Vísir - 09.03.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 09.03.1917, Blaðsíða 3
VISIR þó ieitt til nokkarra slysa. Það er botnvörpuagaútgerðin, Á botn« vörpungnm munu fleiri og færri slys hafa viljað til á hverju ári, síðan sú útgerð hófst hér álandi. Menn hafa mist fíngur, höndur, fætur og meiðat á annan hátt meira og minna. Og það haía menn eins og áður ar sagt orðið- að bera bótalaust. Á erlendum botnvörpungum eru allir menn vátrygðir fyrir slysum ®ins og allir verkamenn í verk- smiðjum erlendis eru vátrygðir fyr- ir slysum, víðast hvar að minsta kosti. Vátryggingunni mun vera hagað líkt og Iíftryggingu sjó- manna hér á landi. Þ. e. skjddu- trygging sem ekipaeigendur og skipsmenn greiða iðgjöld til. Ef skipsmaður verður fyrir slysi, fær hann skaðabætur úr sjóðnum, eftir þvi hve mikið hann hefir fatlast. Slíkri vátryggingu ætti að koma hér á sem fyrst. Æskilegast að stjórnin semdi frumvarp i þá átt íyrir næsta þing. Það mál á ekki að þurfa mjög langan undivbún- ing. En hvert þingið eftir annað hefir skorað á stjórniaa að taka öll vátryggingarmál til rækilegrar athngunar. Slysahættan á botnvörpungunum er mikla meiri en við nokkurn | annan atvinnnrekstur hér álandi. I Það er þvl ekylda löggjafarinnar að taka þelta mál alveg sérstak- lega til meðferðar og tryggja framtíð þeirra manna, sem fyrir slysum kunna að verða, með því að skylda þá og skipaeigendurna, sem aðaihagnaðinn. hafa af útgerð- inni, til að vátryggja þá. — Slys in eru, sem betur fer, ekki svo mörg, að það geti orðið tilfiunan- legur skattur. Ea þeim fer fjölg- andi eftir því sem botnvörpungun- um fjölgar og útgerðin er stunduð af meira kappi. Mál þetta er því áreiðanlega timabært, og vil eg að endingu skora á Háseíafélagið hér í Reykja- vík og 'Álþýðusambandið, að láta það til sin taka, og ganga eftir því að undinn verði að því bráð- ur bugur að koma á vátryggingu þessari. Jón Jónsson. Hafnbannið á Grikklandi. í síðastu ensknm blöðum er sagt frá því, að hafnb&nn bandamanna á Grikklandi standi enn, og sé nú mjög farið að sverja aðGrikkjum 18 febrúar fengu Aþenudúar ’/ia úr pundi af brauði á mann, en daginn áður var br&uð ófánanlegt. Matvæli sem fáanleg eru, svo eem káimeti hrisgrjónog makaróni eru seldar okurverði. Irlend inynt. Kbb. •/. Bank. Pó#tb. Steri. pd. 16,65 17.10 17,00 Fre. 60,50 62,00 62,00 DolL 3,54 3,65 3,75 Eimskipafél. og bannlögin. í 148. tbl. „Höfuðstaðarins“ birt- ist grein eftir Jónas Jónsaon frá Hríflu. Þessi grein hans inniheld- ur all-ósvifna árás á þann mann, sem ráðinn er Bkipstjóri á hið ný- keypta skip Eimskipafélagsins: „Lagarfoss“ Eins og kunnugt er, var þessi sami máður skipstjóri á e.s. „ísa- fold" þegar það var leigt til strand- ferða hér við land snmarið 1915. Gr. böf. fer nm það mörgum og stórum orðum, hvað ólögleg vín- nantn og vinsmygiun hefði þá ver- ið mikil á því skipi. En lang- | harðast tekur þó gr.höf á fram- | ferði skipstjóra sjálfs, að þvi er þetta snertir. Er honum þar bor- in á brýn hin megnasta óregla og þar með dróttað að honum því að hann bafi staðið illa í stöðu sinni. Það er auðskilið á grein hr. J. J. að hann er málavöxtum nauða ókunnar, en lætur of mjög leið- ast aí ó.'önnnm sögusögnum óhlut- vandra millibera. Af þessu leiðir það, að grein hans er eigi annað en rökfestaíanst orðaiálm. En eigi að síður verður eigi litið öðruvísi á, en að honum sé áhugamól að rýra mannorð skipstjðra þessa fyrir almeningi augum. En varlegra heíði það verið fyrir gr.höf. að afla sér réttari upplýsinga um mann- inn áður en hann reit óbrðður um hann. Mundi hr. J. J. vilja standa sem ós&nnindamaður fyrir opin- ber niðrusarorð sín um mann, sem hann að líkindum þekkir ekki nema af afspurn ? stip og miliömr eftir Charles fjgarvice. 97 Frh. fegarð hennar ekki við minn smekk ^jáðu nú til, ástin mín. — Það 6r sjálfsagt ekki kurteist, en þó sð eg hafi kynst henni ofurlítið °g hlustað á söng henna', þá hefi eg ®kki tekið eftir öðru en að hún er ■kgleg og hefir fallega söngrödd. ^Ostirnir okkar eru að segja að bað jafnist engin söngmær á við ^ana nema Patti og Melba, en Í*ehnan tima, sem hún hefir dval- ^ hjá okkur, er það alt önnur ^ödd og alt annað andlit, sem mér staðið fyrir hugskotsBjónum. , Siðan eg sá þig þarna niðri ^ ána hefi eg ekki hugsað um kvenmannsandlit, hversu leSt, «em það kynni að vera, og Qkki 1 eyrun að annari kyen- ■^hnsrj^i jjyag bljómfögur sem íiun y»,j. fall( Hún