Vísir - 11.03.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 11.03.1917, Blaðsíða 2
v I rT K A * | VISIR * Afgraiðsía bhvádias á H6t«l 2 % Isiand er opia fr& kl. 8—8 & £ hvwjnm degi. ]| Incgaogur frft Vallaritræti. » ± Skrifstofa & aa*aa atað, inng. » frá Aðaistr. — Ritstjórinn tii 2 viðtain frá kl. 8—4, | Simi 400. P.O. Box 887. § Prentsmiðjan A Langa- & veg 4. Sími 188. jZ. Aagiýsingam veitt móttaka * i Lai3ds3íjör»ttnni eftir kl. 8 Í ík kvöldin. ^ * V UPPBOÐ á söituðum trosíiski, eirniig á allskon- ar braki, ágætu eldsneyti, verður haldið mánudaginn 12. þ. m. kl. 4 síðdegis i Glasgow-portinn við Liverpool. Til miimia. ' Baðhásið opið Ki. 8—8, id.kv. tii 10*/.. BorgMstjónwkrifstofan kl. 10—12. !og i—s Bmjaríógetaskrifstofan kU 10—12 ogl— 6 Bæjargjr.ldkerauktifBt. . „a kl. 10—12 og 1—* ísiandsbanki ki. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk snnnnd. 8’/. síSí, LandakotaspU.'Heimsikaartimi kl. 11—1, Landsb&nkinn kL 10—0. Landsbókasafe 12—8 og 5—8. ÚtlÉs 1-0. Landísjóðnr, aígr. 10—2 og 5—8. Landssiminn, v.d. 8—10. Heiga dags 10—12 ok 4—7 N&tlúrugripasafu 1*/.—**/.. Póstkfigií 8—7, snnnud. 8—1. SamíbyrgðiE 1—6. Stjóra&nifeskrifitofarn&r opnar 10—4. VífiÍBstafahwiið: heimsóknir 12—1. ÞjóðmenjasaMð, sd., þd., firatd. 12—f. Hnngnr-ðiriðarinn. Hjálp Bandaríkjanna. tvær tegundir hefi eg fyrirliggj&ndi og sel með lágu verði meðan birgðirnar endast. Menn ern mjög sammál& nm það, að það hafi enga þýðingi, hvort Bandaríkin lendi í ófriðnum eða ekki, það geti engn ráðið um úrslitin. En þegar menn hugsa sig betnr um, verðu? niðurstaðan þó alt önnnr. Sim stendur er ekki barist með vopaum aðailega. Nú rekur óð-. um að þvi, að áhrif hafnbanns Breta á Þýskalaudi fari að hafa ábrif á ófriðinn. Sögnr þær, sem hingað berast um ástandið í Þýska- landi, eru að vísu ekki sem ábyggi- legaBtar, en eí þær væru sanaar, þá ættu Þjóðverjar ekki langt eftir. Þær eegja að aliuralmenn- ingnr í Þýekalandi svelti; her- mena, sem ekki eru undir vopn- um á vígvellinum, fái ónóga fæðu, en hermennirnir á vígvellinum séu vel haidnir, e f þeir fái þá skamta sem þeim hafi verið ákveðnir. En það er mjög dregið í efa. í Austerríki lýsti matvælaráð- herrann þar því yfir fyrstu dag- ana i febrúar, að siðasta nppskera landsins væri þrotin. Stjórnin hafði leitað hjálpar í Þýskalandi og fengið þau svör, &8 matvæli muDdu verða flutt bæði til Aust- urrikis og Þýskalands í mars- mánuði. Síðan ófriðurinn hófst hafa Mið- veldin aldrei verið eins illa stödd og nú, hvað matvælabirgðir snert- ir, og var þó látið vel yfir npp- skerunni í haust, hún talin miklu betri en næsta ár á undan. Kvik- fjenaðurinn hefir verið svo að segja strádrepinn, löndin orðin þyí nær kjötlaus og feitmetis- skorturinn afskaplegur. Þetto ústand hefir farið emá- Yeranandi frá því að ófriðurinn hófst. Því er enn haJdið fram, að bandamönnum muni aldrei takast að svelta Þjóðverja. Dm tíma hafa líklega flestar hintiausar þjóðir verið sannfærðar nm það. En Bretar hafa hert þYÍ meira G. Eiríkss, Lækjartorg 2. f*st með mjög vægu verði hjá Bröttngötu 3 b. G-nöjóni Ólsifssyni seglasaumara Simi 667. heldnr fund í Biiubúð miðvikudaginn 14. mars kl. 2. e. h. Nefndin í mjólknrmálinu leggur fram álit sitt. Rætt um fóðurkaup, Iágabreytingar o. fl. Afaráríðandi að eækja fuudinn. Stjórnin. Nýir nótabátar til sölu hjá Ásgeiri G. Stefánssyni í Hafnarfirði. sem eiga að birtast í VtSI, verðnr að afhenða í síðasfa lagl kl. 9 i. h. útkomnðaglna. á hafnbanninu og beitt hlutlausar þjóðir yfirgangi í því skyni að koma í veg fyrir matvælaflutning til Þýskalands. — Breska stjórn- in hefir sýnilega enn þá trú, að það verði að lokum flutningatepp- &n sem ráði úrslitunum. En nú er spurningin: hvorir verða fyr sveltir, Brotar eða Þjóðverjar. Kafbátahafnbann Þjóðverja á löndum bandam&nna er síða&ta örþrifsráð þeirra til þess að neyða bandamenn til að seinja frið. — Ef til vill hafa þeir gert sér vonir nm að Bandsríkin myndu snúast öðruvísi við því en raun varð á. Það er fullyrt af snmum, að þeir hafi vænst þess af Wileon, að hann mundi þröngva Bretum til að semja frið. En hvað sem um það er, þá afsaka Þjóðverjar kaf- bátahernaðinn með því, að hann sé neyðarúrræði til þess að bjarga þýsku þjóðerni frá glötun. Enski ofansjávarflotinn hefir lokað öll verslunarskip Þjóðvorja inni í höfnum og bindrað allar siglingar til þeirra. Þýski kaf- hátaflotinn er að reyna að höggva svo mikið skarð i breska versluu- arflotann, að hann geti ekki full- cægt flutningaþörfinni og jafnframt að hræða hlutlausar þjóðir frá því að sigla til Englands. Ef Bandarikin lenda í ófriði við Þjóðverja, þá hefja skip þeirra að sjálfsögðu aftur siglingar tii Bretlanda og þau verða þá vænt- anlega notuð mestmegnis til flutn- inga fyrir ófriðarþjóðirnar. Og upp i það skarð, sem þegar er höggvið í verslunarflota ófriðar- þjóðanna mundu þau fá öll þ ý s k skip *em nú liggja í höfnum Bandaríkjanca. — 0g það er vold- agur floti. Sextán stærstu skipin bera sam- tals um 300 þús. smálestir, en giskað er á að smálestatala allra þýskra skipa í Bandarikjunum muni nemaöOO þús. smál. Ef Bandaríkin fara í ófriðinn, er búist við að Brasilía verðí þeim samferða, og bætist þá þar álitlegur floti þýskra skipa við.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.