Vísir - 09.03.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 09.03.1917, Blaðsíða 2
VISIR ¥ 3fc * ¥ A & Afgraiðsla’ blaisins á Hótal jt Island er opin fi'á kl. 8—8 & JÖ£ ^ hvííjum dogi. 2 InagaDgnr frá, Vallamtræti. f Skriftitofa á nm #tað, inng. í frá Aðalstr. — Ritstjórinn til & Jc VÍðtaU iei. kl. 3—4. | Simi 400. P.O. Box 867. .4 Prantsmiðjan á Langa- & veg 4. Simi 188. Auglýsingom veitt möttaks £ i LandsstjSraiinai eftir kl. 8 & * kvöídin. * I Fáein orð enn út af skrifum hr. Svb. Ggilss. Jag hafði ekki ætlað mér að svara grein br. Svb. Egilssonar, sem birtist í siðasta sunnndags- blaði Morgnnblaðsins. Það er anð- séð á greminni, að maðurinn hefir reiðst og skrifað greiniaa í reiði. Eg hafði ekki heldnr ætlað mér að skrifa meira am Goðafoss- strandið, að minsta kosti ekki fyr en hr. Svb. E. væri búinn að gera bragarbéfe og skrifa af sérþekk- ingu um málið og svara epurn- ingum þeim, sem eg lagði fysir hann í 58. tbl. Vísis. Hr. Svb. E. þarf því ckki að bíða lengur eftir því, að eg ryðji úr mér viskunni, eins og hann kemst að orði. Eg veit að viskan er hans, ef hann viil taka á henni, og eg bíð átekta. En tii þess að herða á honum, ska! eg fræða bann um, ,að all- margir menn hafa tjáð mér þakkir fyrir umrædda greia mína, og þar á meðal tveir valinkunnir skip- s t j 6 r a r, sem létu það ummælt, að þar væri hvert orð laukrétt. Og það er einn þessara rnanna, sem komið hðfir mér til að skrifa þes*i fáu orð. Hann benti mér sem sé á eina setningu í Morgunblaðs-grein hr. Svb. E.. sem er mjög á „sömu bók lærð“ og ýmislegt í „Ægis“- greininni. Setningin er þessi: „Hann (Júlíus skipstjóri) hefði aldrei þorað að segja við yður (þ. e. mig): hvern djöfulinn eruð þér að stöðva akipið eða breyta stefnu, en það þorði hann við Ólaf “. Ef hr. Svb. E. hefði fylgst vel með í sjóprófina, þá ætti hann að vita að báðir stýrimennirnir á Goðafossi báru þáð, að þeir hefðu oft og einatt breytt stefnu, skips- ins á ferðum þess, án þess að skipstjóri fyndi að því, og að h&nn hefði aldrei fundið að þyí, þó þeir breyttu stefnu. Samkvæmt fram- burði Ölafs sjálfs er því engin minsta átylla til að æfcla að hann hefði fengið skammir fyrir að breyta stefnu skipsins, og síður en svo auðvitað. Þessi setning í greiu Svb. E. er því visvitandi eð* óafvitandi Ágætir Skrifborðsstólar fást hjá Jón Halldórsson & Co. Dýraverndunarfél. beldur opinn fand í húsi K. F. U. M. laugard. 10. mars kl. 81/* e. m Dómkirkj uprestur síra Bjarni Jónsson talar o. fl. Þess er óskað að sem fleatir sæki fundinn, því að allir eru velkomnir ■\ meðan húsrúm leyfir. Stjórnln. Gott hús á góðtun stað fæst til kaups. Minst 3 þús. kr. borgist við samning. Afgr. vísar á. 2-3 stúlkur getá fengið að læra karlmannafatasaum naeatu 2—3 mánuði. Föst atvinna yfir sumarið ef um semur. Upplýsingar í Vöruhúsinu. '1 » 3-4 herbergja ibúð óskast til leigs 14. maí í vor. — Borgan fyrirfram mánaðarlega ef óskast. — Afgr. vísar á. fæst með mjög vægu verði hjá Bröttugötu 3 b. G-wOjóni Ólaíssyni seglasammara gími 667 ««•: Auglýsingar,« sem eiga að birfast í VtSI, verðtir að aíbenða í siðasta- lagi kl. 9 1. b. útbomnðagian, spuunin út úr þeim óhróðurslopa, Bem hér hefir verið nndinn um nafn Júlíasar Júliníussonar. Ef einhver þeirra, sem