Vísir - 09.03.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 09.03.1917, Blaðsíða 4
\ ISIII Frá landssímanum. Hér eftir verðnr starfstími 1. íloltlis _A. stöðva landssímans — nema Yestmannaeyja — frá kl. 10 til 20 á sunnndögnm. Enn- íremur verðnr sunnudagastarfstími 1. fiokks JB stöðvanna — nema Siglufjarðar og Stykkishólms — og Vestmannaeyja frá kl. 10 til 12 og 14 til 19. Frá og með mánudegi 12. næstkomanda verður landssímastöðin i Keflavik aftur opin á venjulegum tíma. Reykjavikj 9. mars 1917. 0. Forberg. Merkúr. Félagar! Munið eftir ársskemtuninni í kvöld í Iðnó kl. 8% síðd. Skemtm efndin. því við til frekari skýringar, að e.s. „ísafold'1 hélt strandferðaáætlun sína miklu betur en búast hefði mátt við, þegar þess er gætt, að skipið hreppti í fyrstu tveiza ferð- nnum hafís mikiim íyrir Norður- landi og í haustferðunum mjög vonda veðráttn. Áræði og dugnaði skipstiórans yar og við brugðið. Reykjavik, 3. Mars 1917. Ó. J. Hvanndal. Aths. Vísir vill ekki neita að taka þessa vörn fyrir fjarverandi mann, þó hann getí ekki vegna ókunnugleika um það borið hvor þeirra J. J. eöa Ó. J. H. hafi rétt fyrir sér. Exi það skal tekið fram, þó að framanrituð grein víki eiginlega ekki að því máli, sem fyrirsögnin beudir til, að ég f*verð að fallast á það, sem var aðalefní greinsr J. J., að það sé öldungis óviðeigandi og landinu ekki vansalaust, að áfengissála, lögmæt eða óglögmæt, fari fram . á íslenskum skipnm. Umþaðskil ég ekki að geti venð skiftar skoð- anir meðan vínsala er bönnuð á íslándi og algert aðflutningsbann á áfengi. R i t s t j. MbubIí á morgun: Hilma Anderaen ungfrú. Majtha Strand húsfrú. Guðmnndur Egilsson kanpm. Steinnnn Briem húsfrú. Eiríkur Stephensen verslm. Guðm. Gnðmsndsson íshúav. Ceres Pað er enn óráðið, hvort Ceres fer norður að sækja salt, Heflr ataðið á því, að ekki hefir verið hægt að fá skipið vátrygt íþeirri ierð. Sendikennarl Holger Wielie byrjar fyrirlestra eína um sænska skáldið Almqvist í kvöld kl. 6. Verður fróðlegt að heyra um ttasn. Activ fór frá isafirði í gærkveldi. — Ráðgert er að skipið fari frá Hafnarfirði áleiðis til Vestmanna- eyja í kvöld eð& nótt. Gísli Jónsson fyr kenpm. í Borgarnesi, fer til Vastmánnaeyja með Activ. Verð- ur hann þar verslunarstjóri fyrir H. P. Duus. Lokadansleik beldur Skautaíélagið síðasta iaug- ardag í þsssum mánnði. Stephans-ijóðin. Allir ættu að eignast Stephans- ljóðin, sem fást i bókaverslunum og drecgir ganga með um bæinn tii sölu. Það ern sum fegurstu kvæðin, sem Stephau G. Stephans- son hefir orí. Heimboðsnefudin hefir gefið þaa út, til þess að hver maður geti eignast ofurlftið sýais- horn af kvæðnm þjóðskáldsins, sem nú verður bráðnm gestur ætt- jarðar smv,a,r.. Þar eru meðal annara þau kyæði hans, sem lög eru við og sungin verða áSteph- ans-kvöldnm. — Þeir sem eiga „Andvökur" fá þarna í viðbót tvö sérkennileg og fögur kvæði, aem ekki eru í þeim. Frágangurinn er hinn vandaðisti, sem tök eru á hér á landi, bæði óvenjulegur og fagur. Ljóðin eru skrautgripur, sem ætti að vera á hverju stofu- borði. ** Jarðarför frú Solveigar Eymundsson fer fram á morgun. 