Vísir - 16.03.1917, Síða 3

Vísir - 16.03.1917, Síða 3
VISIR Nýju gardínutauin verða tekin fram í dag UPPBOÐ veröur haldiö á 15000 stykkjum af Rjúpum viö bæjarbryggjuna á morgun kl. 1 eítir hád. sem bæjarstj. keypti síðastl. ár. að undanskyldu því, sem taka þ&rf undir götu. Verð ákveðist af matsnefnd. — Lóð þessa ætlaði Th. J. að kaupa af fyrri eiganda í fyrra, en bæjarstj. ákvað þá að jaota fork&upsréttinn. Hafuarlóðirnar H. Benediktsson, Porsteinn Jóns- 3on og h.f. Bræðingur hafafengið leigurétt á lóðum á hafnarupp- fyllingunni. Bráðabirgðalán. að upphæð 40 þús. krónur til tveggja mánaða þarf hærinn að taka til að standast nauðsynleg útgjöld til þess tíma er aukaút- svör 'fara að greiðast. Lintaka ' þessl var samþykt á fundinum. Vörubirgðirnar. Þann 18. þ. m. hafði vorið út- hlutað kolamiðum fyrir samtals 745‘/n smál. af bæjarkolunum og hafa þá verið eftir af þeim um 800 smál. Auk þess hafði h.f. Hol og Salt selt 74 smál. af kol- um til iðnaðarfyrirtækja í bænum. Sama dag höfðu verið afhentir sykurseðlar fyrir 26V2 smál., en k&upmenn höfðu að eins aolt 17 ■málestir af sykri, síðan seðla út- býtingin hófst. Steinoliuseðlar höfðu verið af- hentir fyrir 21214 lítrum af olíu -«n kaupmenn selt 14900 lítra. — Af oliubirgðum bæjarins hafa þá verið eftir um 7000 Iítrar óávís- að, en voa um viðbót. Brauðverð. Borgarstjóri las upp bréf frá verðlagsnefndinni, um brauðverðið, sem samþykt var að birta opin- berlega (bréfið er birt á öðrum ■tað hér í blaðinu). — í sam- bandi við þetta skýrði borgaritj. frá því, að lögin um þyngd brauða væru enn óstaðfest, en að leitað mundi verða staðfestingar sím- leiðis. Ennfremur skýrði borgarstjóri frá því, að sú ákvörðun bakara, ' að hætta að láta umbúðír um brauð, væri ekki gerð í aamráði við sig og heldur ekki lækkun á sölulaunum útiölumanna branða. Því hefði verið haldið fram af bökurum, að nmbúðirnar hlytu að hækka brauðverðið að mun, um- búðir um hvert heilt brauð kost- uðu þá 5 aura og aðrar umbúðir þar eftir. Kvaðst borgarstjóri þá hafa spurt, hvers vegna þeir hættu ekki heldur að láta um- búðir um brauðin. Siðau hefði það verið athugað, að engin fyrir- mæli væru til um umbúðir um brauð, og hefði því verið samþykt að bakarar þyrftu ekki að láta umbúðir um brauðin. Hverabökun brauða. Samþykt var að verja alt að 1000 kr. til tilrauna með hvera- bökun brauða hér í Iaugunum, samkv. erindi Guttorms Jónsson- ar þar að lútandi. Borgarstjóra falið að sjá um framkvæmdir. Bafmagnsiuálið. Tillögur rafmagnsnefndar, sem birtar voru hér í blaðinu.á dög- unum, voru samþyktar eftir all- langar umræður, að viðhöfðu nafnakalli, fyrri tillagan með öllum atkv. gegn 1 (Þorv.), Jör- Br. greiddi ekki atkv. — Þorv. vildi láta bæinn halla sér alger- lega að Soginu. Eu nú verður fyrst fengin kostnaðaráætlun mm litla stöð við Elliðaárnar. Síðari tillagan samþykt með öllum greidd- um atkvæðum. V IstÍF og miliönÍF eftir gharles fj$arvice. 