Vísir - 16.03.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 16.03.1917, Blaðsíða 4
YISIR Branðverðið. Eftirfarandi bréf verðlagsnefnd- arinnar var ákveðið að birta opin- berlega á fundi bæjarstjórnarinn- ar i gær. Reykjavík, 10. mars 1917. Hér með leyfam vér oss að vekja athygli háttvirtrar bæjar- stjórnar á því, að þar sem Bakara- félag Reykjavíkur auglýsir hækk- að brauðverð 9. þ. m. og kveðst gera það „í samráði viðverðlags- nefudu þá ber að skilja þessi um- mæli svo, að verðlagsnefnd lýsti yfir því, að hón mundi að svo atöddu láta brauðverð bakara af- skiftalaust, ef það færi ekki fram úr því, sem nó er auglýst. En só yfirlýsing verðlagsnefnd- ar var þó bundin því skilyrði að brauðin hefðu þá þyngd, sem bak- arar hafa sjálfir gefið upp, semsé — nýbökuð brauð: V, rógbrauð 3 kg. V. - I1/*- Vi franskbrauð 0,55 — 7* — 0,275— sigtibrauð 0,7 — sórbrauð 0,35 — F. h. Verðlagsnefndarinnar G. Björnson. Jón Sívertsen. Til borgarstjórans í Reykjavík. Bnjarfréttir. ]k h * ifmæli á morgun: Einar Magnósson stud. art- Anna Kr. Sigmundsd. ekkja. Guðríður Þórðardóttir hósíró.® Arndís Björnsdóttir versl.mær. Guðm. Hannesson málafærslum. Theodor Jensen var endurkosinn reikningshald- ari Baðhósreikninganna, á bæjar- stj. fnndi í gær. „Alliance" komst á flot í gær, eins og gert var ráð fyrir hér í blaðinu. Vorþrá heitir nýtt sönglag (serenade) eftir Loft Guðmnndsaon, kom á markaðinn í gær; frágangur prýði- legur. Es. Kora kom hingað í gærkveldi frá Englandi með kolafarm til h.f. „Kveldólfuru. Tínbirgðlr afar miklar fundust að sögn inni I Viðey í gær. Voru það undir 100 pokar með vínflösbum ■og auk þeas kassar og brósar. — Halda menn að þar muni vera „dótið", sem Vísi var sagt að væri verifl að flytja þar í landór Þór á dögunum. Tryppi óskast til kaups. Tilboð am verð og aldur sendist „Visi“ merkt „Tryppi". Areiðanlegan dreng vantar mig til snóninga á rakarastofunni í Austuræti 17. Eyjólfur Jónsson. Atvinnu óskar vauur verslunarmaður, ung- ur og reglusamur. Ágæt með- mæli fyrri húsbænda fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefur Fáll Ólafsson, Vonarstræti 12. Kraks Vejviser 1917, ónotaður, til sölu. Uppl. í síma 177. Laukur fæst í heildsöiuverslun A. Guðmundssonar. YiögerS á ijiesíi tek eg að mér út marsmánuð. Jóhs. Norðfjörð. Bankastræti 12. JET a t a Li li ð i n simi 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Hófur, Sokk- ar, Háletau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — Tandaðar rörur. Best að kaupa i Fatabóðinni. 2-4 herbergi og eldbós óskast tii leigu 14. maí eða 1. okt. P. Leifsson Ijósmyndari Grundarstíg 3. Heildverslun hefir birgðir af Netagarni — Taumagarni Manilla. Mnaið eftlr að eg útvega bcsta OrpMariiin i Fiio sériega hljómfögur og vönduð. Loftur ðuðmuaássoM „Sanitas". — Smiðjustíg 11. Sími 651. Box 263. Þorl. Þorleifsson Ijósmyndari Hverfisgötu 29 tekur allar tegundir Ijósmynda, nmækkar og tekur eftir myndum. Ljðsmyndakort, gilda sem myndir