Vísir - 29.03.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 29.03.1917, Blaðsíða 3
VI8IE Avarp. Árið 1914 var stofnað Dýraverndmarfélag í Reykjavík. Til- gangur þesa var og er að bæta kjör dýranna. Þótt félagið aé fáment og nngt, hefir því þó ,orðið dálítið ágengt þennan atntta tíma. En félagið vill gjöra meira, það vill reyna að koma npp hjúkrunarskýli fyrir skepnnr, svo það geti hýst þá ferðamannahesta, sem annars verða að standa úti i hríð og pæturfosti og einnig leita lækninga meiddnm og höltnm hestnm. Þeir sem kunnngir ern ferðamannastraumnnm hér í Reykjavik, þekkja vel, að oft þarfa ferðamannahestar og hnndar hjálpar við. Á aðalfnndi félagsins þ. á. var rætt um, hve nanðsynlegt væri, að fékgið gæti komið npp húsi i nefndam tilgangi, og var kosin nefnd til aS andirbúa málið: Ingann Einarsdóttir form., Samúel ólafsson Langavegi 53 B gjaldkeri og Felix Gnðmandsson. Byggingarsjóður var stofnaður með gjöfum þriggja manna 720 kr. Oss er það ljóst, að hið fámenna og efnalitk félag er ekki ein- fært am að byggja hús og verðar því að leita hjálpar góðra manna og dýravina, að þeir með frjálsnm samskotum rétti oss hjálparhönd, tm leið hjálpa þeir mörgam ekepnam, svo að þær saklaaaar þnrfi ekki að líða fyrir hirðuleysi og hugsanarleysi mannanna. Félagið hefir ákveðið að senda vinum dýranna út nm landið h'sta, söBi velviljaðir menn geta ritað á nöfn sín og gjöfina, sem svo send- ist til gjaldkera nefndarinnar Sftmúels Ólafssonar söðlasmiðs í Reykja- vík, sem veitir bæði áheitsm og gjöfnm móttöku, er miða að því að hrinda hugsjón þessari í framkvæmd. Útlendur maðar, ágætur dýravinHr, lét nýlega reisa hús á Akur- eyri fyrir sína peninga, hestum og mönnnm til hagsbðta. Nú viljum vér reyna, hvort dýravinir A öllu kndina geta ekki gert það sama sem útlendingarinn gerði. í fullu trausti. IV e f n d i n. sem eiga aO birtast í VtSI, veröur að afhenða í síðasta- kl. 9 !. h. útkomudagtDn. Steinolía. Þeir af viðskiftavinum vorum, sem vilja tryggja sér olíu úr farmi, sem vér eigum von á frá Ameríku til Reykjavíkur um miðjan næsta mánuð, eru beðnir að snúa sér til vor innan loka þessa mánaðar. Reykjavík 24. mars 1917. Hið Islenska Steinolíuhlutatélag. Mótorskúta um 10 tonn, til sölu nú þegar. Mótorinn er nýr og skipið gott og mjög hraðskreitt. — Nánari upplýsingar hjá Porsteini Jónssyni Templar&sandi 3. Æðardún kaupa O. Johnson & Kaaber. F ■ Tekiö móti ásferifendum £ I 1 m 1 11 0 síma ^ os * Bókabúðiimi I I III I II 11 ■ eða bókbandinn Laugavegi4. r eftir f^harles fjfarvice. 118 Frh. lækkftði röddina og leit svo aum- kvsnarlegft í kringnm sig nð Staf- ford reis hi «r við. — Þesei fjár- þrot, sem Ralph Falconer er nú að ógna mér með, er annað og meira en peningamisiirinn einn Það er sama sem að fara alls góða i mis, verða að sjá af vinum sin- ttm, mannorði og sleppa ftllri von! — Stafford hnykti við þetta og v&rð mjög alvarlegar á svipinn. Fftðir hans tók eftir þessn'og sagði í örvæntingarrómi: ----Fyrlr gnðs mttni, snúðs ekki Við mér bakinu, elskn drengurinn 'úiinn og dæmdu mig ekki ofhart enda getur þú