svaraði engu cm stund, en lagði hendurnar á vanga honum og sagði svo: — Þetta þykir mér í meira- I&gi undarlegt! Eu ef svo hofði nú viljað til að þú hefðir hitt hana fyrst — kann &ke þér heíðiþá ekk þótt vænt um mig? Oghvern- ig heídi það lika ást að geta ver- ið? Hún er svo yndisleg — eg get ímyndað mér það eftirlýsing- unni hennar Jessie. Haim fór að hlægja. — Þó að eg hefði aldrei séð þig elsku ída mín, þá var engin hætta á því að eg hefði felt ásí- arhng til ungfrú Falconer, aagði hann og brosti að alvörugefni hennar og einfeldni. — Hún er mjög frið stólka og elskuleg á sinn hátt, það akal gjarnan játað, en hún er ekki að mínu skapi alt fyrir það. Hún er oftast næreins og einhver myndastytta, eðá þá, stöku sinnum, eins og — nú — eitthvað svipað mjúkhærðu tígris- dýri í Iimaburði sínnm og höfuð- hreyfingum. Nei, það var ekkert hætt við, að eg yrði ástfanginn í henni, jáfnvel þö það hefði ekki átt að liggja fyrir mér að hitta elsknlegustu indælustu stúlkuna í veröldinni. — Og þér finst þú vera viss um, sannfærður um íað þú elskir mig og verðir aldrei annara hug- ar jafnvel þótt þú hafir séð og eigir eftir að sjá ótal stúlkur, sem eru þúsundsinnum fallegri en eg? spurSi hún hngsandi. — Já, það er alveg víst og áreiðunlegt, sagði haim og and- varpaði. — Ef eg væri eins viss um ást þína á mér eins og eg er um áat mína — en fyrirgefðu mér, góða, sagði hann svo, þ\ i uð hún hafði litið mjög aivarlega og næstnm hátiðlega á hann. — Þú mátt vora viss nm það sagði hún hæglátlega. — Eg mun elska þig alt til danðadags. Eg er sannfærð um það, en veit þó ekki hvernig á því síendur. Eg er sannfærð um &ð það er svona. — Það getur viljað til, að vegir okkar skilji — hann hló og tók fast í höndina á henni — en eg mnn ávalt elska þig. Mér finst eg hafa glatað einhverju — er það þetta hjarta mitt? — og get aldrei tokið það frá þér aftur. Það getur akeð að þú fáir leiðá Um skipstjóra þennan er það sannast sagt, að hann er einn af þeim allra gætnustn og duglegustu skipstjórum sem ísland á. Eg hefi ferðast með mörgum skipum og þar á meðal með því skipí, sem maður sá er hér um ræðir var skipstjóri á, get ég þess vegna borið hann saman við aðra stéttar- bræður hans. Þegar hánn var skipstjóri á e.s. „ísafold" á strand- ferðum þess hér við land, ferðað- ist eg með því skipi í 10 vikur. Get ég þar af leiðandi með góðri samvisku vottað það, að skipstjóri þessi stóð þá ágætlega í stöðu sinni, eins og fyr og síðar. Það mun nilega einróma álit þeirra manna, sem mest áttu undir strandferðum e.s. „ísafold" að því er vöruflutninga snerti, og eins hinna, sem ferðuðust með skipinu kringum Eandið, að flkipstjórinn hafði sýnt það, að hann væri fnli- komlega stárfi sínu vaxinn. Hann átti fullkomnum vinsældum að fagna raeðaí þeirra er kyntusfc honum, og flestir mnnu einmitt hafa óskað þess, að hann hefði áfram mátt stjórna strandferða- skipi hér við land. Það er því væntanlega allflestum fagnaðarefni að þessi skipstjóri skuli nú hafa fengið annað skip Eimskipafélags íslands til umráða. Meðmæli margra góðra íslendínga gæti hann fengið ef hann þyrfti þess með eða óskaði þess. Eg þatf svo eigi að fara um þetta fleiri orðum. Óhróður sá sem hr. J. J. frá Hrífiu vill með grein sinni vekja gegn væntauL skipstjóra á e.s. „Lagarfoss" fellur um sjálfan sig sem.hvert annað marklaust fleypur. Að Jokum vil ég aðeinsbæta á mér — hver kann að segja um það? Eg hefi bæði lesið og heyrfc um, að slikt ht.fi kornið fyrir — og það getur lika borið til að þú sjáir einhverja enn þá fallegri en. ungfrú Faconer — einhverja, sem kemur þér til að gleyma ungiings- stúlkunni, sem var að ferðast með þér um Heronsdalinn í aUsandi rigningu, — En ef svo ber und- ir, þá er óþarfi að vera að sagja mér frá því eða gera neinar af-* sakanir eða biðja fyrirgefningar. Já, það væri óþarfi að vera að segja mér það, því að þaðereitt- hváð hérna inni fyrir, sem myndi gera mér aðvart um það. Hún studdi hendinni á hjartað. — Þ4 mættir bara ekki láta migsjáþig — það er alt og sumt. Og eg — jæja—nú — eg mundi taka því með þögn og þolinmæði — ekki segja eitt einasta orð. — Eísku góðaí sagði hannlágt og alt að því með lotningu, því að hún var orðin náföl og augu hennar tindraðu. — Hvers vegna ertu að tala um þetta núna, ein- mitt þeg&r — þegar við höfum játað ást okkar hvort fyrir öðra? Heldurðu að eg reynist þér ótrúr?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.