m að mun ódýrari. Ljósmynda- tími er frá kl. 11—3. Tek einnig myndir heima hjá fólki, ef þess er óskað. ¥ÁTR7G6IN6AR Brnnatryggingar, sœ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrnti — Tnliimi 254. Det kgl. octr. Branðassnrance Comp. VAtryBgir: Hús, húigðgn, vOrur akk. Skrifatofutimi 8—12 og 2—8, Austurstrasti 1. N. B. NU1c«b, | TAPAÐ-FUNDIÐ | Steinhringwr tapaðist fra Stýri- mannaskólanum að Holtsgötu. Skil- ist i Stýrimannaskólann gegn fundarlaunum. [133 Tapast hefir brjóstnæla með kvenmansmynd. Finnandi beðinn að skila henni Laugav. 20 B uppi. [132 Tapast heíir peningabudda (15. þ. m.) með 15 kr. ásamt fleiru, hjá Landakotsspítalanum. Finn- andi er vinsamleða beðinn að skila henni til priorinnunar á spitalan • nm. [131 Peningar fundnir. Vitjist á Hverfisgötu 32 (kjallaranum) gegn fundarlaunum. [130 Budda me8 peningum fandin á vanhúsi við Vesturgötu 22. — Vitjist þangað á 1. loft. [136 Góð íbúð óskast til leigu 14. maí, áreiðanleg borgun. Tilboð merkt „55“ sendist afgr. Vísis. [129 Gott herbargi í miðbænum til leigu nó þegar. A. V. á. [135 * Kaupið VisL Fólagsprentsmiðjítn. | VINNA Guðlaug H. Kvaran, Amtmanns- stíg 5 sniður og mátar alskonar kjóla og kápur. Saumar Iíka, ef óskast. Ódýrast í bænum. [271 Vinnumaður ósbast 14. maí næstk. á Lauganesspitala. [6 Hraust og dugleg stólka ósk- ast strax á lítið og gott heimili Hátt kaup. A. v. á. [77 Stólka óskast í vist. Upplýs- ingar í Austurstr. 18. [120 Stúlka í vist am íengri tíma. Uppl. gefur Þuriður Bárðardóttir, Aðalstræti 9. [133 Ábyggilegur drengur, sem vill læra skósmíði, getur fengið pláss á skósmiðavinnustofu nú þegar. A. v. á. [134 r KENSLA 1 Kensla i orgelspili Vonarstræti 12. er veitt í [263 r KAUPSKAPUB Allskonar smíðajárn, flatt, sívalfe og ferkantað selur H. A. Fjeid- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þri* hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar mesta órva! í Lækjargötu 12 a. [46 Morgunkjólar fást ódýrastir & Nýlendngötu 11 b. [71 Ostar, Síld og Sardínnr er besta kaupa í dýrtiðinni inn á Langaveg 19 Björn Sveinsson frá Stykkishólmi. [82t Epli og Appelsínur eru enn til á Laugaveg 19. Björn Sveinsson frá Stykkishólmi. [90 Fermingarkjóli til sölu á Breeðra* borgarstíg 38. [111 Gott en ekki mjög stórt ibóðar- hós óskast tii kaups eða leigu frá 14 maí. Tilboð merkt 122 send- ist á afgr. Aísis. [119 Fóðursíld til sölu hjá li. P. Leví Reykjavík. [66 Timburskör — eða þessk. ófc- hýsi. þó Iélegt sé, — 4X5 al. eðfö stærri óskast til kaups eða leigu* A. v. á, [93 Tækifærisbaup: Kjóil og káp» til sölu á Lindargötu 9 B. j [127 til söiu á Vita' [123 Nýr möttull stíg 7. Silkitejóll, dömuór með festi sölu á Óðinsgötu 1 niðri. [l25 Grjót til sölu á Hverfisg.72. [ljjjj Allskonar nótur (Vorþrá o. fl*í Nótnapappír, nótnapappír og nóto^' pen nar og blek í Hl jóðfeerahú si R vík' ur Pósthússtr. 14 (hornið á Templ' arasnndi). Opið 10—7. Sími 6ð6*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.