ekki dæmtmig ^eð neinni sanngirni frá þínu s)óaarmiði. Líf þitt hefir verið SVo gagnólíkt mínn lífi og allar ástæðar. Þú hefir enga bugmynd am freistingar þær, sem orðið hafa á Ieið minni. — Líf þitt hefir lið- ið áfram án nokknrra aðkasta og æra og upphefð fylgt þér í hverju spori, þar sem eg hefi orðið að verja helming æfinnar niðri í gryfj- um og mýrarfenjum til þess að leita gulls og hinum helmnignum til að verjftst þeim mönnum, sem hafa ætlað að ræna mig þessu gulli. Eg hefi neyðst til að vega að þeim með þeirra eigin vopnum og þeim stundum ekki sem prúð- mannlegustum, og komið hefir það fyrir að ej hefi orðið að vinna verk, sem--------en í guðs bæn- um, Staffoid minn, yfirgefðu mig ekkil Eg skyldi hafa hlýft þér við þesau og ekki minst á það, ef mér hefði verið mögulegt, en eg var neyddur að geta þess við þig. Ralph Falconer þekkir allft æfi- sögu mina út í hörgul og veit um atvik, sem mundm setja óafmáan- lega bletti á mannorð mitt, —ef þftn kæmast i bámæli — mnndu neyða mig tilþessað tortímasjálf- um mér og kollvarpa mér í hel- dýpi smánar og — sjálfsmorð. Stafford hljóðaði við, hné niður á stól og huldi andlitið í hönd- nm sér. Faðir hans stóð skamt frá honum horfði á hann ura stund en gekk svo bægt til hans hálf- óttasleginn «g hálfsneyptnr og stnddi óstyrkri hendinni á öxl honum. — ITyrirgefðn mér Staftordl sagði hann klökkur, — en eg var tilneyddur að segja þér þetta. Eg ætlaði mér að leyna þig þvi — aldrei að láta þig fá nokknrn grnn mm það — en Falkoner hefir hrnnd- ið mér áfram. Eg varð að sýna þér fram á hve ónmfiýjanlegtíþftð væri okknr uð eiga hann að vin en ekki óvin, Eg vona, að þú fyrirlítir mig ekki, bjartans dreng- nrinn minn, ætlarðn að gera það? Staöord tók aðra höndina frá andlitina og rétti hana fram, ©n faöir hans greip hana eins og drnknandi maður í bakka fljótsins- sem hann hefir fallið i. — Gnð blessi þig elskn dreng- urinn minn! sagði hann. — Eg hefði mátt vita það, aðþúmnndir ekki snúa við mér bakini. Eg hefði mátt vita að þú mnndir minnast þcss, að eg er ekki að berjast sjálfum mér til varnar, heldur mikln fremnr syni mínnm sem er mér fyrir ölln — er hrðs mitt og heiður. — Eg veit það — eg veit það faðir minn! sagði Stkfford svo lágt að varla heyrðist. Sir |Stefán þrýsti hönd hans, slepti henni síðan og fór svo að ganga nm gólf aftur og reyna að jafna sig eftir þetta. Honnm var eins farið og öðrum æfintýramönn* um, að hann var jafnan reiðu- búinn að líta á hlutina frá hinni björtu hliö þeirra og gekk hans nú aftur til Staffords og klappafli hægt á öxlina á honnm. — Reyndn uð gleyma ölln þesaa sem eg var að segja umliðnatím- ann, Stafford minn, sagði hannu, Nú skulum vifl eingöngu Iítt á framtíðina — framtið þína. ViA höfum þá ekki orðið undir eftic alt saman og þetta ber þá ekki að skoða öðruvísi en eins konar félagssk&p og bræðralag! Málróm- nr hans varð nú styrkari og glað* iegri og augu hans tókn að tindra. — Og framtíðin er hin giæeileg- asta Staff minn góður! Þú hefir valið þér fallega stnlku, sérlega

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.