Vísir - 11.03.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 11.03.1917, Blaðsíða 3
V 7 S 1 R Þessi viðbðt myndi því ónýta eins til tveggja mánaða starf þýsku kafbátanna, og meðan þeir væra að vinna það upp aftar gætu Bandaríkin og Bretar bygt ný skip til að jafna tapið. Og hvað endast kafbátarnir lengi? Utan af landi, Símf'regnir. Vestm.eyjum í dag. Undanfarna tvo daga hefir verið gott sjóveðar og fiskafli ágætur. í dag var hve? fleyfca setfc ájflot, stór og smá, og reru allir, sem vetlingi gátu valdið og skiprúm íengu, karlar og konur, börn og gamalmenni. Smábátarnir þrí- og fjórhlóða sig rétt við landateiuana. Var veitt á hasdfæri á þeim og beit fisknrinn á jafnótt og öngl- innm var rent í sjóinn. Vélbát- «rnir fóru með linn og „reru“ lengra, en veiddu einnig ágætlega. Mislingavnir ern í rénun. Koklítið rajög *er orðið hér og sykurlaust með ölln, en von á sykri frá landsstjórniuni. Ljós- mefci er lítið, þ. e. olía á rafmagns- mótorinn. Hefir Ijóstíminn því verið styttnr og er nú slökt á öllum lömpum á miðnætti, en áð- ar iogsði alla nóttina. Érlead mynt. Kbh. % Bank. Pósth. Starl. pd. 16,60 16.70 17,00 Fr«. 60,25 61,00 62,00 Doll. 3,50 3,60 3,75 j aBW«MC«cwawaB^ i ■■wiiiiiiingrriniiwBMi ■mwww| ,]j Bisjarfréttir. || MmjbIí á morgun: Sigríður Rafnadóttir húsfrú, Þórarinn Þórariusson prestur, Kristin Guðmundsdóttir Msfrú. Ættarnafnið Aðils hefir Jón Jónsson docent tekið npp og fengið staðfesting stjórnarráðsins á því- „Eiríkur“ línuveiða gufuskipið, sem kom hingað ádögunum var upphaflega bygt /yrir Thor Tulinius og hét þá TSirikur, eins og nú. Tulinius seldi skipið norskn félagi, sem skírði það „Skolma". Þegar „Skolma sökk á Eyjafirði keypfci Otto Tnlinius skipið i sjónnm fyr- ir 3000 kr. Björgansrskipið Geir náði þvi npp. Var gerfc við það á Akureyri og því gefið gamla nafnið aftur. Siðan keypti Even- sen útgerðarmaður skipið og hann er nú eigandi þess. Kappskák var háð innan félags í Taflfé- lagi Reykjavikur 13.—28. febr. af 13 félagsmönnum, sem skiffcusfc í 3 flokka og voru tvenn verð- laun veitt hverjum flokki. 1. verð- laun í 1. flokki hlaat Sfcefán Ólafs- son, 1. verðl. í 2. flokki Erlendur Guðmundsson og 1. verðl. i 3. fl. Jón Arnórsson. Eggert Guðmunds- son fékk 2. verðl. í 1. fl., Ágúsfc Pálmason i öðrnm og Haraldur Sigurðsson í þriðja. Verðlaunin voru heiðurspeningur og átta krónur. Skákþingið hefst 24. þ. m. Hverabrauð. Þegar landsstjórnin er nú búin að hækka biaaðverðið verða menn að fara að reyna að hjálpa sér sjálf- ir. Guttormnr Jónsion, smiðar, hefir gert tilraun með að baka brauð í gnfu og fallyrðir að með litlum tilkostuaði sé hægt að baka 600 brauð á dag við hita úr minni hvernum í „Laugunum“- Hvera- bökuð brauð þekkja margir, en sú bökunaraðferð er önmar en Gnttorms. Ætlar hann að ieita tíl bæjarstjórnar eða dýrtíðar- nefndar, til að fá stnðning til til framkvæmdanna. Væntanlega athagar bæjar- stjórnin málið grandgæfilega, áð- ur en hún vísar því frá sér, því ekki er það litils veit ef hægt er að fá hitann til brauðabökun- arinnar ókeypis. Jón Jónsson póstnr í Galtarholti kom til bæjarins á Ingólfi síðast." Jón var ð klnkkatíma á ferðinni frá því að hann fór að heiman og þang- að til hingáð var komið og hefir sú leið líklega aldrei verið farin á skemri tíma. Aetiv kom til Hafnarfjarðar í fyrrakvölð. Meðal farþega frá ísafirði voru Magnús Túorberg, stöðvarstjóri og Signrjón Jónsson, frkv.stj. Orustan við Somme verðnr sýnd i Gamla Bíó i kvöld og næstu kvöld. Mynd þessi er ólík öllnm ófriðarmynd- nm sam bér hafa verið sýndar, því hún er tekin af ajálfum víg- vellinum, þar sem allar hörmung- ar og ógnir ófriðarins sjásfc í sinni dægilegustu mynd. Ófriðar- þjóðirnar vildu lengi vel ekki leyfa að slíkar myndir væru tekn- ar og á kvikmyndum sást þvíal- drei neifct annað en heræfingar og gamlar rústir fyrir aftan „eldlín- nna“. En síðar h&fa þær látið taka myndir af vígvellinum sjálf- nm. Og sjóvíkingar Þjóðverja taka nú myndir af skipnnum sem þeir sökkva. Þjóðverjar koma myndum sínum ekki frá sér, en myndir bandamanna hafa flogið um allan heim. Myndin sem ntt er sýnd í Garnla Bíó er af ægi- legustu ornstnnni sem ,háð heflr verið, ef til vill að Verdun-orust- nnum undanskildatn. Mynd þessi var sýnd í Khöfn í sjö vikur samfleytt, frá 26. nóv. a. L fcil 6. jan. og 4 sinnum á dag. Skipsfcrand. Danskfc seglskip, þrímasfcrað, sem kom í fyrrinótt, rak upp í klettana austanvert við battaríis- garðinn i morgun. Liggur skip- ið fáa faðma frá landi og bagg- ast ekki, enda er kvifca lítii þar. Skipíð heitir „Aliiance" og er skrokkurinn úr járni. Það var á istir og miliönir eftir $|harles ^arvice. 