Vísir - 26.08.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 26.08.1917, Blaðsíða 3
VISJ K Þegar er »líkar fastar Ioftslgl ingar hafjast yfir láð og lög, verður að setja lög og reglar um lasda- ínerki og kndhelgi í loftinu ekki síðnr eix á kndi og sjð. Seunilegt er að allar loftsigliugar verði bann. aðar í 7—800 metra hæð yfir jörð. Það verður í ul»ndhelgi“ eðainu- I an lasdnmerkja jarðfteigenda. í 1 800—1600 metra hæð ættugíing- hægar flugvélar einar að ferðast, þær sem fara alt að 125 rösíum á klst. Þar fyrir ofan og alt að 2400 metra hæð, vékr sem fara 125 til 200 rsstir á kl.st; í 2400 —3200 metra hæð eiga ganghrað- ari vélar að ferðart. í 3200— 4000 metra hæð ættu þær vélar að torðaet sem hraðskreiðastar ern, flytja póat eða eru í anuari þjón- uetu hver» riki?, og þangað á Issnd- hclgi ríkisins að ná. Bn þarfyx- ir ofan verður alþjóðasiglingaleið1 Sennilegt er tð loftskip (Zappe- líns) verði mikið notuð &í Þjóð- verjum í langferðir yfir sjó. Og áður en ófriðarinn hðfst voru Þjóð- verjar farnir &ð ráðgera loftskipa ferðir f)á Hamborg umAusturriki og Balkau til Asíu. Ef til vill þykja mönaum þess- ar bollaleggÍEgar nokkuð loft- kastalakendar, en þó þær séu að eins lausl. þýddar úr dönsku blaði, þá þorir Ví’pir vel að flytja þær. ErM'Sié Mymí. Ebh. 22/8 Bank. P08V.fi Öteri pd 15,71 16.40 16,00 Fre 50 50 60,00 59,00 Doil 3 31 3,52 3,60 I herskipafylgd. Einn af farþegunum sem var með Flóru, þegar henni var sökt, segir frá því ferðalagi i bréfi sem birt var í Lögrétta 22. þ. m. Á Flóru var skotið fyrst úr ®m þriggja sjómilna fjarlægð og alveg fyrirvarakust. Segist bréf- ritarinn hafa talað við marga sjómenn, sem verið hafi á skipum sem skotin hafi verið I kaf, og hafi þeir sagt aðferð kafbátanna &it »f þá sömu, þegar þeir hitfci eitfc tíkip sér (ekki í herskipafylgd). Þeir hðíji skothriðina fyrirvara- laust úr m»rgra sjómílna fjarlægð, offc áður eu til þeirra sést frá skipinu sem skotið er á, og miða helst á Btjórnpallinn, „eins og þeim sé mest am að gera að drepa sem flesta". í þetta sinn, þegar Flóru var aökt, hættu Þjóðverjar skofchríð- inni þegar mODiiii-DÍr voru komnir í bátens, og þegar þeir svo höfðu sökt skipinH, höfða þeir t»I af skipshöfninni, »em vsr allriaus komin í opna bátana, sparðu hvort nokkrir entikir menn væru meðal þeirrs, en léta sig það engu skifta hvosfc nokkur manuanna hafði eærat og þyrfti ambúða eða ann- uai aðstoðar. Fimm islenskir hesiar höfða verið í afturlestiani á Flóru og komust tveir þeirra frá skjpinu og vora á suudi í áttina til knds er síðast sást til þeirr*, ea engin von urn að þeir hafi komisfc í land. Esskur fcundarbátaspiSlir faxm skipshö'nlua og flutti hana til Leirvíknr. Þar segir bréfritarinn að sé nú aðílviðkomnstaður skipa þeirra, sam eigi að fara í fylgd her»kipa milli Englands og Nor- egs og séu þau látin eafnast þar samaa 10—30 í hrern hóp. Er þeim síðan fylgt milli landa, venja- lega ef tveimar tandarspillum, 1 —2 „torpedojögurum44, nokkrum vopnuðum botnvörpungum og smá- snekkjum. Slíkir skipahópar fara daglega milli Iaud», og eru allár skipa- göngar milli Noregs og Englands undir amejón flotemálaskrifstof- ann». Reynt er &ð velja skipin í hópa eftir ganghraða þelrra, svo að þaa geti sem best orðið sam ferða. Og þó að ganghraði þeirra sé misjafn, vsiða þaa þó að halda sam&n, og era þá hraðskreiðusta sbipin látin fara síðast í hópna-m og gangminsta skipia fremst. — Ycrðar síðan hvert skip að halda sinum stað. Bréfritarinn fór sjálfar frá Leir- vik til Bergen á skipi í herskipa- fylgd. í þeim flofca vora 81/*—11 mílna ekip. Þna vora öll hlaðin kolum. Skipverjar og farþegar vora á ðikki j lk ferðina í nær fulhn sólarhring. Skipin sigidu í svo þéttura hnapp sem unt var. Fyrst fór vopnuð snekkja, þá tveir tundurapillar, slnn til hvorr- ar hliðar fyrir firam&n kaupskipin, og á hvora hlið flotsnum yopnað- ur botnvörpungar. Eagan kafbát hifcfci þessi floti á leiðinni. Þoka akall á um morguninn og segist bréfritarinn þá hafa séð að skip- stjórinn h&fi verið órólegur og ótt- ast það a3 verða viðakila við Mn ekipin. Slík farðalög eru vitanlega ebki hættulaua, þó minni sé hættaueu þegar siglt er fylgdarlaast. Á þessftri leið segir bréfritarinn að álgengt sé að sökt sé einu skipi úr flota, en sjaldan fleiri, enda óvenjulegt að þar sé að verki nema einn og einn kafbátur. Á samam öðrum siglingsleiðam era kafbátarnir affcor fleiri sam»B, t. d. milli Fxatkiand? og Enel índs, enda skotin fleiri skip á