Vísir - 26.08.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 26.08.1917, Blaðsíða 2
VIFIB Til Borgaratjóíaokfifstoto kl. 10—13 og 1—í B»jMfógeiMkrlftftef»» ki. 10—12«g 1-8 B»jar^tíákeraskriítft®.«c kl. 10—18 og 1—'■'£ Itflandsb&ski ki. 10—4, K. F. U- M. khaL, a*«k sebbuí. 81/, L. F. K. R. Bökaútláu máuudaga kl. 6—8. Lamdakofaspít. Hoimtféknartitffii ki. 11—1 Lands&ftskinn kl. 10 —5 Landabökasafu 12—8 *g 6—8. Otif.sc IiandttíjáÍHr, afgr. 10-8 og 4—6. Lanðtfiteina. v.d. 8—10, Helga dagí 10—12 og 4—í NáttúragrlpasafKi l1/*—*’/«• PöstMsi* 8—7. sunnud. 8—1. SamábjígSiBi 1—6. StjömamSsatófstoíamsr opnar 10—4. VHHnstafiskbaslií: haimaúknis 18—1- DjðáassijMafalí, opið daglega 18—2 Dr. P. J. Olafson tannlækni er fyríit am sinn að hitta í Kvennaskóianam við Fríkirkjnveg kl. 10—11 og 2—3 á virkam cfögum. Abyrgðartilfinning stjórnarinnar. Undanfatns daga heflr hér í blaðina verið sagt f?á mmræðum þeim á þingi, sem fram hafa farið um fjárhagsáætlnn stjórnarinnar fyrir næsta fjárhagstimabil. Stjórn- in og fjárlaganefndimar standa þar á öndverðum meið. Stjórnin virðist hafa gert sér það að reglu að áætla tekjurnar sem næst þrí sam þær h?fa verið eða aem ríf- legast, en gjöldin sem knappast. Fjárkganefndirnar gagnstælt. Án þess að Ieggja nokknrn dóm á það, hvor áætiunin muni reyn- ast réttari nm þið er lýknr, get- ur maðar ckkl dulist þess, ».ð ábyrgðartiífir,ning nefndanna er á allmiklu hærra stigi en stjórnar- innar. Forsjál stjórn, sem heldur vill hafa hemil á fjáraustri þings- ins, má ekbi íyrst og fremst hugsa um þ&ð að gera fjárhagsáætlun sína tekjahellaUusa, síst á þess- nm tímum. Ef þiagið tæki það fyrir góða og gilda vöru og léti gott heita þó knapt væri áætiað gjaldamcgin, þá myndi það einmitt gera það að verkuoa, að þingmenn yrðu ósparari á fé, þeg- ar tekjuhsliinn væri ekki tii að h*Ida aftur af þeim, en engum heflr tií hngar komið að fjárlögin yrða afgreidd tekjuhallalaus að þessu sinni. — Mundi þá að öll- um líkindam ekki geta hjá því farið, að tekjuhallinn yrði gífur- logur, er öll Ituri væru komin til grtfar. Það er auðvitsð hart fyrir stjórnina að fá ákflrur fyrir að á'ifctla sjáifsagða úígjaldaliði vit- anlega of lágs. En ekki ber það vott um meiri ábyrgðartilfinningu hjá stjórninni, er hún fer að verja áætlanir sínar með vitanlegum ósannindum. . Stjórnin vér áætlanir slaar um útgjöld til spltalanna fyrst og fremst með því, að áætlanirnar hafi verið gerðar í febrúarmánuði. En auk þess segir hún að þær hafi verið nákvæmlega í samræmi við tiilögur forstöðumanna spítal- anna. Þetta virðist hel«t vera hrein og bein ósannindi. Framaögumaður fjárveitinga- nefndar upplýsti það, »ð forstöðu- menn spitalanna hafi farið fram á 65 þús. kr. hærri fjárveitingar til þessara þriggja stofnaua: Vifil- staðáhælis, geðveikrahælisins og Laugarnesspitftla, samtals, heldur en stjórnin setti í fjárlögin. Og þó voru áæílanir íæknanna gerðar síðuatu mánuði ársins 1916 og