Vísir - 29.03.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 29.03.1917, Blaðsíða 2
VISIR II Él itoí rafTft ifjVdfc ™ ™ ™ »1 ™ ™ ™1 ■*! ,*l»w Bffnn íttt* wW^ 1 u 1 2 * I 1 2 & 7L IERL Afgraiðslai blaðsini & Hótei Island er opin frá kl. 8—8 á hvarjnm degi. Inngangnr frá Valiantrwti. Skrifatofa & lama itað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtali frá kl. 8—4. ^ Simi 400. P.O. Box867. $ ■$ Frentsmiðjan 6 Langa- ¥ veg 4. Simi 188. Auglýsingnm veitt mótUka í LanðsstjSrnaintii eftir kl. 8 'f i kvóldin. V ■ ■■ .i .i — art Irt kt Ml lð M bl hl h> fTfl » WPrlTWfvWfvjw Ný- upptekið: Karlmannaiatnaðir fallegir og sterkir, frá kr. 22—65. Unglingaföt frá kr. 18—55 Hvergi betra né meira úrval í bænum. Gerið kanp íyrir páskana! Ásg. G. Gnnnlaugsson & Co. Aastarstræti 1. Til minniii. Baðhúsið oí«« Kl. 8—S. idkv.Ttil 10*/,. Borgarstjóraskrifstofaa kl. 10—ISj Jog 1—8, Beejarfógetaikriístafoa kL 10—12 ogl—& Bsejargja!dkenskrií«t. *a kl. 10—12 og 1 ■—t ísiandsbaaki kL 10—4. E. F. U. M. Alu, samk sannnti. 8’/» aild Laadakutsspit Heimsúkaarifmi kl. 11—1. Landshankina kl. 10—2. Landnbókaiafa 12—8 og 5—8. Útlós l—S Landujúðnr, afgr. 10—2 og 5—6. Landssininn, v.A. 8—10, Heiga daga 10—12 Q|g 4—T N&ttúrngripasaín 1*/,—I1/,. Pófltbftaið 8—7, sunnnd. 8—1. Sam&byrgðin 1—5. Stjðnianúðsikrifitoíuniar opnar 10—4. Vifilietsðahaalið: haimsóknii 12—1. Djóðmenjasafiiið, id., þd., fimtd. 12—2. Verðlagsnefndin I versl. Ingólfsstræti 23 og fiskverðið. „Athagull" benti á það í Vísi nýlega, að þörf væri á því að verðlagsnefndin tæki kjötverðið hér í bænum til yfirvegunar. En það er önnur matvælategmnd, sem ekki er siður þörf á að atbuga verð á. Það er fiskurinn. Fiikurinn er seldar hér, með hausi og slógi, á 14—15 aura pmndið. Það væri ekki óaann- gjarnt, ef markaðsverð á verkmð- um saltfiski væri um 200 krónur skippundið — upp og ofan. Það mmn óhætt að gera ráð fyrir, að 1300 pund af nýjmm fiski, eins og hann kemnr úr sjónum, fari í skippundið. Fyrir það borga Reykvikingar 195 krónur, með 15 aura verði. Eu ef fiskurinn væri saltaður og verkaðmr til út- flmtuings, mundm framleiðendmr fá im 130 kr. fyrir sama þunga, eða sem næst 10 aura fyrir pundið af vænsta fiskinum. Upp úr hausum og slógi mundi varla hafast meira an sem svaráði verkmnarkostnaö- fást margar tegmndir af Iííxi-Iíí, bveiiiia., unglinga og barnastigvélixin og þar á meðal bin eftirspurðu nr. 36 og 37. Einnig ágæt verkmannastígvél, járnuð. Þar fást líka: Kvensokkar, fataefni, slifsi, silki, lti-alilcahtxíixr-, hvítur og svartur tvinni o. m. ft. Alt mjög ódýrt. 2 híutabréf i íiskiveiðahlutafélaginu Isiand fást keypt, Tilboð, sem sendist Hjalta Jónssyni, sem gef- ur frekari upplýsingar, óskast fyrir 1. apríl n. k. inum. Af þessu sést, mð 8 amra verð á pmndinu af nýjum fiski, með hansi og slógi, npp og ofan, yrði fyllilega ssmsvarandi útflutnings- verðinu. Meira verð þnrfa út- gerðarmennirnir því alls ekki að <á fyrir fiskinn. 7 áurar væri sennilega nóg. Hvað fisks&larnir þmrfa að fá fyrir ómak sitt, skal eg láta óscgt. En ólíklegt þykir mér, að 3 mmrar á pHndið yrði ekkisæmi- leg ómakslaun. Það fer vitanlega nftir því, hve miklm þeir þurfa að kosta til innkaupanna og aðflutn- Ingsina. En mér þykir ekki ósennilegt að óhætt væri að setja hámarks- Terð á fiekiun í útiölu hér 10— 12 amra; þ. e. 3—5 anrnm lægra en nú er algengt. Verðlagsuefndin ætti þvi sem fyrst að taka þetta mál tilathng- anar og rækilegrar rannaóknar. Því eftir því sem útlenda varan fæst með mjög vægn verði hjá Bröttmgötm 3 b. <3™***™ Olafssyni seglasammara Sími 6g7 Ódýr matur. Nokkur hundruð af góöum Rjúpum veröa seldar á 35 aura stykkið hjá Jes Zimsen. FataTbilðin síml 269 Hafnarstr. 18 síml 268 er Jandsina ódýrasta fatsverslmn. Regnfrakkar, Rykfrakkar, V#tr- arkápnr, Alfatnaðir, Húfmr, Sokk- ar, Hálstam, Nærfatnaðir o. fi. o. fl. Stórt úrval — Tandaðar vömr. Best að kanpa í Fatabúðinni. verðnr dýrari og örðngleikar á þvi að fá hana vaxa, verðnr almenn- ingnr að takmarka notknn henn- ar og anka notknn innleudra mat- væla. Og þó ekki sé nema nm 3—5 anra verðmun að ræða á fiskpundinn, þá er það mikið fé, stór skattnr, sem ranglega er lagð- ur á hvert einasta heimiii í bæn- am daglega. Ef til vill óttast meun það, að framboðið á fiskiunm minkaði, ef hámark yrði sett á útsöluverðið. En fáist framleiðendnr ekki til að selja fiskinn af frjálsum vilja, við sama verði sem fáanlegt er á er- lendum markaði, þá ern önnur ráð til þess að fá þá til að selja. Og væntanlega yrði hægt að fá nóga menn til að annast nm út- söiuna i bænnm. Borgari. Gjafir til Samverjans. Peningar: K. A. kr. 2.00 Ónefnd — 5.00 Þ. S. — 2.00 Solveig Stefánsdóttir — 4.00 Frú N. N. — 15.00 Safnað af Morgnnbl. — 48.60 Kaffigestur A. — 25.00 Kaffigestir — 2.50 ‘ Vörnr: S. 2 braufl. ónefnd 2 rúgbranð. N. N. sild. Rvlk, 25. mars 1917. Páll Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.