lagt hafa vinnn og efni í þann lopa, þykj- aat geta „frætt“ menn um sann- leikann í þessu strandmáli, þá skora eg á þá að gera það opin- berlega; eg ætla mér ekki að sækja fróðleik til þeirra á bak við tjöldin. Eg skal sem sé fræða hr. Svb. E. um það, að ástæðan til þees að eg fór að skrifa um þetfca mál var ekki sú, að eg vildi afla mér e i n u m vitneskju um hver sann- leikurinn væri í því. Eg vil að sannleikurinn komi fyrir almenn- itigsyónir, hver sem hann er. En hiugað til hefir engina sannleikmr komið fram í greinum Svb. E. am þetta mál. Hr. Svb. E. sogir að sér skilj- ist það svo„ að eg æfcli að fara að gera Goðafosa-strandið að „náttúriega“ atviki. — Mér hefir nú ekki skilist það á greinum hr. Svb. E., að hann fceldi afcrandið yfirnáttúrlegt, jafnvel ekki ónátt- úrlegfc, effcir atvikum! — Aðrir láta eins og þetfca strand nálgist það að vera ein»dæmi í veraldar- sögunni. Eg sagði að það hefði verið TIl míMsisö Baðuómi opið kl. 8—8, Id.kv. til 10V, Borgarstjðnukriístorau kl. 1(1—1S; jog 1-S. BæjarfðgetaikrifitofaBi kL 10—12 ogl—6 Bæjargjaldke(iU3kiifu^.«a kL 10—12 og 1—B. ísianiisbaBki ki. 10—4, K. F. U. H. Akn. samk snnnud. 8'/,, si*A Livadakotsspít. Heimaóknsr'íimi k). 11—1, Landsbaakina kl. 10—8. LandísbðkaEafa 12—3 og 5.-8. Ífílfca 1—8. LandHsjóíur, a%r. 10—2 og S—ö. Lasiteiwlttö, v.d. 8—10. Helga d«ga 10—12 og 4—T Náttóragripasafn 1*/,—.21/,. PóatbfisiS 0—7, sunnnd. 8—1. Saruábyi£ÍiÍB 1—6. SijðrnawálteakrifstofuaiM opnar 10—4. Vífilsstaíahælið: heimaðknir 12—1. &jóðmoajaaaMð, sd., þd., fimtd. 12—8. óhapp. Óhappið gat stafað af ófyrirgefaalegu skeytingarleysi skipatjóra eða stýrimanns, eða þeirra beggja. Það fullyrði eg ekkert um. Hefi ekkerfc fullyrt um það, þó að eg ef fcil vill hafi mína skoÖHn á því máli. En hr. Svb. E. hefir skelt allri skuld á eitm mann, án þe*s að færa nokkur ötmur rök fyrir því en rangfærslur á opinberum skýrsl- um og staðreyndum. Að því hefi eg fandið. Hver maðar sem s&k- feldur er, á heimtingu á því að dómurinn aé rökstuddur. Iléfct- lætistilfinning almennings hlýtur lika að krefjast þess. Fleira hefi eg evo ekki að segja að þessu siani. Ef hr. Svb. E. vill skrifa um þefcta mál með rök- Bin, þá er Vísir fús til að ílyfcja greinar haas. — Ef hann akyldi r8iðast út af þeasari grein minni, eins og þeiirri fyrri, þá væri rétt- ara fyrir h^irn að bíða þess að honum rynni reiðin. Jakob Möller, Slysatryggingar. Æskilegast væri að allar vá- tryggingar væra innlendar,ííftrygg- ingar, eldsvoðatryggingar sjóvá- tryggingar o. s. frv. Sök sér er þó um þær tryggingar sem fáan- legar eru, þó bjá erlendum stoín- unum sé. En brýn þörf er á því að koma á innlendri s!ys»trygg- inga vegna þess að illmögulegter að íá hana hér á landi, þó leitað só til annara Ianda. A8 gera aðrar tryggingar inn- Iendar miðar mest að því, að halda ágóðanum,sem vátryggjandinn fær, í Iandinu 1 ssfcað iþess að það fé rennur nú fcií útkuda. Vegna þess, hvernig atvinnu- vegum okkar er hátfcað er hér miklu minna um slys, sem valda örkamlum en ekki ííftjóni, en ann- aretaðar. En þan fáu elys sem verða, verða menn að bera bóta- iaust og ef til vill verða ómagar alla æfi effcir það. Einn atvinnuveguriim okkar hefir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.