Vísir - 29.03.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 29.03.1917, Blaðsíða 4
VISIR Andrés Andrésson klæðskeri hefir fengið ný íataefni, -m} -*■ *** »*» »*» Bnjarfréttir. lfm»ll á morgan: Ejristín Arnoddsdóttir hfr. Ingibjörg Brands kenslnk. Regína Helgadóttir hfr. Þorsteinn Gnðlangsson sjóm. "* Brynjólfnr Jónsson úrsm. Edaard Milner slátrari. A£m»Iis- Fermingar- ogSnmar- k ort með fjölbreyttum íslensk- mm erindnm fást hjá Helga Árná- ayni í Safnahúsinm. HJjémleikur Theodors Árcasonar í Bárnbúð I gærkveldi var ekki eins vel sótt- ■r og vænta mátti og mnn veðrið haf* valdið þar mestm mm. En það var amðheyrt á nndirtektnm áheyrenda, að þeim brngðmst ekki vonir þeirra nm góða skemtnn, þvi að óspart klöppnðn þeir lof í lófa á eftir hverjn lagi. Enda Jék Theodor mörg lögin afbragðs- vel. Nýársnóttin verðnr leikin í fimtugasta sinn á snnnudaginn kemnr. 20 sinn- ■m var hún leikin um veturinn og vorið 1907—8, og 8 sinnnm nm banstið 1910, og ívetnrhefir . hún verið leikin 21 sinni. Af- mæíið verðnr haldið hátíðlegt með því að leikinn verðnr forleiknr (prolog) eftir Bjarna Jónsson frá Vogi og forspil (Eggert og Þór- erinn o. fl.); salnrinn verðnr skreyttnr eftir föngnm. Aðgöngn- miðar verða seldir með bækknðn Verði (um 50 anra frá venjulegu vearði) á langardaginn og þaðsem eftir verður á snnnndaginn með venjulegu verði. — Vafalanst verðnr vissast að tryggja sér að- göngnmiða i tíma. Hrið . * er nm land alt í dag, nema hér i Beykjavík, og hörkufrost, 10— 12 gr., samkvæmt veðnrsímskeyt- ■m landssimans. Hér í Reykja- vík er þó talið að eins 7 gr. frost, en því trúir enginn. Ingólfnr fór héðan í gær á leið til VeBt- mannaeyja með steinolíuna. Bront og raalaö er best og ódýrast i verslnninni í Ingólfsstfæti 23. DngLst Dnnnr nr. 38 heldnr árshátíð sína í Goodtemplarahúsinu föstndaginn 30. þ. m. kl. 7 síðdegis. Aðgöngnmiða sé vitjisð á Lind- argötu 18, fimtnd. eftir kl. 4 siðd. HÚS helst með byggingarlóð, óskast til kanps nú eða í maí n. k. Tilboð sendist strax, merkt 365, á af- greiðslu þessa blaðs. Heildverslnn hefir birgðir af Netagarni — Taumagarni Manilla. K. F. D. M. A.-D. fundur í kvöld kl. 8ya. Allir piltar ntanfélags sem innan, eru velkomnir. Bæjarstjórnarfandnr verður haldinn í dag kl. B (auka- fnndux), á dagskrá: fundargerð rafmagsnefndar og 2 dýrtiðarmál. 20 ára aí'mæli á Hið islenska prentarafélag þ. 4. apríl n. k. Afmælisfagnaðnr verðnr haldinn í Iðnó. Erlen^ mynt. . Kbh. •»/, Bank. Pósth. Stcrl. pd. 16,50 16.80 17,00 Fre. 59,75 61,00 61,00 Doll. 3,49 3,60 3,75 LÖGMENN Odður Gislason yflnéttarmálaflntnliirBmafu Laufásvegi 22. Vanjul. hcima kl. 11—12 og 4—6. Simi 26. Pétnr Magnússon yflrdómslSgmaðnr Miðstræti 7. Sími 533.—Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmáiaflntningsmaðnr. Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstofutimi frá kl. 4—6 e. m. Talsími 250. ^"TaITyGGINGA^1^ Brnnatrygglngar, s»- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðatræti — Talsimi 254. Det kgl. octr. Brandassurance Corap. VAtrynfir: Hús, húsgögn, YOrur alsk. Skrifstofutimi 8—12 og 2—8. Austurstrssti 1. K. B. KUlsaa. LEIGA Gott orgel ósksst til leigu snm- arlanut í góðum stað. A.v.A. [202 Við giftingar, skirnir og jarð- arfarir lána eg orgel. Loftnr Guðmundsson. [4 Til leign óskast 14. mai 2—3 herbergi og eldhús. Um kanp á Iitln húsi gæti komið til máls. Uppl. i eíma 660. [245 Stofa án húsgagna íeðanálægt miðbænum óskast nú þfigar til leigu fyrir einhleypan mann. Til boð sendist í póstbox 361. [273 Stór kjallari á besta stað i bæn- nm, rétt við höfnina, fæstleigður ftá 14. maí. A. v. á. [276 TAPAÐ-FDNDIÐ | Tapast hefir silfurbúimi tóbaks- bankur merktnr: M. G. B. Skil- ist á afgr. Vísis. |250 Steinhringur hefir fandist. Vitj- ist á Baktastíg 9 gegn greiðslu þessarar angí. og fundarl. [272 Loðskinskragi hefir fundist. Vitj- ist í Bergsfcaðsstr. 9. [277 Úr hefir tepast á !eið ofan af Hverfisgötu suður í Tjarnargötn. Finnandi beðinn að skila þvi í Tjarnargötn 26 gegn fnndarlaun- uœ. [278 áugiýsið i VisL Mjög snoturt og gott hús til söln. A. v. á. (233 Allskonar smíðajárn, flatt, sivalt og íerkantað selnr H. A. FjeM- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnnr fást altaf i Garðastrætí 4 (nppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar mesta úrval í Lækjargötn 12 a. [46 Morgnnkjólar fást ódýrastir á Nýlendngötn 11 a. [71 Ágætl. verkuð sanðskinn fást i versl Hlíf Grettisg. 26. [255 Eitt af snotrnstn húsnm bæjar- ins á góðnm stað, íæst til kanps. A. v. á. [256 Vagn til söln á Grettisgötn 55 A. [271 Egg fást í Bröttngötu 5 á 20 aura st. [262 Fermingarkjóll, vetrarsjal og dragt, til söln í Mjóstræti 3. [263 2 ný fermingarföt til sölu. A. v.á. - [267 Matarsíld góð og ódýr fæst keypt á Frakksstíg 24. [264 Nýleg og vönduð reiðtreyja til söln. Uppl. Lækjarg. 10 A (norð- urenda). [265 Barnavagn óskast til kanps, Uppl. á Skólavörðustíg 17. [266 1—2 stórar íeirkrukkur óskast keyptar á Grettisgötu 19 A. [268 Barnarúm óskasC til kanps strax A. V. á. [274 Ný bíl-treyja til sölu á Berg- etaðastr. 35. [275 g__________VINMA | Gnðlang H. Kvaran, Amtmanns- stíg 5 aníður og mátar alskonar kjóla og kápnr. Saumar lika, ef óskast. Ódýrast í bænnm. [271 Hraust og dugleg stúlka ósk- ast frá 14. apr. til 14. roaí eða lengnr á lítið og gott beiroili Hátt kanp. A. v. á. [77 Kvenœaðnr geturfengið atvinnu 3ja vikna tíma við hreingerningar Snúi sér til fröken H. Kjær Laugsnesspítala [242 Stúlka óskast i vist frá 14. maí é barnlanst heimili. Upplýsingar á Hverfisgötn 46. [248 Göður unglingur 12—14 ára óskast að lita éftir barni frá 14- maí. E26^ Sjómaðnr óskast til Grindavík- nr strax Uppl. Grettisg. 55 A. [27& Stúika óskast í hæga vist, bálf- an eða allan daginn. A.v. á, [270 Félagsprent3miðjau.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.