fyrstu mánuðiua 1917. Það hefir lengi verið að orðtaki haffc, hve vel sé á öllu haldið er til geð- veikrafcælisins þarf, og þð hefir stjórnin lækkað fæðispeningana, sem Iæknirinn þar áætlaði, um 18 aura á dag fyrir hvern man». En látum það vera, ef ekki væri bætt grá* ofan á svart af stjórnarinn- ar hálfu með því að fullyrða það við þingið, að farið hafi verið ná- kvæmlega effcir tiilögum forítöðu- mannanna. Það ver<5tr ekki scigt að þing- ið geri háar kröfur til atjórn&r- innar, ef henni á að haldast slíkt athæfi uppi óátalið. — Það má þó varla minna vera ea að hún geti sagt s&tt um ekki stórvægi- Iegri atriði en þetta. Eða til hvers Vcbri hún Ifkleg að giípa, ef henni lægi verulega á? SyÍ88 og Þýskalaud. Kolin verða mörgnm dýr nú á tfmum. Svisslendingar þurfa mikil kol til iðnreksturs síns og annara þerfa; þeir geta ekki fengið þau frá bandamönnum vegna ílatninga- örðugleikanna, svo þeir verða að fá þa* frá Þýskalandi. Nú banna b&nd*menn þeim algerlega *S aelja Þjóðverjum iðnaðarafurðir sínar, og hóta að stöðra alla að- flutninga á hráefuum íil þeirra ef þeir geri það. En einhver hlunnindi verða Þjóðverjar að íá tyrir að aelja þeim kolin, og hafa þeir því sett þ»ð skilyrði sem óírávíkjanlegt, að ef Sviss vilji fá þýák kol, verði það nð leggja fé sjðunda hernaðarlánið, eem Þjóð- verjar eru nú að safna til. Samningar stóðu yfir nm þetta um sfðustu mánaðamót. Loftsiglingarnar. Það eru fá ár siðað byrjað var að gera tilraunir til að fijúga í flagvélum. Og það eru ekki tíu ár síðau það tókst fyrat að fijúga sinn kílómeter. í ófriðarbyrjun var flugið ena á byrjanarstlgi, en síðan hafa framfarirnar vðrið af- skaplegar. Sagt er að í upphafi ófriðarins muni flagsveitir ófriðarþjóðanna vart hafa verið stærri en 2 —3 þús. msnns. Nú telja mesn vlst að sú tala sé orðin tíföld. Einn fiugkennari þýsknr hefir t. d. kent 2000 mönnum flugið. Hve marg- ar flugvélar eru í þjónastu her- anna vita menn ekki. En marg- ar eru þær og það var ckki taiin nein fjarstæða, þegar Bandarikin léta þnð boð út ganga, að þar ætti að byggja 20 þús. flugvélar á þessu ári. Það er jafnvel talið líklegt að þau gæta bygt 200 þús. flugvélar, ef þau vildu íeggja nokkuð að aér og breyta nokkrum f'tæratn bifreiðaverksmiðjunum í flagvékverksmiðjur. Og það stendur væntanlega ekki á Ford. Það er því anðvitað, sð álitlog- nr flugvélafloti muni verða til að ófriðnum loknum. Og þá vantar ekki mennina til að stjórna þeim, því vafalaust heíði ekbi verið unt að fá betri flagskóla en ófriðinn. í viðureigninni á loftvígaíöðvun- unum verða flngmennirnir nú fyrst og fremst að íæra að stýra vól- inni svo að segja hvernig sem viðrar, en ank þess að vtTa við- búair öðrnm hættum, íöin hljóta að gera þá miklum mun öruggari stjórnendur hv&ð sem aðhöndum ber, heldur en þó þeir hefðu stundað friðsamlegar loftsiglingar árum aaman. Og vitanlegJi verðnr engin þörf fyrir allan þennan sæg flugvék og ílugmanna til herþjónastu að