímir. Sírrti 2280. 3 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. okt. næstkom- andi. Góð Ieiga í boði, fyrir fram borgun, ef óskað er. Afgr. v. á. H e r b e r g i með húsgögnum (sem næst miðbænum) cjskast fyrir einhleypan karlmann frá 1. okt. Tiiboð merkt »herbergi« sendist afgr. Vísis. S t ó r t herbergi og annað minna með góðum húsgögnum, eru til leigu í Austurbænum. Afgr. v. á. 2 herbergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi, óskast l.okt., helst í austurbænum. Uppl. á af- greiðslu Vísis. Stofa tneð sérinngangi er til leigu nú þegar fyrir einhleypa, á Grettisgötu 55 (bakhús). G ó ð s t o f a með forstofuinng. óskast 1. okt. Uppl. gefur Guðm. M. Björnsson í Slippnum. KAUPSKAPUR H æ s t verð á ull og prjónatusk- um er í »HIíf«. Hringið upp síma 503. Bókabúðin á Laugaveg 22 selur brúkaðar bækur með niður- settur verði. Morgunkjólar, smekkieg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. langsjöl og þríhyrnureru ávalt iil sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). Sófi, stofuborð, spegill, lamp- ar mjög ódýrir, olíubrúsar, járn og trérúmstæði, madressur, úrval af myndum í römmum, gardínur, sauma- vélar, drengjastígvél, grammófón, grammófónplötur o. fl. til sölu með tækifærisverði á Laugav. 22 (steinh.). O f n til sölu í Þinghollsstræti 5. S t í g i n saumavél til sölu og sýnis í saumastofu E. Jacobsens. E g g fást á Frakkstíg 6. Húsaleigusamningar fást í Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. Húsaleigukvittanabækur fást í Prentsm. Gunnars Sigurðss. S t ó r og vandaöur stofuofn með eldstó (kogeinnreting) er til sölu. Afgr. v. a. Vátrygglngar. Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Britr hish Dominion General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Sæ- og stríðsvátrygging. Fundur á morgun, sunnudag^ 5. sept., á venjulegum stað og tíma. — Félagar muni að sækja fundinn! Eg þakka Samverjanum fyrir sitt starf, mér auðcýnt og börnum mín- um síðustu 2 vetur. Kristófef Magnússon, Det kgl. oktr. Söassurance Komp. M ðstræti 6, Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaöur fyrir ísland.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.