þeim leiðum. T. d. segir bréfritarinn að nýlega hafl 19 skip af 28 í flota verið skotin í kaf á þelrri leið. Krofur Frakka. Ríkiskanslarinn þýski, dr. Mic- haelis, heldur þyí fram, að »amn- ingar hafi verið am það milli Rússa og Frakka, að Frakkar ætta að fá að ófriðnum loknam ekki að eins Elsass-Lothriugen heldar líka allmikil landsréttindi á vestri bökkum Rínarfljóts. Þetta segiet kanslarinn hafa eftir „sjón- ar- og heyrnarvottum* að leyni- fundinum í frauska þingina 1. og 2. júni e. I. Staðhæfing þessi þykir ekki sérlega sennileg, enda ólíklegt að nokkrir „sjónar- og heyrnarvott- ar“ hafi borið fregnir af leyni- fandum franeka þingsins til Þjóð- verja. Sagt er að Ribofc forsæfcisráðh. Frakka hsfi lýst því yfir að h»nn ætlaði að birta »!!& samninga milli Rússa og Fr&kka. - 30 - Ekkert liandi’ið og enginn hlutur til að styðja sig við. Á miðjum trjábolnum er sveigja og þar veður maður vatnið í hnó. Ef þú dettur þar með þennan bagga, þá hýð eg ekki fé við þér. Þá er ekki annað fyrir en að kafna eins og blindur hvolpur11. „Og það er nú líka það allra besta“, svaraði Kitti og var svo að þrotum kom- inn, að honum var þetta hálfgerð alvara. „i>að drukna þetta fjórir og fimm þar á hverjum degi“, hélt hinn áfram. „Einu sinni hjálpaði eg til að slæða upp Þjóðverja, sern druknaði þar og hann hafði á sér fjögur þúsuúd dollara í seðlum“. „í>að var ekki amalegt!11 sagði Kitti, reis á fætur með mikilli fyrirhöfn og skjögr- &ð i áfram. Hann og bannapokinn hans urðu eins og einhver lifandi hrygðarmynd og mintu helst á söguna í Lúsund og einni nótt um Sindbad með skipbrotsmanninn gamla á bakinu. Letta er þá ein af þessum karl- mannlegu lystiferðum, sagði hann við sjálf- an sig og fanst þrælkunin hjá O’Hara hafa venð hreinasti leikur í samanburði víð þetta. Hvað eftir annað var hann kominn á flugstig með að láta undan freistingunni til að skilja pokann eftir í skógarkjarrinu, læðast fram hjá tjaldstæðunum ofan að sjó og leita þar farkostar til heimferðarinnar og menningarinnar. Jack London: Gull-æðiÖ. - 31 - En ekki varð þó af því. Einhversstað- ur dýpst i hugarfylgsnum hans leyndist einhver karlmensku og harðfylgisneisti og var hann sí og æ að tyggja upp fyrir sjálf- um sér, að hann væri fær um það, sem aðrir væru færir um. í>etta varð loksins að einhvers konar þulu eða langloku, sem hann þuldi við hvern sem varð á vegi hans. Aftur var það stundum þegar hann var að hvíla sig, að hann virti fyrir sér og öfundaði hina sírólegu Indíána, sem stiknðu áfram með miklu þyngri byrðar og fataðist aldrei fótur. í>að var eins og þeir þyrftu aldrei hvíldar, en gætu haldið svona lát- laust áfram og alt af jafnrólega og stilli- lega. Það lá við, að hann hræddist þá. Hann settist niður og bölvaði — honum fanst hann ekki hafa ráðrúm til þess með- an hann var að skjögra undir bagganum — og barðist við freistinguna að laumast affcur til San Franciscó. En áður en hann var • kominn þessa einu mílu með byrði sina, var hann hættur formælingunum og farinn að gráta — gráta af þreytu og við- bjóði fyrir sjálfum sér. Hann var sannar- legur garmur svo framarlega sem nokkur maður var það. Þegar hann loksins kom auga á áfangastaðinn gerði hann seinustu skorpnna, komst á tjaldstaðinn og datt kylliflatur með baunapokann á bakinu. Ekki varð sú bylta honum að aldurtila, - 32 — eu þar lá hann fullan fjórðung stundar áður en hann gat neytt sinna seinustu krafta til að leysa baggann af sér. Að þvi búnu fékk hanu óstöðvandi uppsölu og í því ásigkomulagi fann Robbi hann, er sjálfur var jafniUa til reika. En Kitti náði sór aftur þegar hann sá hvað Robba leið. „Það sem aðrir geta gert, það getum við líka“, sagði hann við Robba, jafnvel þótt hann gæfci ekki varisfc þeirri hugsun með sjálfum sér, að þetta kynni nú ef til vildi að vera oímælt hvað sjálfan hann snerti. IV. „Og svo er eg tuttugu og sjö ára gamall og á að heita karlmaður11 tautaði hann. hvað eftir annað við sjálfan sig næstu dag- ana á eftir. Honum veitti heldur ekki af því, að telja kjark í sig. Jafnvel þótfc hon- um hefði tekist að bera sín átta hundruð pund eina mílu á dag, þá hafði hann sjálf- ur lést um fimtán pund áður en vikan var liðin. Hann var orðinn kinnfiskasoginn og allur úttaugaður og gersamlega fjörlaus til sálar og líkama. Hann gat ekki gengið eins og almennilegur maður, en hengslaðist einhvernveginn áfram og þó að hann hefði ekkerfc að bera á bakaleiðinni, þá var gang-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.