104 . Frh. — Það veit trú mín, að eg held- að þú ætlir að gera mig ærðan, sagði hann og reyndi aðbælaniS- nr reiði sin». — Þú segir beint npp í opið geðið á mér og án þess að fyrirverða þig, að þú hafir fengið ást á syni míns gamla íjandmanns, að þú viljir fá að giftast honum — og þú biður mig »ð hjálpa þér til þess að — að 'sleppa réttlátri hefnd minni, — að bota yfirburði mína til þess að ferækja í hann, að neyða hann — Hamingjan góða! Gerirðu þá ®bgan greinarmun á réttu og röngu ^ða ertu gersneydd allri hævesku ^lri sjálfsvirðingu ? Hann hvesti á hana augun “^öskuvondur, en hún brá sér ’^vergi 0g horfði róleg framan í íiaiuj — Fyrir svo sem hálfam mán- uði hefði eg sjálfsagt lagt sömu spurningu fyrir sjálfa mig og með eins miklum ákafa eins og þú gerir nú, en nú get eg það ekki. Þetta er orðið of alvarlegt til þeis. — Of alvarlegt? Attu við að — — — Eg á við, að eg sé búin að fá svo sterka ást á honum og unni honum svo heitt, að lifið án hans-------- — Það varðar mig ekkert um — það veit sáj sem alt veit. Og hvað sem því líður, þá verðurðu að sætta þig við að lifa án hans, því að ekbi dettur mér í hug að hjálpa þér til að krækja i hann, sagði hann grimdarlega. — Hann Stafford Orme, — sonur Stefáns Orme! Ekki nema það þó! Nei, fyrir 'alla muni, láttu þér ekki koma slíkt til hugar, Maude! — Sjáðu nú til! Eg skal reyna að stilla mig og [tek aftur alt, aem eg var að segja — en þú geng- ur alveg fram af mér og gerðir mér i meira lagi hverft við, það skal eg játa. En þú ert undar- leg stúlka og talar oft þvert um huga þinn og það svo alvarlega, að og missi alla stjórn á mér. Minstu nú ekki á þetta framar og láttu þér ekki detta aðra eins fjarstæðu í hug. Hún stóð upp hlæjandi, gekb til hans og lagði höndina á hand- legg hans. — Kæri faðir minn, sagði hún lágt, en röddin titraði eins og hún ætti erfítt með að hafa stjórn á tilfinningum sinum. — Þú veist ekki, hvers þú krefst af mér. Þú veist ekki hvað ástin er og þú veist ekki hvernig eg er, enda hefi eg ekki vitað það sjálf fyr en núna seinustu dagana, Nþegar sannleikurinn birtist mérsmáttog smátt og sýndi mér hjarta mitt eins og það er, þetta hjarta, sem eg hélt einu sinni, að aldrei gæti orðið snortið af ylgeislum ástar- innar. Ea sú fásinna! Eg var að leika mér að eldinum og hann hefir læat aig um mig. Húu studdi annari hendinni á barminn og tók fastara með hinni um handlegg* inn á föður sínum, en brjóstið gekk upp og niðar af geðshræringu. — Eg hefi nú leitað þín, faðir minn. Flestar stúlkur leitá athvarfe hjá móður sinni, en eg áeagamóður- ina. Eg flý til þin vegna þess að ef hefi ekki önnur úrræði, og svo segir þú mér að bætta alger- lega að hagsa um þessa fjarstæða Heldurðu kannske, að eg hafi ekki reynt að herða hugann og brynja hjartað gegn þessari til- finningn, sem gripið hefir mig ó- vara og læðst að mér eins og þokuslæðingnr, sem alt í éinu um- lykur mig svo að hvergi sér út úr? Eg hefi baristj á móti henni fremur en nokkur annar kvenmað- ur hefir strítt við ást sína. Fyrsta daginn — daginn, aem hann reii mig út á vatnið — ja, þ ú manst sjálfsagt ekki eftir þeim degi, en e g — eg get víst gleymt honum — fyrsta deginum sem hjarta mitt hneygðiat að houum, eg reyndi að hæðast að vanmætti minum og kallaði sjálfa mig einfeldning. Og eg hélt líka, að mér hefði tek- ist að buga þassa tilfinnings, eu mér, skjöplaðist. Hún hafði þegar gagntekið sálu mína og magnaðist dag frá degi, svo að í hvert skifti sem eg sá hann álengdar eða heyrði hann tala, þó ekki væri nema til hundsins, þá fór um mig hrollur og eg titraði öll. Vertu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.