1000 krónur bárust landspítalasjóðnum í fyrra- dag frá ónefndam manni, var það látið íylgja gjöfinni, að hún væri áheit. Símskeyti befir að sögn borist nm að Fálkinn sé á förum frá Kaup- mannahöfn, með póst og ef til vill fraþega. Nýársnóttin var leikin í 15. siim í gær- kveldi, enn fyrir fnllu húsi. Heildverslun hefir birgðir af Nötagarni — Taumagarni Manilla. 1. O. Gr. T. Víkingur nr. 104. Fundur í kvöld kl. S1/^. Umdæmisstúkan heimsækir. Fjölmennið! Æ. t. Lítið hús sóln'kt, til sölu. Afgreiðslan vísar á. Hús óskast til kaups nú eða eeinna. Tilboð merkt „11“ ieggist á afgreiðslu Vísis. Pétur Magnússon yflrdénisrdgmaður Miðsfcræti 7. Sími 533. —Heima kl. 5—6. Oddur Oísiason jrfirx-éttarmálaflntnin^iisaaBisíf L&ufásvegi 22. Vaojal. heim* kl. 11—12 og 4—&. Sími 26. Bogi Brynjólísson yfirréttarmálaflutningsmaðnr. Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi) Skaifstofutimi frá kl. 4—6 e. m. Talsimi 250. Brunatryggingar, sa- og stríðsváíryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti — Tokími 254. Dei kgl. actr. Brandassnrance Comp. Váhryfgir: Hás, húsgögn, rðrur skk. Skrifstofutimi 8—12 og 2—8, Auaturstrnti 1. M. B. Kl«ls«u. Vísir er bezta auglýsingablaðið. Allskonar smiðajárn, flatfc, sívalt og ferkantað selur H. A. Fjeld- sted, Vonaretr. 12. [136 Morgunkjólar, iangejöl og þri- hyrnur fást alfcaf í Garðastræfci 4 (uppi). Sími 394. [21 Morguukjólar mesta úrval í Lækjargötu 12 a, [46 Fermingarkjóll er til söíu í Ingólfsstræti 10. ‘ [53 Grjót til sölu Hverfisgötu 72. [49 Pólerað npilaborð ósk- ast til kanps. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „SpiIabo?ð“. [60 Nokkur skátabelti enn óseldhjá Eggerí Kristjánssyni Grettisg. 44 a. [64 Sterkt og ódýrt skósólaeíni fæst í Söluturninum. [66 Ábyggiiegur drengnr, sem vill læra skösmíði, getur fengið pláss á skósmíðavinimstofu nú þegar. A. v. á. [47 Guðlaug H. Kvaran, Amtmanus- sfcíg 5 sniður og máfcar alekonasr kjóla og kápar. Saumar líka, ef óskast. Ódýrast í bænnm. [271 Vinaumaður óskast 14. maí næstk. á Lauganesspitala. [6 Kona til þvotta og hmngem- inga óskasfc. A. v. á. [28 Góða og duglega stúlfeu vantar í Kvennaskólani!, frá 14. msí og fram að síldartíma. [59 Dnglega uppyartingsstúlku vant- ar á flóabátinn Ingólf. Uppl. uœ borð hjá brytanam Kristmu As- mundsdóttir. [63 Tapast hefir nýailfarbúinn tó- baksbaukur. Finnandi skili á afgr. gegn fundarlaunum. [61 Tapast hafa upphlutsboíðar á. leið frá Klapparstig .19 inn Hverfis- götu að Bjarnaborg. Finnandi vin- esmlega beðinn að skiía þeim á Klapparstíg 19 gegn góðum fund- arlaunum. [65 Kensk í orgelspili er veitfc í Vonarstræti 12. [263 -------!----------------------------- Eitt herbergi án húsgagna ósk" ast til leigu 14. mai. Fyrirfra® borgun. Tilboð merkfc 515 legS' ist inn á afgr. þessa blaðs innan 5 daga. • Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.