99 Frh. kyrt og hljótt, þá settust þau við kirkjurúsfcirnar gömlu og töluðu liðna tímann, sem þeim fanst ekkert vera, um líðandi stund, «em þeim fanst eins og einhver töfraheimur, og um framt[ðina,«em ©kki átti að verða þeim annað en Sfisludraumur. Áatin náði æ fastari töknm á við þðssa samfandi, svo að bau gleymdu himni og jörð og ðllu umhverfia sig. Stafford fauBt '^Ver sú stund fánýt og einskis ^drði, sem hanu ekki dvaldi hjá 'onusta sinni. Eu hvað fanst ída? Nú—jæja! ^Ver vill dirfaifc að leggja fyrsfca ^tarþrá kvenmannsius á vogar- fkálör? Húu lifði að eius í von- að fá aS sjá hann — að f-i að V0ra hjá honuin og fiuna ástarat- lot hans — og að minnast hans og hugm um hánn, þegar hann var fjarverandi. — Því að Iífið sjálffc fanst henni ekki vera annað en þessi maöar, sem komið hafði til hennar. þreif hjartað úr barmi hennar og lét sitt í staðiun. Þau sögðu hvort öðru alla skap- áða hluti. Stafford vissi um alla undanfarna æfi heunar áður en þan sáust, um hvert atvik og hvert atvik og hvcrja dagvenju í húsi hennar og hvernig hún stjórn- aði heimilinu og hinsvegar frétti húa alfc af honum, sem við bar í þessari dýrðlegu hö!l, sam Sir Sfcefán var svo hæverskurað nefna sum&rbústað sinn. Þeim varbáð- um mikið yndi að þessu og ída v.rtist loks orðin jafn kunnug öll- um gestunum á þessum sumarbú- stað og allri þeirri hátfcsemi eins og hún hafði kynst þeim öllum persónulega. — ÍM ættir ekki að yfirgefa gesti jþína svona oft, sagði hún einu sinni í spaugi kvöld eitt, sem þau sátn í hvamminum hjá ánni. — Heldurðu »ð þeir taki ekki effcir fjarveru þinni og furði sig á, hvert þú sért alí af áð fars? — Og ekki held feg það, svar- aði hann, — enda stæði mér á sama íþótt svo væri. Mér þykir það eitfc verst, að eg gæti ekki fundið þig oftar, þvi að í hvert ekifti, sem eg fer frá þér, þá fcel eg tímana þangað til að eg fái að ejá þig aftur. Eu eg vona fast- lega að fiestir eða ef ekki all- ir gestirnir, fari nú bráðnm að hafa sig í bnrtu. Þeir eru nú flestir búnir að dvelja þessar vana- lega tvær vikur, en margir þeirra eru á ferðinni fram og affcur og eru það einknm kaupsýslunar- mennirnir. F&ðir minn situr átali við þá tímum samau á hverjum degi og [virðist svo sem þefcta nýjasta fyrirtæbi haDs sé komið vel á veg. Það er járnbrautar- lagning einhverastaðar í Afríku ög eiga þeir hlut i henni allir þeasir stórgróðamenn — GríTen- berg, Beltonarnir, Wir6ch, feíti baróninn þýski og fleiri. Eg veit ekki hvers vegna faðir minn ©r nð amsfcrast í þcssu, en eg heyrði einn þeirra segja, að hann byggisit við að græða hálfa aðra miljón á því. Eins og hann sé ekki nógu ríknr samt! — Hálfa aðramiljón! sagði hún. — Sbárri eru það nú peningarmr Eu hvað það væri hægt að gera margt fyrir helminginn af því, eða fjórða eöa jafnvel tianda partinn! — Og hvað heldurðu, að þú, mundir þá helst vilja gera? spurði hann. Hún hló við. — Fyrst held eg að eg víldí kaupa eitthvað fallegt handa þér sagði hún, og svo skyldi eg láta mála húsið okkar upp aftur. Nel, eg skyldi láta gera við glrðinguna og bogagöngin, en kanske það væri þð ennþá nanðsynlegra að mála húsið innan og dyfcta að þvL Þarna sérðo, að það er svo margí sem eg gæti gerfc við þesaa pen* inga, að eg veifc ekki hvað eg á helst til að taka. — Og þú skalt geta komið því öllu í framkvæmd, sagði hann og lagði handlegginn um mifctið á henni. — Sjáðu til, ída! Eg hefi verið að hugsa um okkur sjálf — — [Hugearðu þá nokkurntíma um .annað? sparði hún næatam ósjálfráfct.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.