ófriðnum lobnum, þó herbúnaði verði haldið áfram. Það er því auðsætt, enda þegar mikið um það talað, að loftflotar ófriðar- þjóðanaa verði nottðir til flutn- inga yfir láð og lög að ófriðnHm lokuum, fyrst og fremat tii póst- og farþegaflatninga. Það er jafn- vel sagt, að flugvélar séu aú þeg- ar notaðar til slíkra flntninga, bæði á ítelía og í Bsndaiíkjun- um. Enskur maður, Mowtagu Iávaið- Br, hefir Bíungið upp á þvi að hefja, þegar að ófriðnum ioknum, fftEtar loftsiglingar milli Englands og Iadlands. Hann gerir ráð fy/- ir því, að fyrst um sinn verfti Ieiðin lögð yfir Jand, fremur en yfir sjó. Þó ætlafct hann til »Ö leiðia auntur verði hð meaíu leyfci yfir sjó: frá Lundúnum um suður- odda EnglaBd3 yfir Biscaijaflóá meðfram ströndam Spánar og * i 4 Island ei opiu fri kL 8—8 t f % hvssjnH dcgl. * Inugaujpir frt VaUantraíi. f Skrifstoía t tfama staí, snag. $ fri Átalstr. — Bitstjórian til § rifttfiltf ít& kl, 8—4, Simi 400. P.O. BoxS@7. PrtntSHÍðjfin t Langa v*g 4. Sínsi 13». | Anglýsingnat vaitt saðttoka §■ l LmiastfSrNKnli aftii kl. 8 I I & kvðlðinu . | * » i & Portúgals, um Gibraltar, meðfram norðurströnd Afríku, um Malta til Aiexandriu. Styttri leið væri yfir Frakkland um Marseille — Ne- ape! — Krít — Alexandria. Fyrst um sinn álítur Montag* að það muni ekki borga aig að ferðast á nóttum, vegna þess að hættan «é þá meiri. En þó að eins dagurinn sé notaðar, þá mun- ar svo miklu á íiýtinum, að fram- föriu verður engu minni, saman- borið við hraðlestir og gufuskip, en þegar þau flutningatæki voru tebin í stað seglskipa á sjó og hestvagna á landi. Ef farið ®r, kl. 7 að morgni frá Lundúnnm, er komið til Marseillé kl. 12V2 um hádgi, en það eru 625 enskar mflur frá L., og til Neapel er komið kl. 6, en það eru 1100 mílur fiá L. Næsta dag verður etinn morgunmatnr á Krít og náð háttum i Alexandriu og á fjórða degi til Iudlands. Ea fijót- asfca ferð sem fáanleg var milii Eaglands og ludlanda fyrir ófrið- inD, tók 14—15 sólarhringa. Mun- urinn yrði þvl 10—12 dsgar, þó okki sö feiðast á nóttinni. Frá Indlandi mætti svo halda feiðinn- áfram um Kalkutfca meðfiam Siams- ströndum til Singapore og þaðan til Ástralíu. Með því yrði ferð- in til Áitralíu stytt um 23—24 dagg, frá þvi sem nú er. Þó að í fyrstu yrði að eins ferð- ast að deginum til, þá mundiþaö skjótt breytast, þegar menn íæru að kynnaet leiðunum, og ferð- inni baldið áíram nótt og dag og aðeins nnmið staðar til aö skifta um menn. — Eins og áðsr var gkift um heœta. — Yrði þá hægð- arleikur að komast milli Englands og Iadlands á þrem dægrum. Milli Norðurálf* og Ameríku verður líka íarið í flugvélum, þó það verði meiri örðugleiknm bundið Búist er við því að leggja þurfi yarðskipum á vissum stöð^m í hftfinu. Sú ferð ætti ekki að verða lengri en 16—20 stunda. Fljót- Iega mundu menn komast npp á að hsga ferðum eínum eftir otaði vindunum, þannig aðbyryrði bíð- ar leiðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.