Vísir - 11.03.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 11.03.1917, Blaðsíða 4
VISIR Drengir óskast tll að selja gamanvísur i ðag. Upplýsingar á afgr. Rjúpur á 35 au. stk. selnr Nic. Bjarnason. Anglýsið i VlsL Hús óakast til kaups nú eða eeinna. Tilboð merkt „11“ leggist á afgreiðslu Vísis. Iláar iófur til söln — 2 pör. Semje má við Lárus Arnórsson Túngötu 20. Heima kl. 5—8. leið til VestHrheimseyja með se- mentsfarm fiá Danmörku, en leki kom að því og leitaði það þyí hingað. „Þ6r“ kom bingað í gær, og lagðist inn við Eirkjusand, en hafði þar stutta viðdvöl. Lögregluþjónn var sendur ínn eftir og átti hsnn að hafa eftirlit með skipinu, en komst ekki um borð. Lögreglu- stjóri fór þá sjálfur í bifreið inn- eftir, en það varð jafnsnemma, að hann kom þangað og Þór fór. — Síðan hefir ekki frést til skips- ins. En einhver óljós grnnur leikar á því að það hafi ekki ver- ið alveg „tómt“. Flaggað er í stjórnarráðina og Ííáskól- anum i tilefni af því, að rikis- erfinginn danski á afmæli og verð- ur royndugur í dag. Veðrið í morgua t Loft- 1 vog. Átt Magn Hiti Veatm.e, 564 N 8 — 0,8 Rvík . . 592 NNA 8 1,0 Isafj. . . 654 N 7 5,0 ákure.. 556 NA 2 1.4 Grímsst. 205 N 3 5,0 Seyðisfj. 602 NNV 6 3,0 nórah. . 364 S 3 4,6 Xagn vindsins : 0 — logn, 1 — and- ari, — 2 — kul, 8 gola, 4 — kaldi 5 — ■nnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7 - snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — ís*oiujur, 10 — rokbtormur, 11 — oísa- seður, 12—íárviðri. Pata/biiðin simi 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er l&ndsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatn&ðir, Húfar, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fL o. fl. Stórt úrral — vand&ðar vörur. Best að kaupa í Fatabúðinni. Vcrðlagsnefndin nýja reið úr hlaði með því að leggja blessun sina yfir hækk- unina á brauðverðinu, og má segja að öllu sé öfugt snúið, en ekki á nefndin sök á því. „<Mr“ björgunarskipið fór héðan í gær- kveldi austur undir Meðalland til að reyna að ná út breskum botn- vöipungi sem þar strandaði í fyrradag. Menn höfðu allir kom- ist af. ölaíur ísleifsson Iæknir á Þjórsártúui kom til bæjariea í fyrradag. Segir horfur um skepnuhöld sustan fjalls ágæt- ar, tíð ágæta og baga nóga síðan um miðjan janúar. Rjúpur hafa veTÍð seldar hér í bænum á 30 til 40 aura undanfarna daga Eru menn óvanir slíku gjafverði á matvælum enda var aðsóknin svo raikil þar sem 30 aura verð- ið var, að ekki þótti eigandi á hættu að auglýsa „Vísi“, því að þá mundi ekki verða komiðt hjá Jarðarför frú Solveigar Eymnndsson fór fram frá Fríkirkjunni í gær. Frí- kirkjnprestnrinn flutti húskveðju og likræðu. Svanurinn frá Breiðafirði liggur hér við bafnargarðinn og gefst mönnum tækifæri til að skoða hann. Eitt einkennilegt munu menn reka auguu í. Á nafnspjaldinm stend- ur: „Svanur Stykke»holm“. Halda sumir að það sé nafn Bkipasmiða- stöðvarinnar, sem skipið var smíð- að í, eða „eitthvert dansfet kota- hverfi sem það hafi komið frá úr smíðnm“. — Varla hngsanlegt að það eigi að þýða „frá Stykkis- hólmi“. Vísir er bezta auglýsingablaðið. Heildverslun hefir birgðir af Nðtagarni — Taumagarni Manilla. Munlð eftir að eg úivegs bestu I sérlega hljómfögur og vöuduð. Loftur Ciuðmuadssoa „Sanitas“. — Smiðjustíg 11. Sími 651. Box 263. Þorl. Þorleifsson ljósmyndari Hverfisgötu 29 tekur allar tegundir Ijósmynda, omækkar og tekur eftir myndum. Ljósmyndakort, gilda sem myndir sn að mun ódýrari. Ljósmynda- tírni er írá kl. 11—3. Tek einnig myndir heima hjá fólki, ef þess er óskað. p LðSIEHS Pétnr Magnússon yílrciðiuslög'inaðnr Miðatræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Oöðnr Gíslason ySrréttariDáluilatniiiggmaSar Laufásvegi 22. Vonjul. heima kl. 11—12 og 4—6. Sími 26. Bogi Brynjólísson yiirréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa í Aðalstreeti 6 (uppi) Skjifstofutírai frá kl. 4—6 e. ra. Talsími 250. ?áTR76BIN6AB Brnnatryggingar, sa- og stríðsvátryggingar A. V. Tuiinius, Miðstrnti — Tnlslœi 254. Det kgi. octr. Branðassnrance Comp. Vétryjgir: Hús, húsgðgn, rörur alíik. Skrifstofutimi 8—12 og 2—8, Austurstrœti 1, N. B. Kislsea, Til leigu óskast eftir 14. maí eð& seinna, tvö her- bergi með góðnm húsgögnum og sérinngangi, helst með sérstökum síma. A. v. á- l KENSLA Kenela í orgelspili er veitt í Vonarstræti 12. [2635 HÚSNÆBS 2—3 herbergi ásamt eldhúsi helst í vestutbænum óskast 14. maí. A. v. á. [68 TAPAÐ-FUNDIÐ KögraSur, svartur silkisjalklút— ur tapaðist við fríkirkjuna — við jarðarför frú Eymnndsson. Skilist á Njálsgötu 18, (80 VINNA Gaðlaug H. Kvaran, Amtmanns- stig 5 sniður og mátar alskonar kjóla og kápur. Saumar líka, ef óskast. Ódýrast í bænnm. [271 Vinnumaður óskast 14. maí næstk. á Lauganesspítala. [6 Kona til þvotta og hreingern- inga óekast. A. v. á. [28 Tvær ungar stúlkur frá góðu heimili ósfea nú þegar eftir vist í góðu húsi fram í júní n. k. — Uppl. í Bárunni. [74 Kanpamaður og kaupakona ósk- »8t á gott heiroili í Borgarfirði. A. v. á. [70 Hraust og dagleg stúlka ósk- ast strax á lítið og gott heiroiti Hátt kaup. A. v. á. [77 Nokkur skátabelti enu óseldbjá Eggert Kristjánssyci Grettisg. 44s- [64+ Allskonar smíðajárn, flatt, sivalt og ferkantað selur H. A. Fjeld" sted, Vonarstr. 12. [136' Morgunkjólar, Jangsjöl og þri* hyrnur fást altaf i Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21* Morgnnkjólar mesta úrval í Laekjargötu 12 a. [46 Sveinn Jónsson í Doktorehúsin® hefir hns og lóð tif sölu. [73 Aktýgi notuð ósbast til kaups- A. v. á. [69'' FermÍDgarkjóli til sölu Kirkjú' stræti 4 (efra loft). [7^ Morguukjólar íást ódýrastir 4 Nýlendugötu 11 a. [7* Kaupid VisL Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.