Vísir - 26.08.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 26.08.1917, Blaðsíða 4
V I81K Verzlunin VÍSÍR Sími 555. Ostar marg*r tegnndir nýkomnar í verzl. Vísir. 6x og lökur 22 tegnndir nýkomnar i verzL Visir. Kartöflur nýkomnar i verzl. Vísir. Súkkulaöi aýkomið í verzl. Vísir. Það borgar sig bezt að kaupa í verzL VISIR Sími 555. .1 lllllllllljllyljj* Talsimar Alþingis. 354 þingmannasimi. Vm þetta númer þur/a þeir að biðja, er œtla að ná tali af þing■ mönnwn í Alþmgishúsinu í sima. 411 skjalafgreiðsla. 61 skrifstofa. Afmæli í dag. Sigrún Svava Bjarnsdóttir,nngfr. Eldar allmikill hefir verið nppi í Svinahranni nndanfarna dagá, tvo eíðustn dagana að minsta kosti. Hefir kviknað í mosa, liklega af mannavöldnca og stóðn heiiir flákar af mosa í björtu báli. — Yonandi er að eldurlnn sé nú sioknaður af rigningunni i gær. Dýrtíðarhjálpin Þá breytingn vill bjargráða- nefndin í nd. gera á frv. sínn, að lán sem veitt kunna að verða úr hrepp*- eða bæjarsjóðum eftir 15. sept. 1917 sknli ekki talinn sveit- arstyrkur. Nýtt dilkakjöt seldi Slátnrfélagið bæjarbúnm i gær. Það kostaði ekbi nema 90 anra pundið, að sögn. Mójmrknrinn hefir gengið ágætlega, nóg fólk í vinnnnni siðnstn dagana og mór- inn nær allur kominn i hrauka. Sildveiðarnar. Þrjú skip komu inn nyrðra í í fyrrinótt mcð töluverða sílá, er þau höfðu veitt í herpinót, 200—300 tunnnr hvert. Síld þessa veiddu þaa austur undir Langanesi, og spáir það engu góðu um framhaldið, því venjan er að veiðin sé þá senn á enda þegar sildin er komin svo langt anstur. Síld er raunar enn talaverð vestar, því hún veiðist mikið í reknet út af Siglufirði. En þar er hún svo djnpt að hún næ«t ekki með herpinótum og ef til vill dreifð Iík*. En alveg von- lanst er ekki um að herpinóta- veiði gæti hafist þ#r aítur, eink- nm ef vel hlýnar í veðxinn. K. F. 0. M. Almenn samkoma kl. 8 y2 Menn ern beðnir að taka kirkjusöngs sálmabókina með sér. VÍSIK er elsta og besta dagblað landsins. Bestar kartðflurnar hjá Rúgmjöl bestá ao:t hjá Jóni frá Vaönesi, er nokkuð eftir af 65 aura ) mjólkurdósnnnm hjá Jóni frá Vaönesi. Brauð margsr teg. Jón frá VaönesL Stórt úrval af Blaðplðntnm fæst hjá Maríu Hansen Bankastræti 14. Sími 587. Morgunkjólar, iangajöl og þr> hyrnur í'ást altaf í Garöastræti 4 (upppi). Simi 394. [188 Frá Alþingí. í gær var Iokið við 2. umræðu fjárlaganna í n. d. og atkvæði greidd im síðsri kafla þeirra. Einar Jónsson réði þar niðnrlög- um yfirsetukvenna, þannig að þær féngu ekki láunahækkun þá sem fjárveitinganefnd ætlaði þeim, en templarana tókat honum ekki að fá flatta út af fjárlögunum, styrkurinn til stórstúkunnar var samþyktur með 13 : 12 atkvæð- um að viðhöfðu nafnakalli. Hækk- nnin á styrk til skálda og lista- manna (úr 12 í 16 þús.) varfeld. Um útflutningsgjaldahækkunina (af sjávarafurðum) urðu miklar deilur. Fjármálaráðherrann hafði flatt allharðorða ræðu í garð bænda og sagt meðal snnars að skattalöggjöfin ætti að byggjast á grendveJIi kærleikans, en Visir heyrði ekki ræðuna og getur því ekki sagt ger frá henni. Meðfrv. tölnða aðallega G. Sv. og M»gn. Gnðmundsson. Að lokum var sam- þykt að visa málinu til 2. umr. með 13:8 atkvæðnm að viðhöfðu nftfnakdlli. Um stimpilgjaldið í ed. fór svo sem ráð var gert fyrir, að því var vísað til stjórnarinnar. Jóni frá Vaðnesi. Smjörliki 4 teg. þær bestu sem völ er á hjá Jóni frá Vaönesi. Sauðskinn ódýrasta skótauið fæst hjá Jóni frá Vaðnesi, Ung, snemmbœr, gallalaus kýr er til «ölu með gó5u verði. Upplýsingar á Vesturgöt* 15, kl. 8—9 siðdegis. VINNA Tveir menn óskast til þess að standa vinnu á ajó hér innan við eyjar. Nánari nppl. fást hjá Magn- úsi Gaðmundssyni á skipasmíða- stöðinni, og skrifstofu Garðars Gíslaaonar. [179 I FLDTTIR Afgreiðsla „Sanitas11 er á Smiðjustíg 11. Simi 190. [10 Eftir 10. september, fæat til leigu í rólegu húsi, tvö ágæt her- bergi og eldhú# að mcstu leytL afnot af eíma og þvottahúsiv Til- boð merkt 234 sendist á afgr. Vísis fyrir 1. september. [180 j TAPAS-FPMDIB g Silfurnæla með myndum fundin Vitjist á Grettisgötu 38 B. [181 Félagsprentamiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.